| Almenn afgreiðslumál |
| 1. |
1701168 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi að Gagnheiði 21 Selfossi, erindið hefur verið grendarkynnt og engar athugasemdir borist. |
| |
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt. |
| |
|
|
| 2. |
1704217 - Fyrirspurn um stækkun á húsnæði að Gagnheiði 37, Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Fyrirspyrjandi: ÞH Blikk ehf |
| |
Óskað er eftir fullunnum aðaluppdráttum. |
| |
|
|
| 3. |
1703314 - Fyrirspurn um viðbyggingu að Engjavegi 75, Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Fyrirspyrjendur: Þóra S. Hallgrímsdóttir og Björgvin S. Guðmundsson |
| |
Óskað eftir fullunnum aðaluppdráttum. |
| |
|
|
| 4. |
1704138 - Umsókn um viðbyggingu að Hrafnhólum 7, Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Umsækjandi: Guðný Þorvaldsdóttir |
| |
Samþykkt. Vísað til afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa. |
| |
|
|
| 5. |
1611148 - Fyrirspurn um byggingu bílskúrs að Steinsbær 2 Eyrarbakka, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Umsækjendur: Ragna Berg Gunnarsdóttir og Halldór Jónsson |
| |
Óskað eftir fullunnum aðaluppdráttum. |
| |
|
|
| 6. |
1707039 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir tveimur gámum að Tryggvagötu 6, Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir hafa borist. Umsækjandi: Fossver ehf |
| |
Hafnað. |
| |
|
|
| 7. |
1706118 - Fyrirspurn um bílskúr að Eyjaseli 9, Stokkseyri, áður á fundi 2. ágúst sl. Fyrirspyrjandi: Kristinn Óskarsson |
| |
Óskað eftir fullunnum aðaluppdráttum. |
| |
|
|
| 8. |
1709031 - Umsókn um stækkun á lóð að Hraunhólum 2, Selfossi. Umsækjandi: Hafdís Bjarnadóttir |
| |
Lagt er til að tillaga 2 verði samþykkt. Lóðarhafi ber allan kostnað af breytingu á lóðarblaði og lóðarleigusamningi. |
| |
|
|
| 9. |
1702272 - Umsókn um stækkun á lóð að Álftarima 4, Selfossi. Umsækjandi: Haukur Harðarson |
| |
Hafnað. |
| |
|
|
| 10. |
1709260 - Umsókn um lóðina Hellismýri 9, Selfossi. Umsækjandi: Starrahæð ehf |
| |
Samþykkt. |
| |
|
|
| 11. |
1709262 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Austurvegi 24, Selfossi. Gámur þessi hýsir díselrafstöð vegna gagnavers TRS. Umsækjandi: Míla ehf |
| |
Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða. |
| |
|
|
| 12. |
1709259 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 6 gámum að Fossnesi C Selfossi. Umsækjandi: Tyrfingsson hf |
| |
Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða. |
| |
|
|
| 13. |
1709258 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 3 gámum við Braggann í Hellislandi. Umsækjandi: Tyrfingsson hf |
| |
Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða. |
| |
|
|
| 14. |
1709257 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 gámum að Gagnheiði 45, Selfossi. Umsækjandi: Stálkrókur ehf |
| |
Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða. |
| |
|
|
| 15. |
1709256 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 gámum að Gagnheiði 13, Selfossi. Umsækjandi: Rafvélaþjónusta Selfoss ehf |
| |
Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða. |
| |
|
|
| 16. |
1709255 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Reynivöllum 9, Selfossi. Umsækjandi: Eyþór Björnsson |
| |
Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða. |
| |
|
|
| 17. |
1709254 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi vegna framkvæmda við bílskúr að Birkigrund 35, Selfossi. Umsækjandi: Hörður Ásgeirsson |
| |
Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða. |
| |
|
|
| 18. |
1709278 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Gagnheiði 20, Selfossi. Umsækjandi: Auðhumla |
| |
Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða. |
| |
|
|
| 19. |
1709253 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 gámum að Hrísmýri 6, Selfossi. Umsækjandi: Táta ehf |
| |
Stöðuleyfi samþykkt til 6 mánaða. |
| |
|
|
| 20. |
1709261 - Fyrirspurn um viðbyggingu við veitingastað og bar að Hótel Selfossi Eyravegi 2 Selfossi. Fyrirspyrjandi: Hótel Selfoss |
