31. fundur bæjarstjórnar
31. fundur bæjarstjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn miðvikudaginn 22. ágúst 2012 kl. 17:00 í Ráðhúsi Árborgar, Selfossi.
Neðanskráðir bæjarfulltrúar eru mættir:
Ari Björn Thorarensen, D-lista, forseti bæjarstjórnar,
Eyþór Arnalds, D-lista,
Elfa Dögg Þórðardóttir, D-lista,
Sandra Dís Hafþórsdóttir, D-lista,
Gunnar Egilsson, D-lista,
Helgi Sigurður Haraldsson, B-lista,
Eggert Valur Guðmundsson, S-lista,
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista,
Þórdís Eygló Sigurðardóttir, V-lista
Auk þess situr fundinn Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, og Rósa Sif Jónsdóttir sem ritar fundargerð.
Forseti bæjarstjórnar setti fundinn.
Dagskrá:
I. Fundargerðir til kynningar
1. a) 1201024
Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar, 24. fundur frá 5. júní
b) 1201020
Fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar 35. fundur frá 6. júní
c) 98. fundur bæjarráðs ( 1201001 ) frá 14. júní
2. a) 1201023
Fundargerð menningarnefndar 19. fundur frá 13. júní
b) 1201021
Fundargerð fræðslunefndar 22. fundur frá 14. júní
c) 99. fundur bæjarráðs ( 1201001 ) frá 21. júní
3. a) 100. fundur bæjarráðs ( 1201001 ) frá 29. júní
4. a) 1201024
Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar 25. fundur frá 12. júní
b) 1201020
Fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar 36. fundur frá 20. júní
37. fundur frá 4. júlí
c) 101. fundur bæjarráðs ( 1201001 ) frá 5. júlí
5. a) 1201024
Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar 26. fundur frá 10. júlí
b) 102. fundur bæjarráðs ( 1201001 ) frá 19. júlí
6. a) 1201019
Fundargerð félagsmálanefndar 18. fundur frá 4. júní
19. fundur frá 16. júlí
b) 1201020
Fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar 38. fundur frá 25. júlí
c) 1201024
Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar 27. fundur frá 24. júlí
d) 103. fundur bæjarráðs ( 1201001 ) frá 1. ágúst
7. a) 1201023
Fundargerð menningarnefndar 20. fundur frá 7. ágúst
b) 104. fundur bæjarráðs ( 1201001 ) frá 16. ágúst
- liður 1 a) Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tók til máls um fundargerð skipulags- og byggingarnefndar frá 5. júní , lið 8, málsnr. 1205427 – Staða skipulagsmála í Árborg 2012.
Eyþór Arnalds, D-lista, Elfa Dögg Þórðardóttir, D-lista og Helgi S. Haraldsson, B-lista, tóku til máls.
- liður 1 c) Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 14. júní, lið 13, málsnr. 1106016 – Uppbygging og stækkun Sundhallar Selfoss.
Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls.
- liður 2 a) Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tók til máls um fundargerð menningarnefndar frá 13. júní, lið 6, málsnr. 1205436 – Dagur íslenskrar náttúru 16. september 2012
- liður 4 a) Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls um fundargerð skipulags- og byggingarnefndar frá 12. júní, lið 1, málsnúmer 1205364 – Miðbæjarskipulag Selfossi.
- liður 4 b) Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, tók til máls um fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar frá 20. júní, lið 3, málsnr. 1006066- Mögulegir virkjanakostir í Sveitarfélaginu Árborg.
- liður 4 a) Sandra Dís Hafþórstóttir, D-lista, tók til máls um fundargerð skipulags- og byggingarnefndar frá 12. júní, lið 2, málsnr. 0906044 – Lagning göngustígs milli Eyrarbakka og Stokkseyrar.
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, Eyþór Arnalds, D-lista og Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdarstjóri, tóku til máls.
- liður 5 b) Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 19. júlí, lið 10, málsnr. 1207024 – Skaðabótakrafa Landslaga fyrir hönd Gámaþjónustunnar hf. vegna útboðs á sorphirðu í Árborg.
Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, og Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, tóku til máls.
- liður 5 b) Eggert Valur Guðmundsson S-lista tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 19. júlí, lið 12, málsnr. 0909098 – Erindi vegna jarðarinnar Ásgautsstaða
Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, tók til máls.
- liður 5 a) Elfa Dögg Þórðardóttir, D-lista, tók til máls um fundargerð skipulags- og byggingarnefndar frá 10. júlí, lið 9 málsnr. 1205365 – Miðbæjarskipulag Selfossi.
Eyþór Arnalds, D-lista, tók til máls.
- liður 6 c) Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls um fundargerð skipulags og byggingarnefndar frá 24. júlí lið 9, málsnr. 1207067 - Tillaga um breytingu á göngustíg sem liggur frá Langholti að Suðurhólum gegnum Helluhverfi.
Eggert Valur Guðmundsson, S-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir S-lista, tóku til máls.
- Liður 6 d) Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 1. ágúst, lið 11, málsnr. 1207100 – Beiðni um 150.000 kr. fjárframlag til að greiða kostnað við hönnun á útivistarsvæði fyrir 60 ára og eldri.
Eyþór Arnalds, D-lista, tók til máls.
- Liður 6 b) Elfa Dögg Þórðardóttir, D-lista, tók til máls um fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar, lið 2, málsnr. 1202273 – Umhverfisverkefni sumarið 2012 og 4 málsnr. 1207084 – Barnaskólinn á Eyrarbakka, viðhaldsverkefni 2012.
Gunnar Egilsson D-lista tók til máls.
-liður 7 b) Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 16 ágúst, lið 4, málsnr. 1201147 – Unglingalandsmóti og hátíðir í Sveitarfélaginu Árborg í ágúst þakkir til aðstandenda.
Gunnar Egilsson, D-lista, Þórdís Eygló Sigurðardóttir, V-lista, og Ari Thorarensen, D-lista, tóku til máls.
Fleira ekki gert. Fundargerðin lesin upp og fundi slitið kl. 18:05
Eyþór Arnalds
Elfa Dögg Þórðardóttir
Ari Björn Thorarensen
Sandra Dís Hafþórsdóttir
Gunnar Egilsson
Helgi Sigurður Haraldsson
Eggert Valur Guðmundsson
Arna Ír Gunnarsdóttir
Þórdís Eygló Sigurðardóttir
Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri
Rósa Sif Jónsdóttir, ritari