44. fundur skipulags- og byggingarnefndar
44. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 28. febrúar 2008 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista (S)
Ármann Ingi Sigurðsson, varaformaður, B-lista (B)
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista (V)
Elfa Dögg Þórðardóttir, nefndarmaður D-lista (D)
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista (D)
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi
Dagskrá:
1. 0611068 - Kynning á tillögu að breyttu deiliskipulagi Árbakkans í landi Laugardæla.
Málinu vísað í rýnihóp um skipulagsmál til umsagnar.
•2. 0802117 - Fyrirspurn um breytingu á byggingarreit að Hellismýri 14 Selfossi og sameining á innkeyrslum inn á lóðir nr 12 og 14 við Hellismýri í eina innkeyrslu.
Umsækjandi:Eignahaldsfélagið Kögunarhóll ehf kt:470406-2830
Nauthólar 24, 800 Selfoss
Samþykkt með fyrirvara um þinglýsta kvöð á bæði Hellismýri 12 og 14, sem kemur fram í gögnum höfundar deiliskipulags.
•3. 0802107 - Óskað eftir leyfi til að rífa tjaldmiðstöðina (gamli golfskálinn) að Engjavegi 56 Selfossi.
Umsækjandi:Gesthús Selfossi ehf kt:650800-2140
Engjavegur 56, 800 Selfoss
Niðurrif samþykkt, afgreiðslu byggingarleyfis frestað vegna ósamræmis í gögnum.
•4. 0802076 - Fyrirspurn um stækkun á húsi að Heiðarbrún 18 Stokkseyri.
Umsækjandi:Steinunn Aradóttir kt:251277-3979
Friðrik Einarsson kt:201272-4599
Heiðarbrún 18, 825 Stokkseyri
Óskað er eftir fullnægjandi teikningum til grenndarkynningar.
•5. 0802069 - Sameinaður hluti af landi Hóla og lagður við Hólaborg.
Umsækjandi: I.B.Fasteignir ehf kt:620104-3450
Fossnes A, 800 Selfoss
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.
•6. 0802064 - Óskað eftir umsögn um veitingarekstur að Hafnargötu 9
Stokkseyri.
Umsækjandi:Draugasetrið ehf kt: 440903-2150
Hafnargata 9, 825 Stokkseyri
Frestað vegna þess að gögn vantar frá eldvarnareftirliti.
•7. 0802127 - Fyrirspurn um stöðuleyfi fyrir færanlegri skrifstofu að Austurvegi 69 Selfossi.
Umsækjandi: Pro-Ark ehf kt:460406-1100
Austurvegur 69, 800 Selfoss
Óskað eftir fullnægjandi teikningum.
•8. 0801011 - Tillaga að deiliskipulagi að Sigtúni 1a, tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir hafa borist.
Umsækjandi: Leó Árnason
Hörðuvellir 4, 800 Selfoss
Lagt er til við Bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
Samþykktir byggingafulltrúa:
9. 0802135 - Umsókn um leiðréttingu á stækkun að Gagnheiði 37 Selfossi.
Umsækjandi: Jón Rúnar Bjarnason kt:090855-7009
Grenigrund 44, 800 Selfoss
Samþykkt.
10. 0802133 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Melhólum 8-12 Selfossi.
Umsækjandi: BS - Verk ehf kt:440391-1259
Fellskot 2, 801 Selfoss
Samþykkt.
11. 0801055 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Berghólum 14-16 Selfossi.
Umsækjandi: G.J.Verktakar ehf kt:470700-2030
Spóarima 8, 800 Selfoss
Samþykkt.
12. 0802033 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Suðurgötu 32 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Einar Baldvinsson kt:200654-4209
Fannafold 41, 112 Reykjavík.
Samþykkt
13. 0802019 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Vörðulandi 3 Selfossi.
Umsækjandi: Róbert Aron Pálmason kt:160283-3009
Laugarnesvegur 61, 105 Reykjavík
Samþykkt.
14. 0801059 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Vallarlandi 2-4 Selfossi.
Umsækjandi: Ágústsson ehf kt:590907-0300
Árbakki 7, 800 Selfoss
Samþykkt.
15. 0711104 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Vallarlandi 9-17 Selfossi.
Umsækjandi: Eðalhús ehf kt.500998-2109
Gagnheiði 42, 800 Selfoss
Samþykkt.
16. 0802138 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Norðurleið 17 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Arnar Kjærnested kt:240368-3909
Hvassaleiti 27, 105 Reykjavík
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:00
Kjartan Ólason Ármann
Ingi Sigurðsson
Þorsteinn Ólafsson
Elfa Dögg Þórðardóttir
Grímur Arnarson
Bárður Guðmundsson
Gísli Davíð Sævarsson