23.7.2015
44. fundur bæjarráðs
44. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018 haldinn fimmtudaginn 23. júlí 2015 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Sandra Dís Hafþórsdóttir, bæjarfulltrúi, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi, S-lista, Íris Böðvarsdóttir, áheyrnarfulltrúi, B-lista, Viðar Helgason, áheyrnarfulltrúi, Æ-lista, Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, sem ritaði fundargerð.
Formaður leitaði afbrigða til að taka á dagskrá styrkbeiðni vegna sprotaverkefnisins Námsefnisbankans. Var það samþykkt samhljóða.
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar |
1. |
1502042 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga |
|
829. fundur haldinn 3. Júlí 2015 |
|
Fundargerðin lögð fram til kynningar. |
|
|
|
2. |
1505170 – Fundargerð starfshóps um framtíðarhlutverk Selfossflugvallar |
|
1. fundur haldinn 29. Júní 2015 |
|
Fundargerðin lögð fram. |
|
|
|
Almenn afgreiðslumál |
3.
|
1507047 – Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 3. Júlí 2015 um umsögn – frumvarp til laga um húsnæðisbætur
Fyrri hluti - seinni hluti |
|
Bæjarráð vísar erindinu til félagsmálastjóra. |
|
|
|
4. |
1504009 – Yfirlit yfir útsvarstekjur janúar til júní 2015 |
|
Lagt fram. |
|
|
|
5.
|
1504105 – Erindi Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga, dags. 13. Júlí 2015, um niðurstöðu ársreiknings 2014 og fjárhagsáætlun 2015-2018 |
|
Erindið var lagt fram. |
|
|
|
6. |
1506088 – Umferð um Votmúlaveg, heimsókn fulltrúa Vegagerðarinnar |
|
Eiríkur Bjarnason og Svanur Bjarnason komu á fund bæjarráðs. Farið var yfir leiðir til að auka öryggi íbúa við veginn, en beiðni hefur borist frá íbúum í Austurkoti um aðgerðir. Ein af tillögum Vegagerðarinnar er á þá leið að hámarkshraði á Votmúlavegi verði 70 km nema á kafla við Austurkot þar sem hraðinn verði 50 km. Einnig verði sett þrenging við bæinn Austurkot sem verði merkt sérstaklega. Bæjarráð samþykkir framangreint. |
|
|
|
7.
|
1507106 – Styrkbeiðni Leifs Viðarssonar og Más Ingólfs Mássonar – sprotafyrirtækið Námsefnisbankinn |
|
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2016. |
|
|
|
Erindi til kynningar |
8.
|
1505237 – Minnisblað Gunnlaugs Júlíussonar, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 29. Júní 2015 um forsendur fyrir vinnslu fjárhagsáætlana |
|
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
9.
|
1507045 – Viðmiðunarreglur Kirkjugarðaráðs og Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 2015, kynning Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 9. Júlí 2015, á breytingum á reglunum |
|
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
10.
|
1305058 – Minnisblað framkvæmdastjóra eignasviðs Íbúðalánasjóðs um eignasafn Íbúðalánasjóðs í Sveitarfélaginu Árborg, dags. 9. Júlí 2015 |
|
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
11.
|
1507046 – Minnisblað Strætó bs, dags. 1. Júlí 2015, um vetraráætlun Strætó bs. 2015-2016 á landsbyggðinni |
|
Lagt fram til kynningar. |
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 9:20.
Gunnar Egilsson |
|
Sandra Dís Hafþórsdóttir |
Arna Ír Gunnarsdóttir |
|
Íris Böðvarsdóttir |
Viðar Helgason |
|
Ásta Stefánsdóttir |