Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


15.3.2018

42. fundur fræðslunefndar

42. fundur fræðslunefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 8. mars 2018 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 16:30.  Mætt: Sandra Dís Hafþórsdóttir, formaður, D-lista Brynhildur Jónsdóttir, nefndarmaður, D-lista Jóna S. Sigurbjartsdóttir, varamaður, D-lista Arna Ír Gunnarsdóttir, nefndarmaður, S-lista Guðrún Þóranna Jónsdóttir, nefndarmaður, B-lista Þorvaldur Halldór Gunnarsson, fulltrúi skólastjóra Kristín Eiríksdóttir, fulltrúi leikskólastjóra Haukur Gíslason, fulltrúi kennara Málfríður Erna Samúelsdóttir, fulltrúi foreldra leikskóla Sandra Guðmundsdóttir, fulltrúi foreldra Brynja Hjörleifsdóttir, fulltrúi starfsmanna leikskóla Veigar Atli Magnússon, áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs Brynhildur Ágústsdóttir, varaáheyrnarfulltrúi ungmennaráðs Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál
2.   1802232 - Ósk um fjölgun starfsdaga leikskóla 2018-2019
  Fræðslunefnd samþykkir erindið.
     
3.   1803037 - Varðandi námsferð Álfheima til Belgíu 2019
  Fræðslunefnd samþykkir erindið.
     
4.   1802167 - Skóladagatal 2018-2019
  Skóladagatöl 2018-2019 lögð fram frá Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, Sunnulækjarskóla og Vallaskóla. Samþykkt samhljóða.
     
5.   1802166 - Leikskóladagatal 2018-2019
  Leikskóladagatöl 2018-2019 frá Álfheimum, Árbæ, Brimveri/Æskukoti, Hulduheimum og Jötunheimum lögð fram. Samþykkt samhljóða.
     
6.   1803009 - Starfsáætlun Vallaskóla 2017-2018
  Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlunina.
     
Erindi til kynningar
1.   1802235 - Ytra mat - Leikskólinn Jötunheimar
  Ytra matið var unnið á vegum Menntamálastofnunar fyrir Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Guðrún Samúelsdóttir og Inga Dóra Jónsdóttir kynntu helstu niðurstöður. Júlíana Tyrfingsdóttir, leikskólastjóri, sat einnig fundinn undir þessum dagskrárlið.
     
7.   1803068 - Foreldraráð Árbæjar
  Fundargerð frá 6. mars 2018 til kynningar.
     
8.   1701022 - Fundargerðir skólamálanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga
  Til kynningar. - Fundargerð 107. fundar. - Fundargerð 108. fundar.
     
9.   1802205 - Foreldraráð Brimvers/Æskukots
  Til kynningar. - Fundargerð frá 26. október 2017. - Fundargerð frá 16. janúar 2018.
     
10.   1801041 - Skólaráð Sunnulækjarskóla
  40. fundur frá 28. febrúar 2018 til kynningar.
     
11.   1803010 - Skólaráð Vallaskóla
  Fundargerð frá 21. febrúar 2018 til kynningar.
     
12.   1802168 - Við erum eins og samfélag - Uppbygging lærdómssamfélagsins í Jötunheimum
  Áfangaskýrsla frá janúar 2018 til kynningar.
     
13.   1802201 - Samstarfsfundur leikskólastjóra og fræðslustjóra
  Til kynningar. - Fundargerð frá 7. febrúar 2018. - Fundargerð frá 6. mars 2018.
     
14.   1802006 - Samráðsfundir skólastjóra og fræðslustjóra skólaárið 2017-2018
  Til kynningar. - Samráðsfundur skólastjóra og fræðslustjóra frá 8. febrúar 2018. - Samstarfsfundur með stjórnendum FSu sem var haldinn 16. febrúar 2018.
     
15.   1611240 - Skólastefna Árborgar
  Til kynningar. - Fundargerð frá 16. febrúar 2018. - Fundargerð frá 21. febrúar 2018.
     
16.   1803017 - Álfheimafréttir
  Álfheimafréttir frá febrúar 2018 til kynningar. Þar er m.a. fundargerð foreldraráðs frá 15. febrúar 2018.
     
17.   1712198 - Fagráð eineltismála í grunn- og framhaldsskólum 2017-2019
  Tölvupóstur frá 23. febrúar 2018 til kynningar.
     
  Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:45
Sandra Dís Hafþórsdóttir   Brynhildur Jónsdóttir
Jóna S. Sigurbjartsdóttir   Arna Ír Gunnarsdóttir
Guðrún Þóranna Jónsdóttir   Þorvaldur Halldór Gunnarsson
Kristín Eiríksdóttir   Haukur Gíslason
Málfríður Erna Samúelsd.   Sandra Guðmundsdóttir
Brynja Hjörleifsdóttir   Veigar Atli Magnússon
Brynhildur Ágústsdóttir   Þorsteinn Hjartarson
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica