Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


11.10.2012

44. fundur framkvæmda- og veitustjórnar

44. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn miðvikudaginn 3. október 2012  að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10. 

Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Tómas Ellert Tómasson, nefndarmaður, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður, S-lista, Bjarni Harðarson, nefndarmaður, V-lista, Jón Tryggvi Guðmundsson, tækni- og veitustjóri, Samúel Smári Hreggviðsson. varamaður D-lista.  

Dagskrá:

 

Almenn afgreiðslumál

1.

1207083 - Fjárfestingaráætlun 2013

 

Framkvæmda- og veitustjórn samþykkir fjárfestingaráætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2013.

 

   

2.

1209136 - Veraldarvinir 2013

 

Umsjónarmanni umhverfis- og framkvæmda falið að svara erindinu.

 

   

3.

1209204 - Vinnuskóli Árborgar - framtíðar  fyrirkomulag

 

Marta María Jónsdóttir og Bragi Bjarnason komu inn á fundinn og fóru yfir málefni Vinnuskóla Árborgar.

 

   

4.

1006066 - Selfossvirkjun

 

Lokaskýrsla frá Verkfræðistofu Suðurlands um mögulega virkjunarkosti í Ölfusá lögð fram. Hugmyndir um Ölfusárvirkjun tengjast smíði nýrrar brúar og mögulegum samlegðaráhrifum á virkjanaframkvæmdir. Skoðaðir voru virkjanakostir við Efri Laugardælaeyju og við Hávaða neðan við Selfosskirkjugarð. Niðurstaða skýrslunnar er að virkjun Ölfusár við Selfoss er óarðbær kostur og umhverfislega óréttlætanleg.

 

 

   

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:40
  

Gunnar Egilsson

 

Tómas Ellert Tómasson

Eggert Valur Guðmundsson

 

Bjarni Harðarson

Jón Tryggvi Guðmundsson

 

Samúel Smári Hreggviðsson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica