| Erindi til kynningar |
| 1. |
1707079 - Útboð á deiliskipulagi úr landi Bjarkar |
| |
Farið var yfir niðurstöðu útboðs á gerð deiliskipulags. Samþykkt hefur verið að semja við Landhönnun slf. |
| |
|
|
| Almenn afgreiðslumál |
| 2. |
1707119 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir tveimur smáhýsum að Hrísmýri 5, Selfossi. Umsækjandi: Bústaðaleigan ehf |
| |
Samþykkt til 3 mánaða. |
| |
|
|
| 3. |
1707118 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir tveimur gámum að Austurvegi 64a, Selfossi. Umsækjandi: Fóðurblandan ehf |
| |
Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða. |
| |
|
|
| 4. |
1707210 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Háheiði 9, Selfossi. Umsækjandi: Ragnar G Ingólfsson |
| |
Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða. |
| |
|
|
| 5. |
1707070 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr að Bleikjulæk 3-5, Selfossi. Umsækjandi: Súperbygg ehf |
| |
Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða. |
| |
|
|
| 6. |
1707036 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Austurvegi 32, Selfossi. Umsækjandi: Sigurður Grímsson |
| |
Stöðuleyfi hafnað. |
| |
|
|
| 7. |
1707039 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir tveimur gámum að Tryggvagötu 6,Selfossi. Umsækjandi: Fossver ehf |
| |
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum Austurvegi 9, Sigtúni 3 og Tryggvagötu 4a. |
| |
|
|
| 8. |
1707037 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Háheiði 7, Selfossi. Umsækjandi. Keipur ehf |
| |
Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða. |
| |
|
|
| 9. |
1707074 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Víðivöllum 10, Selfossi. Umsækjandi: Gunnar E Sigurbjörnsson |
| |
Umsókn afturkölluð. |
| |
|
|
| 10. |
1707072 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Austurvegi 56,Selfossi. Umsækjandi: Efnalaug Suðurlands ehf |
| |
Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða. |
| |
|
|
| 11. |
1707170 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir tveimur gámum að Gagnheiði 37, Selfossi. Umsækjandi: ÞH Blikk ehf |
| |
Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða. |
| |
|
|
| 12. |
1707073 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir tveimur gámum að Austurvegi 56, Selfossi. Umsækjandi: Baldvin og Þorvaldur ehf |
| |
Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða. |
| |
|
|
| 13. |
1707222 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 10 gámum að Gagnheiði 49, Selfossi. Umsækjandi: Palli Egils ehf |
| |
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari upplýsinga. |
| |
|
|
| 14. |
1707220 - Umsókn um beitarhólfin Veitan og Ræktunarland BB á Eyrarbakka. Umsækjandi: Pjetur N Pjetursson |
| |
Samþykkt. |
| |
|
|
| 15. |
1707096 - Umsókn um breytingu á byggingarreit að Vallarlandi 7 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Umsækjandi: Páll Guðmundsson |
| |
Lagt er til við bæjarráð að breytingin verði samþykkt. |
| |
|
|
| 16. |
1706118 – Fyrirspurn um bílskýli að Eyjaseli 9 Stokkseyri. Fyrirspyrjandi: Kristinn Óskarsson |
| |
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda. |
| |
|
|
| 17. |
1707075 - Fyrirspurn um stækkun á lóð að Urðarmóa 14, Selfossi. Umsækjandi: Júlíus Arnar Birgisson |
| |
Óskað er eftir umsögn framkvæmda- og veitusviðs. |
| |
|
|
| 18. |
1707185 - Umsókn um aukainnkeyrslu að Engjavegi 75, Selfossi. Umsækjandi: Björgvin S Guðmundsson |
| |
Hafnað. |
| |
|
|
| 19. |
1610170 - Umsókn um leyfi fyrir auglýsingarskilti að Fossnesi A Selfossi, áður á fundi 2.nóvember sl. Umsækjandi: IB ehf |
| |
Borist hefur umsögn Vegagerðarinnar. Með vísan í umsögn Vegagerðarinnar er umsókninni hafnað. |
| |
|
|
| 20. |
1707081 - Umsókn um nafnabreytingu á lóðinni Byggðarhorn land 2, óskað er eftir að nafnið verði Hofteigur. Umsækjendur: Jóhanna Sæmundsdóttir og Birkir G Guðnason |
| |
Lagt er til að umsóknin verði samþykkt. |
| |
|
|
| 21. |
1706299 - Fyrirspurn um byggingarframkvæmdir að Vestri Grund Stokkseyri, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Fyrirspyrjandi: Jón Sindri Stefánsson |
| |
Lagt er til að erindið verði samþykkt. Ásta Stefánsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins. |
| |
|
|
| 22. |
1707188 - Fyrirspurn um lóð fyrir atvinnustarfsemi. Fyrirspyrjandi: Fiskikóngurinn ehf |
| |
Formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við fyrirspyrjanda. |
| |
|
|
| 23. |
1706249 - Ósk um breytingu á aðalskipulagi vegna Hótels Þóristúni 1 Selfossi. Umsækjendur: Guðrún V Þórisdóttir, Reynir Þórisson og Þórir Jónsson. |
