40. fundur skipulags- og byggingarnefndar
40. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 13. desember 2007 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista (S)
Ármann Ingi Sigurðsson, varaformaður, B-lista (B)
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista (V)
Elfa Dögg Þórðardóttir, nefndarmaður D-lista (D)
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista (D)
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Snorri Baldursson, f.h. slökkviliðsstjóra
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður
Dagskrá:
•1. 0508068 - Tillaga að deiliskipulagi miðbæjarins á Selfossi. Lögð fram greinargerð ásamt uppdráttum með breytingum, sem gerðar hafa verið í kjölfar athugasemda sem bárust við auglýsta deiliskipulagstillögu. Frestur til að gera skriflegar athugasemdir rann út þann 30. Ágúst 2007
Meirihluti skipulags- og bygginganefndar Árborgar lýsir ánægju sinni með þá vinnu sem unnin hefur verið að tillögu að deiliskipulagi miðbæjarins á Selfossi. Málsnúmer :0508068.
Tillagan sem hér er til umfjöllunar og afgreiðslu í dag er með áorðnum breytingum að teknu tilliti til framkominna athugasemda eftir lögboðinn auglýstan frest, sem rann út þann 30 ágúst 2007.
Meginbreytingin er að byggingamagn á miðbæjarreitnum hefur nú verið minnkað um 8% en frá samkeppnistillögunni um það bil 15%.
Um leið og meirihluti skipulags- og byggingarnefndar leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt, fagnar hann þeim faglegu vinnubrögðum sem viðhöfð hafa verið í meðferð og afgreiðslu þessa máls og væntir þess að grunnur sé hér lagður að blómlegri þróun miðbæjar á Selfossi.
Bókun frá fulltrúum D lista:
Nálægt 1300 mótmæli bárust vegna fyrirliggjandi skipulags, sem er Íslandsmet í mótmælum vegna skipulagsmála. Skilaboðin frá íbúum eru skýr, fólk vill ekki íbúðablokkar byggð í miðbæinn en ráðgert er að reisa á þriðja hundrað íbúðir á þessu svæði. Kjörnir fulltrúar verða því að svara beint spurningum hvaða hagsmunum er verið að þjóna?
Tillagan borin upp til atkvæða. Samþykkt með 3 atkvæðum fulltrúa B, S og V lista gegn 2 atkvæðum fulltrúa D lista.
•2. 0712022 - Fyrirspurn um stækkun á byggingarreit og auka innkeyrslu að Hellismýri 9 Selfossi.
Umsækjandi: Valdimar Bjarnason kt:190572-3829
Kálfhólar 23, 800 Selfoss
Erindið sent til höfundar deiliskipulags til umsagnar.
•3. 0712006 - Umsókn um lóð fyrir tækjahús í landi Tjarnarbyggðar.
Umsækjandi: Míla ehf. kt:460207-1690
Stórhöfða 22-30, 110 Reykjavík
Skipulags og byggingarnefnd leggur til að gerður verði lóðasamningur við umsækjanda.
•4. 0711190 - Umsókn um leyfi til að hefja framkvæmdir við gatnagerð við Árbakka í landi Laugardæla.
Umsækjandi: Njáll Skarphéðinsson kt:230460-3109
Dofrakór 7, 203 Kópavogur
Málinu frestað þar sem ekki liggja fyrir endanleg hönnunargögn á gatnagerðar- og veitukerfum.
•5. 0711181 - Umsókn um lóðina Túngötu 9 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Smári Gunnarsson kt:210563-3189
Dynskálum 7, 850 Hella
Samþykkt.
•6. 0711162 - Fyrirspurn stækkun á iðnaðarhúsnæði að Gagnheiði 53 Selfossi.
Umsækjandi: G.B.S. Gröfuþjónusta ehf. kt:551200-4180
Gauksrima 8, 800 Selfoss
Skipulags og byggingarnefnd fellst á stækkun innan byggingarreits. Óskað er eftir fullunnum aðaluppdráttum.