| |
Óskað eftir fullunnum aðaluppdráttum. |
| |
|
|
| 21. |
1709264 - Fyrirspurn um bílskýli að Túngötu 6, Eyrarbakka. Fyrirspyrjandi: Sverrir Ingimundarson |
| |
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við fyrirspyrjanda. |
| |
|
|
| 22. |
1709263 - Framkvæmdaleyfisumsókn um færslu á sjóvarnargarði við Hafnargötu 9, Stokkseyri. |
| |
Lagt er til að framkvæmdaleyfið verði samþykkt. |
| |
|
|
| 23. |
1709274 - Fyrirspurn um byggingarmagn að Norðurbraut 25, Tjarnarbyggð. Fyrirspyrjandi: Gunnar Páll Kristinsson arkitekt |
| |
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að svara erindi í samræmi við skipulags og byggingarskilmála. |
| |
|
|
| 24. |
1708187 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir tveimur smáhýsum að Fagra Tanga, Selfossi, áður á fundi 6. september sl. Umsækjandi: Sigurður K. Kolbeinsson |
| |
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að grenndarkynna erindið fyrir eigendum nágrannalóðar. |
| |
|
|
| 25. |
1609215 - Tillaga að skipulagslýsingu Björkurstykkis. |
| |
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði kynnt og auglýst almenningi. |
| |
|
|
| 26. |
1709007F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa |
| |
26.1 |
1709249 - Ósk um umsögn um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II að Geirakoti, 801 Selfoss. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrú |
| |
Samþykkt að veita jákvæða umsögn. |
| |
|
| |
| |
26.2 |
1709164 - Ósk um umsögn um rekstrarleyfi fyrir gististað með veitingum í flokki IV að Eyravegi 8, Selfossi. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt að veita jákvæða umsögn. |
| |
|
| |
| |
26.3 |
1709130 - Ósk um umsögn um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II að Kumbaravogi, 825 Stokkseyri. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt að veita jákvæða umsögn. |
| |
|
| |
| |
26.4 |
1709145 - Ósk um umsögn um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II að Austurvegi 44, Selfossi. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt að veita jákvæða umsögn. |
| |
|
| |
| |
26.5 |
1709273 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Bleikjulæk 11, Selfossi. Umsækjandi: Tryggvi Baldursson |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
| |
|
| |
| |
26.6 |
1708189 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir bílskúr að Fagurgerði 8, Selfossi, áður á fundi 6. september sl. Umsækjandi: Sigmundur Sigurgeirsson. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
| |
|
| |
| |
26.7 |
1701190 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir svölum vegna flóttaleiðar að Eyravegi 10, Selfossi, áður á fundi 6. september sl. Umsækjandi: Keipur ehf. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
| |
|
| |
| |
26.8 |
1709275 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hraunhellu 1, Selfossi. Umsækjandi: North Team Invest ehf. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Frestað, óskað eftir fullnægjandi teikningum og samþykki nágranna fyrir breytingu á bílastæðum. |
| |
|
| |
| |
26.9 |
1709277 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi að Kjarrhólum 24, Selfossi. Umsækjendur: Kristinn Elís Loftsson og Anna Stefanía Vignisdóttir. |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
| |
|
| |
| |
26.10 |
1710006 - Fyrirspurn um byggingaráform að Suðurbraut 16, Tjarnabyggð. Fyrirspyrjandi: Jean Rémi Chareyre |
| |
| |
Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa |
| |
Tekið jákvætt í erindið og óskað eftir fullnægjandi uppdráttum. |
| |
|
| |
| |
26.11 |
1710013 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri utanhússklæðningu að Eyrarbraut 45, Stokkseyri. Umsækjandi: Kr. Gréta Adolfsdóttir |
| |
| |
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa |
| |
Óskað er eftir fullnægjandi gögnum til að unnt sé að leita umsagnar Minjastofnunar þar sem húsið er eldra en 100 ára. |
| |
|
| |
| |
|
|