Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


31.10.2017

44. fundur framkvæmda- og veitustjórnar

44. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn miðvikudaginn 18. október 2017 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10.  Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista Ragnheiður Guðmundsdóttir, nefndarmaður, D-lista Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmda- og veitustjóri  Helgi S. Haraldsson, Ingvi Rafn Sigurðsson og Eggert Valur Guðmundsson boðuðu forföll. Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1.   1709217 - Fjárfestingaráætlun 2018 og 3ja ára áætlun
  Farið yfir þriggja ára fjárfestingaráætlun sveitarfélagsins 2019-2021.
     
2.   1709055 - Virkjun á ÞK-18
  Unnið er að undirbúningi virkjunar á ÞK-18
     
3.   1507013 - Rannsóknir og jarðhitaleit í nágrenni við Selfosskirkju og Ölfusárbrú
  Lokið er við fóðringu á SE-34. Holan verður prufudæld næstu vikur.
     
  Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:00  
Gunnar Egilsson   Ragnheiður Guðmundsdóttir
Jón Tryggvi Guðmundsson    
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica