41. fundur framkvæmda- og veitustjórnar
41. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn mánudaginn 17. september 2012 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00.
Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Ingvi Rafn Sigurðsson, nefndarmaður, D-lista, Tómas Ellert Tómasson, nefndarmaður, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður, S-lista, Andrés Rúnar Ingason, varamaður, V-lista, Jón Tryggvi Guðmundsson, tækni- og veitustjóri.
Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál |
||
1. |
1207083 - Fjárfestingaráætlun 2013 |
|
Vinnufundur vegna gerðar fjárfestingaráætlunar fyrir árið 2013. Rætt um framvindu verkefna ársins 2012 og farið yfir fjárfestingarþörf ársins 2013. Ákveðið að halda annan vinnufund um áætlunina þann 24. sept. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 22:15
Gunnar Egilsson |
|
Ingvi Rafn Sigurðsson |
Tómas Ellert Tómasson |
|
Eggert Valur Guðmundsson |
Andrés Rúnar Ingason |
|
Jón Tryggvi Guðmundsson |