45. fundur framkvæmda- og veitustjórnar
45. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn þriðjudaginn 23. október 2012 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10
Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Ingvi Rafn Sigurðsson, nefndarmaður D-lista, Tómas Ellert Tómasson, nefndarmaður D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður S-lista, Jón Tryggvi Guðmundsson, tækni- og veitustjóri, Andrés Rúnar Ingason, varamaður V-lista.
Dagskrá:
| 
 Almenn afgreiðslumál  | 
||
| 
 1.  | 
 1207083 - Fjárfestingaráætlun 2013  | 
|
| 
 Farið yfir breyttar forsendur fjárfestingaráætlunar 2013. Ljóst er að svigrúm til nýframkvæmda er þrengra en fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 2.  | 
 1210107 - Þriggja ára fjárfestingaráætlun 2014-2016  | 
|
| 
 
  | 
||
| 
 
  | 
||
Framkvæmdastjóri fór yfir verklagsreglur í snjómokstri.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 9:25
| 
 Gunnar Egilsson  | 
 
  | 
 Ingvi Rafn Sigurðsson  | 
| 
 Tómas Ellert Tómasson  | 
 
  | 
 Eggert Valur Guðmundsson  | 
| 
 Jón Tryggvi Guðmundsson  | 
 
  | 
 Andrés Rúnar Ingason  |