45. fundur skipulags- og byggingarnefndar
45. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 13. mars 2008 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista (S)
Ármann Ingi Sigurðsson, varaformaður, B-lista (B)
Margrét Magnúsdóttir, varamaður V-lista
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista (D)
Ari B. Thorarensen, varamaður D-lista
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður
Á fundi Skipulags og byggingarnefndar 21.febrúar s.l. mál nr. 8 var lagt til við bæjarstjórn að tillaga að deiliskipulagi að Sigtúni1a Selfossi yrði samþykkt.
Þessi tillaga var ótímabær þar sem frestur til að gera skriflegar athugasemdir við deiliskipulagstillöguna rennur ekki út fyrr en 20.mars n.k.
Nefndin harmar þessi leiðu mistök.
Dagskrá:
- 1. 0803029 - Fyrirspurn um frest á framkvæmdum að Dranghólum 17 Selfossi.
Umsækjandi: Eðalhús ehf kt:500998-2109
Gagnheiði 34, 800 Selfoss
Samþykktur frestur til þriggja mánaða. - 2. 0801173 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir söluhús með upplýsingum fyrir ferðamenn við Vesturbúðarhólinn á Eyrarbakka, erindið hefur verið sent til Heilbrigðiseftirlits sem gerir ekki athugasemd.
Umsækjandi: Regína Guðjónsdóttir kt:210549-2859
Eyrargata 36, 800 Selfoss
Samþykkt stöðuleyfi frá 15. Apríl 2008 til 30. Sept 2008. Staðsetning söluhúss verði í samráði við byggingarfulltrúa. - 3. 0711027 - Fyrirspurn um stækkun byggingarreits að Gagnheiði 63 Selfossi, áður á fundi 10. janúar sl.
Umsækjandi: Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf
Austurvegur 10, 800 Selfoss
Óskað er eftir fullnægjandi teikningum. - 4. 0803039 - Fyrirspurn um viðbyggingu við bílskúr að Laufhaga 9 Selfossi.
Umsækjandi: Jón Stefán Þórðarson kt:310563-4559
Laufhaga 9, 800 Selfoss
Grenndarkynnt að Laufhaga 8, 10, 11 og 12. - 5. 0803038 - Umsókn um lóðina Dranghóla 6 Selfossi.
Umsækjandi: Ingólfur Snorrason kt: 060374-4819
Guðfinna Hugrún Grundfjörð kt:190577-5709
Engjavegur 20, 800 Selfoss
Samþykkt. - 6. 0803041 - Umsókn um lóðina Strandagötu 5 Stokkseyri.
Umsækjandi: Valdimar Erlingsson kt:280256-4479
Unnur Þórðardóttir kt:031056-3819
Grund Meðallandi 880 Kirkjubæjarklaustur
Samþykkt. - 7. 0802157 - Ósk er eftir umsögn um skipulagslög, 374. mál, heildarlög.
Frestað til næsta fundar. - 8. 0802158 - Ósk um umsögn um frumvarp um mannvirki, 375. mál, heildarlög
Frestað til næsta fundar. - 9. 0802159 - Ósk um umsögn um brunavarnir, 376. mál
Frestað til næsta fundar. - 10. 0803030 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi að svæði hestamanna á Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
Austurvegur 67, 800 Selfoss
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst. - 11. 0711111 - Tillaga að breyttu aðalskipulagi milli flugvallar og Eyrarbakkavegar Í Sveitarfélaginu Árborg, tillagan hefur verið aulýst og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
Austurvegur 2, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagið verði samþykkt. - 12. 0803030 - Breytt deiliskipulag hesthúsahverfis
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir framkvæmdarleyfi fyrir byggingu reiðstíga innan núverandi svæðis hestamanna á Selfossi.
Samþykktir byggingafulltrúa:
- 13. 0803040 - Ósk um umsögn vegna reksturs veitingastaðar í flokki 3 í samræmi við lög nr. 85/2007 í Hvíta húsinu Hrísmýri 6, 800 Selfoss.
Umsækjandi: Sýslumaðurinn á Selfossi
Hörðuvellir 1, 800 Selfoss
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd fyrir sitt leiti. - 14. 0803031 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Lágengi 6 Selfossi.
Umsækjandi: Ari Guðmundsson kt:150773-5559
Helga Jóhannesdóttir kt:011073-3369
Lágengi 6, 800 Selfoss
Samþykkt. - 15. 0802108 - Umsókn byggingarleyfi fyrir þjónustuhúsi að Engjavegi 56 Selfossi.
Umsækjandi: Gesthús Selfossi ehf kt:650800-2140
Engjavegur 56, 800 Selfoss
Samþykkt. - 16. 0802134 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu að Erlurima 2 Selfossi.
Umsækjandi: Karl Óskarsson kt:081262-5439
Erlurimi 2,800 Selfoss
Samþykkt. - 17. 0802043 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir hesthúsi með íbúð og reiðhöll að Hólaborg.
Umsækjandi: I.B.Fasteignir ehf kt:620104-3450
Fossnes A, 800 Selfoss
Samþykkt. - 18. 0802144 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði að Hellismýri 14 Selfossi.
Umsækjandi: Eignarhaldsfélagið Kögunarhóll ehf kt:470406-2830
Nauthólar 24, 800 Selfoss
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:40
Kjartan Ólason
Ármann Ingi Sigurðsson
Margrét Magnúsdóttir
Grímur Arnarson
Ari B. Thorarensen
Bárður Guðmundsson
Ásdís Styrmisdóttir