| |
Lagt er til við bæjarstjórn að aflað verði heimildar Skipulagsstofnunar til að breyta aðalskipulaginu. |
| |
|
|
| 24. |
1707183 - Ósk um breytingu á aðalskipulagi og gerð deiliskipulags að Lækjarmóti, landnr: 166218 F.h. Landeigenda: Landform ehf |
| |
Lagt er til við bæjarstjórn að aflað verði heimildar Skipulagsstofnunar til að breyta aðalskipulaginu. |
| |
|
|
| 25. |
1707006F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 34 |
| |
25.1 |
1707207 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi og bílskúr að Vestri Grund Stokkseyri. Umsækjendur: Jón Sindri Stefánsson og Andrea Hlín Franklínsdóttir |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 34 |
| |
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. Ásta Stefánsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins. |
| |
| |
25.2 |
1707184 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Byggðarhorni land 2 801 Selfoss. Umsækjandi: Birkir Guðni Guðnason |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 34 |
| |
Samþykkt. |
| |
| |
25.3 |
1707078 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hraunhellu 3,Selfossi. Umsækjandi: Hilmar Hilmarsson |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 34 |
| |
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
| |
| |
25.4 |
1707218 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Vallarlandi 5 Selfossi. Umsækjandi: Hilmar Hilmarsson |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
| |
| |
25.5 |
1707179 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi að Víkurmóa 2 Selfossi. Umsækjandi: LOB ehf |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
| |
| |
25.6 |
1707177 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir rampi að Víkurheiði 4, Selfossi. Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt. |
| |
| |
25.7 |
1704138 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu að Hrafnhólum 7, Selfossi, áður á fundi 10. maí sl. Umsækjandi: Guðný Þorvaldsdóttir |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Frestað. |
| |
| |
25.8 |
1707180 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir gróðurhúsi að Norðurbæ Selfossi. Umsækjandi: Oddur Hermannsson |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Óskað er eftir fullgildum hönnunargögnum. |
| |
| |
25.9 |
1707082 - Fyrirspurn um breytingu á bílskúr að Sunnuvegi 13, Selfossi. Fyrirspyrjandi: Margrét Sigfúsdóttir |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Hafnað. |
| |
| |
25.10 |
1707219 - Umsókn um leyfi til að rífa byggingar að Hæringsstöðum, 801 Selfoss. Umsækjandi: Sigríður Ingibjörg Þorgeirsdóttir |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Frestað og óskað eftir samþykki meðeigenda. |
| |
| |
25.11 |
1611148 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Steinsbæ 2, Eyrarbakka. Umsækjendur: Halldór Jónsson og Ragna Berg Gunnarsdóttir |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir Steinsbæ 1, Einarshöfn og Nýhöfn. |
| |
| |
25.12 |
1707200 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri klæðningu að Lóurima 6, Selfossi. Umsækjandi. Axel Sigurðsson |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt |
| |
| |
25.13 |
1707209 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun á Austurvegi 44, Selfossi. Umsækjandi: Draumahöll ehf |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Frestað. |
| |
| |
25.14 |
1707221 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun á hluta húsnæðis að Stjörnusteinum 7, Stokkseyri. Umsækjandi: Stefán Erlendsson |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt |
| |
| |
25.15 |
1707095 - Ósk um umsögn um rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki II að Sólvangi, 801 Selfoss. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Suðurlandi |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt að veita jákvæða umsögn. |
| |
| |
25.16 |
1707228 - Umsókn um breytta notkun á húsnæði að Austurvegi 38 annarri hæð Selfossi. Umsækjandi: Icelandbus ehf |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Óskað eftir fullnægjandi hönnunargögnum. |
| |
| |
25.17 |
1708001 - Fyrirspurn um framkvæmdir á lóð að Lyngmóa 7. Fyrirspyrjendur: Kári Helgason og Ragnhildur H. Harðardóttir |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við fyrirspyrjanda. |
| |
| |
|
|
| 26. |
1708003 - Umsókn um skiptingu á lóð að Hásteinsvegi 30. Umsækjandi: Valdimar Erlingsson |
| |
Óskað eftir deiliskipulagsgögnum til kynningar. |
| |
|
|