53. fundur framkvæmda- og veitustjórnar
53. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn mánudaginn 29. apríl 2013 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 10:00.
Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Ingvi Rafn Sigurðsson, nefndarmaður, D-lista, Tómas Ellert Tómasson, nefndarmaður, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður, S-lista, Andrés Rúnar Ingason, nefndarmaður, V-lista, Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmda- og veitustjóri.
Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál |
||
1. |
1304376 - Ársreikningur 2012 |
|
Ólafur Gestsson endurskoðandi kom inn á fundinn og kynnti drög að ársreikningi Selfossveitna. Stefnt verður að undirritun ársreiknings á næsta fundi, mánudaginn 13. maí 2013. |
||
|
||
2. |
1304162 - Rekstrarsamningur íþróttavallasvæðis við Engjaveg 2013 |
|
Rekstrarsamningur við Ungmennafélag Selfoss lagður fram. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 11:20
Gunnar Egilsson
Ingvi Rafn Sigurðsson
Tómas Ellert Tómasson
Eggert Valur Guðmundsson
Andrés Rúnar Ingason
Jón Tryggvi Guðmundsson