41. fundur skipulags- og byggingarnefndar
41. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn þriðjudaginn 26. nóvember 2013 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:15.
Mætt: Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður, D-lista, Tómas Ellert Tómasson, varaformaður, D-lista, Grétar Zóphoníasson, nefndarmaður, S-lista, Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður, B-lista, Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi, Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður, Birkir Pétursson, starfsmaður.
Dagskrá:
Samþykktir byggingarfulltrúa |
||
1.
|
1311084 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir flugeldagám við Björgunarmiðstöðina, Árvegi 1, Selfossi. Umsækjandi: Björgunarfélag Árborgar |
|
Samþykkt. |
||
|
||
2.
|
1311084 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir flugeldagám við við plan vestan við smíðastofuna á Stokkseyri. Umsækjandi: Björgunarfélag Árborgar |
|
Samþykkt. |
||
|
||
3. |
1310175 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir hús í smíðum við Hásteinsveg 55, Stokkseyri. Umsækjandi: Valdimar Erlingsson |
|
Samþykkt. |
||
|
||
4. |
1310183 - Jákvæð umsögn um leyfi til reksturs gististaðar í flokki I(heimagisting) í South central Guesthouse, Furugrund 19, Selfossi. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi |
|
Samþykkt. |
||
|
||
5.
|
1310174 - Jákvæð umsögn um endurnýjun á leyfi til reksturs gististaðar í flokki I(heimagisting) í Geirakoti, Geirakot 801 Selfoss.Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi |
|
Samþykkt. |
||
|
||
6. |
1310196 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu að Baugstjörn 23, Selfossi. Umsækjandi: Anna Atladóttir |
|
Samþykkt. |
||
|
||
Almenn afgreiðslumál |
||
7. |
1308036 - Fyrirspurn um að fjölga íbúðum á lóðum við Melhóla 2-6 og 8-12 á Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir borist. |
|
Athugasemdir bárust frá 21 einstaklingi. Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki fallist á umbeðnar breytingar á deiliskipulaginu. |
||
|
||
8. |
1201041 - Beiðni Kaþólsku kirkjunnar um lóð |
|
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir því við Kaþólsku kirkjuna að deiliskipuleggja lóðina í samráði við skipulags- og byggingarfulltrúa. |
||
|
||
9. |
1311011 - Erindi frá Mannvirkjastofnum vegna skyldu byggingarfulltrúa til að taka upp gæðastjórnunarkerfi |
|
Erindið lagt fram til kynningar. |
||
|
||
10. |
1310180 - Framkvæmdaleyfisumsókn fyrir endurnýjun á vatns- og fráveitu í Engjavegi, Selfossi |
|
Samþykkt. |
||
|
||
11. |
1310177 - Byggingarleyfisumsókn fyrir viðbyggingu að Eyrarbraut 39, Stokkseyri |
|
Afgreiðslu frestað. Óskað er eftir fullnægjandi teikningum. |
||
|
||
12. |
1311085 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi að Gagnheiði 19 Selfossi |
|
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda. |
||
|
||
13. |
1302008 - Aðalskipulagsbreyting - lagning jarðstrengs og ljósleiðara |
|
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að óskað verði eftir heimild Skipulagsstofnunar til að auglýsa aðalskipulagsbreytinguna. |
||
|
||
14. |
1001155 - Umsókn um lóð fyrir bensínstöð |
|
Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið en bendir á að deiliskipuleggja þarf svæðið áður en til úthlutunar kemur. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 9.30 Eyþór Arnalds
Hjalti Jón Kjartansson
Tómas Ellert Tómasson
Grétar Zóphoníasson
Íris Böðvarsdóttir
Bárður Guðmundsson
Birkir Pétursson
Ásdís Styrmisdóttir