Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


22.12.2017

44. fundur skipulags- og byggingarnefndar

44. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn miðvikudaginn 6. desember 2017 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.  Mætt: Ásta Stefánsdóttir, formaður, D-lista Magnús Gíslason, nefndarmaður, D-lista Gísli Á. Jónsson, nefndarmaður, D-lista Ragnar Geir Brynjólfsson, nefndarmaður, B-listi Viktor Pálsson, nefndarmaður, S-lista Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi Sveinn Ægir Birgisson, áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs Dagskrá: 
Erindi til kynningar
1.   1703281 - Kynnt verður staðan á vinnu við gerð umhverfismats vegna skolphreinsistöðvar við Geitanes.
  Fulltrúar Eflu fóru yfir ferli mats á umhverfisáhrifum vegna hreinsistöðvar fráveitu.
     
  Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 08:10 Ásta Stefánsdóttir                                          Magnús Gíslason Gísli Á. Jónsson                                             Ragnar Geir Brynjólfsson Viktor Pálsson                                                Bárður Guðmundsson Sveinn Ægir Birgisson

Þetta vefsvæði byggir á Eplica