Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


18.9.2012

41. fundur framkvæmda- og veitustjórnar

41. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn mánudaginn 17. september 2012  að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00. 

Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Ingvi Rafn Sigurðsson, nefndarmaður, D-lista, Tómas Ellert Tómasson, nefndarmaður, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður, S-lista, Andrés Rúnar Ingason, varamaður, V-lista, Jón Tryggvi Guðmundsson, tækni- og veitustjóri. 

Dagskrá: 

Almenn afgreiðslumál

1.

1207083 - Fjárfestingaráætlun 2013

 

Vinnufundur vegna gerðar fjárfestingaráætlunar fyrir árið 2013. Rætt um framvindu verkefna ársins 2012 og farið yfir fjárfestingarþörf ársins 2013. Ákveðið að halda annan vinnufund um áætlunina þann 24. sept.

 

   

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 22:15

 

Gunnar Egilsson

 

Ingvi Rafn Sigurðsson

Tómas Ellert Tómasson

 

Eggert Valur Guðmundsson

Andrés Rúnar Ingason

 

Jón Tryggvi Guðmundsson

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica