20. fundur félagsmálanefndar
20. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn mánudaginn 3. september 2012 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:15
Mætt:
Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista,
Ragnheiður Guðmundsdóttir, nefndarmaður D-lista,
Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður D-lista,
Sandra D. Gunnarsdóttir, nefndarmaður S-lista,
Margrét Magnúsdóttir, varamaður V-lista,
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri.
Dagskrá:
1. 1207018 – Barnaverndarmál – trúnaðarmál
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók
2. 1205418 – Barnaverndarmál – trúnaðarmál
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók
3. 1205419 – Barnaverndarmál – trúnaðarmál
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók
4. 1208137 – Húsnæðismál – trúnaðarmál
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók
5. 1206162 – Ósk um endurskoðun ákvörðunar um næturvakt
Félagsmálanefnd tók fyrir aðsent erindi frá aðstandendum íbúa í Grænumörk. Í ljósi greinargerðar um stöðu mála í Grænumörk sér félagsmálanefnd ekki ástæðu til að taka upp næturvaktir að svo stöddu. Félagsmálastjóra falið að vinna frekar að málinu í samráði við yfirmann félagslegrar heimaþjónustu.
Erindi til kynningar
6 1208133 – Landsfundur jafnréttisnefnda 2012
Lagt fram til kynningar
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 20:40
Ari B. Thorarensen
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Þórdís Kristinsdóttir
Sandra D. Gunnarsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir