Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


18.1.2018

46. fundur framkvæmda- og veitustjórnar

46. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn 6. desember 2017 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.  Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista Ragnheiður Guðmundsdóttir, nefndarmaður, D-lista Ingvi Rafn Sigurðsson, nefndarmaður, D-lista Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður, S-lista Helgi Sigurður Haraldsson, nefndarmaður, B-lista Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmda- og veitustjóri  Fundurinn var haldinn sameiginlega með skipulags- og byggingarnefnd. Dagskrá: 
Erindi til kynningar
1.   1703281 - Mat á umhverfisáhrifum við hreinsistöð fráveitu við Geitanesflúðir
  Fulltrúar frá Eflu verkfræðistofu kynntu tillögu að matsáætlun fyrir hreinsistöð fráveitu við Selfoss. Matsáætlunin verður auglýst á næstu vikum. Stjórnin felur framkvæmda- og veitustjóra að vinna kostnaðaráætlanir fyrir þá valkosti sem fram koma í matsáætluninni.
     
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:00  
Gunnar Egilsson   Ragnheiður Guðmundsdóttir
Ingvi Rafn Sigurðsson   Eggert Valur Guðmundsson
Helgi Sigurður Haraldsson   Jón Tryggvi Guðmundsson
   

Þetta vefsvæði byggir á Eplica