4. fundur félagsmálanefndar
4. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn mánudaginn 8. nóvember 2010 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:15
Mætt:
Guðmundur B. Gylfason, formaður, D-lista,
Brynhildur Jónsdóttir, nefndarmaður D-lista,
Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður D-lista,
Ingveldur Eiríksdóttir, varamaður S-lista,
Anný Ingimarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar,
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir. verkefnisstjóri félagslegra úrræða,
Formaður leitar afbrigða til að taka á dagskrá eitt mál til kynningar, umsögn - frumvarp til barnaverndarlaga. Var það samþykkt samhljóða og málið tekin fyrir sem 7. liður undir erindi til kynningar.
Anný Ingimarsdóttir, ritar fundargerð.
Sædís Ósk Harðardóttir (V) boðaði forföll og ekki náðist í varamann fyrir hana.
Dagskrá:
1. 1011052 - Húsnæðismál - trúnaðarmál
Fært í trúnaðarbók.
2. 1011053 - Húsnæðismál - trúnaðarmál
Fært í trúnaðarbók.
3. 1011054 - Húsnæðismál - trúnaðarmál
Fært í trúnaðarbók.
4. 0912043 - Stefnumörkun SASS í tilfærslu málefna fatlaðra á Suðurlandi
Rætt almennt um yfirfærslu um málefni fatlaðra.
5. 1011041 - Skipulag áfallahjálpar á Íslandi
Lagt fram til kynningar.
6. 1011057 - Sameiginleg aðstoða í efnahagsþrengingum
Verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar kynnti áframhaldandi samstarf á milli kirkna, félagssamtaka, félagsmálayfirvalda og Rauða kross deildar í Árnessýslu um aðstoð fyrir jólin fyrir fólk sem minna mega sín vegna efnahagskreppunnar. Einstaklingar geta sótt um á þar til gerðum eyðublöðum til presta og félagsþjónustu á svæðinu og sótt um að fá Bónuskort. Hægt verður að sækja um þetta frá 1.- 10. desember og verður kortunum úthlutað daganna 14.- 17. desember.
7. 1005203 - Umsögn - frumvarp til barnaverndarlaga
Lagt fram til kynningar.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 19:05
Guðmundur B. Gylfason
Brynhildur Jónsdóttir
Þórdís Kristinsdóttir
Ingveldur Eiríksdóttir
Anný Ingimarsdóttir
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir