Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


10.4.2008

47. fundur skipulags- og byggingarnefndar

47. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 10. apríl 2008 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00

Mætt: 
Kjartan Ólason, formaður, S-lista (S)
Ármann Ingi Sigurðsson, varaformaður, B-lista (B)
Samúel Smári Hreggviðsson, varamaður D-lista
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista
Kristinn Hermannsson, varamaður S-lista
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi

Dagskrá:

•1. 0804032 - Ósk um nafnbreytingu að Byggðarhorni landi 3 í nafnið Garður.
Umsækjandi:Inga Finnbogadóttir kt:230157-5029
Kirkjuvegur 29, 800 Selfoss

Samþykkt.

•2. 0804012 - Umsókn um breytingu á innkeyrslu að Móhellu 10-20 Selfossi.
Umsækjandi f.h. lóðarhafa Bent Larsen
Fellskot 2, 801 Selfoss.

Samþykkt með fyrirvara að lóðareigandi beri allan kostnað af breytingunum.

•3. 0804011 - Fyrirspurn um breyta notkun á húsnæði að Þykkvaflöt 4 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Sigríður S Gunnarsdóttir kt:030354-2229
Þykkvaflöt 4, 820 Eyrarbakka.

Samþykkt með fyrirvara um samþykki heilbrigðiseftirlits og eldvarnareftirlits.

•4. 0804010 - Fyrirspurn um breytingu á bílskúr að Seljavegi 2 Selfossi.
Umsækjandi:Árni Laugdal kt:300767-4439
Ingibjörg Laugdal kt:221167-3689
Seljavegur 2, 800 Selfoss

Grenndarkynnt að Seljavegi 4, Engjavegi 22 og Kirkjuvegi 25 og 27. Einnig er óskað eftir teikningum til grenndarkynningar.

•5. 0804008 - Tillaga að deiliskipulagi að Stekkholti 22 Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029
Austurvegur 2, 800 Selfoss

Lagt er til að tillagan verði auglýst og grenndarkynt að Stekkholti 20, 26 og 13, Engjavegi 85, 87 og 89 og Réttarholti 10, 12 og 14.

•6. 0804007 - Umsókn um leyfi fyrir bílskúrshurð að Litla Hrauni Eyrarbakka.

Samþykkt.

•7. 0710097 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi með innbyggðum bílskúr að Strandgötu 8 Stokkseyri, erindið hefur verið sent til umsagnar hjá Húsafriðunarnefnd.
Umsækjandi: Björn Haraldsson kt:300546-4129
Ragnheiður Haraldsdóttir kt:100146-4799
Strandgata 8, 825 Stokkseyri

Skipulags og byggingarnefnd getur ekki fallist á þessa tillögu og óskar eftir nýrri tillögu sem tekur mið af afstöðu Húsafriðunarnefndar.

•8. 0702048 - Óskað eftir umsögn um sölu á spildu úr landi Litla-Hrauns.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029
Austurvegur 2, 800 Selfoss

Skipulags og byggingarnefnd gerir enga athugasemd við söluna.

•9. 0804039 - Fyrirspurn um afnot af lóð við Larsenstræti.
Umsækjandi:f.h. Byko Pálmi Jóhannsson
Langholt 1, 800 selfoss

Skipulags og byggingarnefnd getur ekki gefið ádrátt á notkun á umræddu svæði.

•10. 0710085 - Tillaga að deiliskipulagi að Eystra - Stokkseyraseli, áður á fundi 24. janúar sl.
Umsækjandi: Búgarðabyggð ehf kt:530306-1270
Kaldaðanesi, 801 Selfoss

Lagt er til að tillagan verði auglýst.

Samþykktir byggingafulltrúa:

•11. 
0803009 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu að Laxabakka 16 Selfossi.
Umsækjandi: Anna S Árnadóttir kt:161258-4079
Guðmundur Sigurðsson kt:150750-3859
Laxabakka 16, 800 Selfoss

Samþykkt.

•12.  0803070 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Þykkvaflöt 11 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Brynleifur Siglaugsson kt:290870-3219
Melabraut 17, 170 Seltjarnarnes

Samþykkt.

•13.  0804057 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Melhólum 2-6 Selfossi.
Umsækjandi: North Ocean ehf kt:440406-1140
Suðurgata 3, 801 Selfoss

Samþykkt.

•14.  0802072 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum að Austurvegi 1-5 Selfossi.
Umsækjandi: Smáragarður ehf kt:600269-2599
Skemmuvegur 4, 200 Kópavogur

Samþykkt.

•15.  0804058 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu að Baugstjörn 29 Selfossi.
Umsækjandi: Guðjón Þór Emilsson kt:160365-4399
Fanney Stefánsdóttir kt:180154-2789
Baugstjörn 29, 800 Selfoss

Samþykkt.

•16.  0708070 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi að Suðurgötu 28 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Stefán Ólason kt:140874-3379
Hrafnhólar 2, 111 Reykjavík

Samþykkt.

•17.  0803028 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Urðarmóa 4 Selfossi.
Umsækjandi: Björn Sigurðsson kt:251052-4099
Laufhaga 17, 800 Selfoss

Samþykkt.

•18.  0801149 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hraunhellu 2 Selfossi.
Umsækjandi: Suðurbyggða ehf kt:650706-1870
Eyrarvegur 32, 800 Selfoss


Samþykkt.

•19.  0804024 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hraunhellu 6 Selfossi.
Umsækjandi: Eggert Sigursveinsson kt:050683-4199
Dvergholt 22, 270 Mosfellsbær

Samþykkt.

•20.  0804013 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Móhellu 10-20 Selfossi.
Umsækjandi: Selhús ehf kt:470406-2670
Gagnheiði 61, 800 Selfoss

Samþykkt.

•21.  0804065 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við þjónustuhús að Engjavegi 56
Selfossi.
Umsækjandi: Gesthús ehf kt:650800-2140
Engjavegur 56, 800 Selfoss

Samþykkt.

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:35

Kjartan Ólason                                                
Ármann Ingi Sigurðsson
Samúel Smári Hreggviðsson                             
Ari B. Thorarensen
Kristinn Hermannsson                          
Bárður Guðmundsson
Gísli Davíð Sævarsson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica