44. fundur skipulags- og byggingarnefndar
44. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn þriðjudaginn 18. mars 2014 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:15.
Mætt: Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi, Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður D-lista, Tómas Ellert Tómasson, nefndarmaður D-lista, Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður B-lista, Grétar Zóphoníasson, nefndarmaður S-lista, Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður.
Leitað var afbrigða að taka á dagskrá mál nr. 1403236. Tillaga að deiliskipulagsbreytingu íþróttarvallar.
Dagskrá:
Samþykktir byggingarfulltrúa |
||
1. |
1403133 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Hestagötu 2 Stokkseyri. Umsækjandi: Sigríður Gísladóttir |
|
Samþykkt til 6 mánaða. |
||
|
||
2. |
1312109 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði undir loðdýrabú að Minkholti. Umsækjandi: Minkholt sf. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
3. |
1403137 - Jákvæð umsögn um endurnýjun á leyfi til reksturs veitingastaðar í flokki I, Stopp Grill, Austurvegi 46, Selfossi. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi |
|
Samþykkt. |
||
|
||
4. |
1403222 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Eyrarbraut 30, Stokkseyri. Umsækjandi: Gunnar Þór Geirsson |
|
Samþykkt til 6 mánaða. |
||
|
||
Almenn afgreiðslumál |
||
5. |
1403134 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gáma að Austurvegi 52, Selfossi. Umsækjandi: Sólning ehf |
|
Hafnað. - þar sem framkvæmdirnar uppfylla ekki ákvæði byggingarreglugerðar um brunavarnir. |
||
|
||
6. |
1402230 - Fyrirspurn um viðbyggingu að Birkigrund 20, Selfossi. Umsækjandi: Sigurður Ágúst Pétursson og Bryndís Ósk Sævarsdóttir |
|
Óskað er eftir fullnægjandi teikningum fyrir grenndarkynningu. |
||
|
||
7. |
1403131 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu að Birkigrund 22, Selfossi. Umsækjandi: Friðrik B Ástþórsson |
|
Erindið verður grenndarkynnt. |
||
|
||
8. |
1403138 - Óskað er umsagnar um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II í Sigtúni, Sigtúni 2, Selfossi. |
|
Nefndin gerir ekki athugasemdir fyrir sitt leyti. |
||
|
||
9. |
1403110 - Óskað er umsagnar um leyfi til reksturs gististaðar í flokki I, heimagisting í Ásheimum/Selfoss apartments, Austurvegi 36 Selfossi. |
|
Óskað er eftir fullnægjandi aðaluppdráttum að breyttri notkun. |
||
|
||
10. |
1304134 - Óskað er umsagnar vegna nýs leyfishafa gististaðarins Garum apartments, Heiðmörk 1a, Selfossi. |
|
Nefndin gerir ekki athugasemdir fyrir sitt leiti. |
||
|
||
11. |
1402072 - Umsókn um lóðina Eyravegi 1 undir húsið Ingólf. Umsækjandi: Leó Árnason |
|
Frestað. Skipulags og byggingarfulltrúa falið að gera lóðarblað af lóðinni. |
||
|
||
12. |
1403135 - Umsókn um lóðina Eyraveg 1, Selfossi.Umsækjandi: Sverrir Rúnarsson |
|
Frestað. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að gera lóðarblað af lóðinni. |
||
|
||
13. |
1402228 - Athugasemdir við framkvæmdir að Gagnheiði 19 Selfossi. |
|
Erindinu vísað til afgreiðslu skipulags- og byggingarfulltrúa. |
||
|
||
14. |
1402229 - Umsókn um lóðina Hraunhóla 18-20, Selfossi. Umsækjandi: JÞÞ verk |
|
Samþykkt. |
||
|
||
15. |
1403182 - Fyrirspurn um byggingu íbúða ofan á Austurveg 1-5, Selfossi |
|
Frestað. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari upplýsinga. |
||
|
||
16. |
1209098 - skipulagslýsing að göngu og hjólastíg milli Eyrarbakka og Hraunsárs lögð fram til frekari afgreiðslu. |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að lýsingin verði auglýst og kynnt. |
||
|
||
17. |
1302194 - Tillaga að aðalskipulagsbreytingu að Nýjabæ |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að óskað verði heimildar Skipulagsstofnunar til að auglýsa aðalskipulagsbreytinguna. |
||
|
||
18. |
1403236 - Breytt deiliskipulag - Íþróttavöllur |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10,00
Bárður Guðmundsson |
|
Eyþór Arnalds |
Hjalti Jón Kjartansson |
|
Tómas Ellert Tómasson |
Íris Böðvarsdóttir |
|
Grétar Zóphóníasson |
Ásdís Styrmisdóttir |
|
|