•7. 0711027 - Fyrirspurn um stækkun byggingarreits og lóðar að Gagnheiði 63 Selfossi, áður á fundi 8.nóvember s.l.
Umsækjandi: Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf
Austurvegur 10, 800 Selfoss
Málinu frestað. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.
•8. 0710054 - Óskað eftir umsögn um stofnun lögbýlis úr landi Austurkots.
Umsækjandi: Haukur Baldvinsson kt:201077-4009
Ragnhildur Loftsdóttir kt:100174-5109
Grenigrund 21, 800 Selfoss
Nefndin gerir ekki athugasemd við stofnun lögbýlis, en bendir á að samkvæmt aðalskipulagi er ekki gert ráð fyrir hefðbundnum landbúnaði með framleiðslurétti á umræddu landi.
•9. 0711102 - Óskað eftir umsögn um landskipti úr Litlu Sandvík og land leyst úr landbúnaðarnotum.
Umsækjandi:Páll Lýðsson kt:071036-2009
Elínborg Guðmundsdóttir kt:290537-3299
Litlu - Sandvík, 801 Selfoss
Nefndin gerir ekki athugasemd við landaskiptin né að landið verði leyst úr landbúnaðarnotkun.
•10. 0710097 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Strandgötu 8 Stokkseyri, erindið hefur verið grenndarkynnt og hafa athugasemdir borist.
Umsækjandi: Björn Haraldsson kt:300546-4129
Ragnheiður Haraldsdóttir kt.100146-4799
Strandgata 8, 825 Stokkseyri
Nefndin óskar eftir umsögn húsfriðunarnefndar vegna ásýndar götu.
•11. 0705037 - Umsókn um breytingu á þaki hesthúss að Norðurtröð 4, Selfossi, áður á fundi 24. maí s.l.
Umsækjandi: Sigurbjörg Björgvinsdóttir
Engjavegi 77, 800 Selfoss
Skipulags og byggingarnefnd óskar eftir umsögn Hagsmunafélags Hesthúsaeigenda á Selfossi.
•12. 0710023 - Fyrirspurn um stækkun byggingarreits að Hellismýri 12 Selfossi, erindið hefur verið grendarkynnt og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Guðmundur Marías Jensson kt:190371-5069
Nauthólar 24, 800 Selfoss
Samþykkt.
•13. 0702113 - Umsókn til frestunar framkvæmda við Dranghóla 7.
Umsækjandi: Haukur Þorvaldsson KT:020581-3879
Engjavegur 89 Selfossi
Samþykkt til þriggja mánaða.
Samþykktir byggingafulltrúa:
•14. 0512010 - Umsókn um byggingarleyfi til að innrétta íbúð að Votmúla 1.
Umsækjandi: Freyja Hilmarsdóttir kt:060459-2669
Votmúla 1, 801 Selfoss
Samþykkt
•15. 0712011 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Melhólum 1-9 Selfossi.
Umsækjandi: Guðmundur Sigurðsson kt:101149-2699
Reykhóll 2. 801 Selfoss
Samþykkt.
•16. 0711023 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Túngötu 41 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Jón Friðrik Matthíasson kt:021171-5069
Túngata 41, 820 Eyrarbakka
Samþykkt.
•17. 0705116 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum að Eyravegi 2 Selfossi.
Umsækjandi: F. F. 800 ehf. kt:480605-1870
Hlíðarsmári 2, 201 Kópavogur
Samþykkt.
•18. 0711081 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Laxabakka 1 Selfossi.
Umsækjandi: Sigurþór Ólafsson kt:051169-5069
Lækjarsmára 17, 201 Kópavogur
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:30
Kjartan Ólason |
|
Ármann Ingi Sigurðsson |
Þorsteinn Ólafsson |
|
Elfa Dögg Þórðardóttir |
Grímur Arnarson |
|
Bárður Guðmundsson |
Snorri Baldursson |
|
Gísli Davíð Sævarsson |
Grétar Zóphóníasson |
|
|