143. fundur bæjarráðs
143. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn fimmtudaginn 6. júní 2013 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt: Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Sandra Dís Hafþórsdóttir, bæjarfulltrúi, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, S-lista, Þórdís Eygló Sigurðardóttir, áheyrnarfulltrúi, Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri.
Helgi S. Haraldsson, áheyrnarfulltrúi B-lista, boðaði forföll.
Formaður leitaði afbrigða að taka á dagskrá umsókn um leyfi fyrir aksturskeppnir og beiðni um afnot af landi fyrir tjaldsvæði vegna Kótelettunnar. Var það samþykkt samhljóða.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar |
||
1. |
1301011 - Fundargerð íþrótta- og menningarnefndar |
|
6. fundur haldinn 22. maí |
||
Fundargerðin staðfest. |
||
|
||
2. |
1301007 - Fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar |
|
55. fundur haldinn 29. maí |
||
Fundargerðin staðfest. |
||
|
||
3. |
1301009 - Fundargerð fræðslunefndar |
|
33. fundur haldinn 30. maí |
||
Fundargerðin staðfest. -liður 13, 1206087, Barnabær. Bæjarráð lýsir yfir mikilli ánægju með verkefnið og er skólinn vel að hvatningarverðlaunum Heimils og skóla kominn. Frumkvæði skólans er öðrum til fyrirmyndar. |
||
|
|
|
Fundargerðir til kynningar |
||
4. |
1301276 - Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands |
|
7. aðalfundur haldinn 18. október 2012 150. fundur haldinn 22. maí |
||
Lagt fram. |
||
|
||
5. |
1301266 - Fundargerð stjórnar SASS |
|
467. fundur haldinn 30. maí |
||
Lagt fram. |
||
|
||
Almenn afgreiðslumál |
||
6. |
1211126 - Samþykktir Sveitarfélagsins Árborgar |
|
Rætt var um einstaka liði. |
||
|
||
7. |
1109169 - Erindi Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, hvatning til sveitarfélaga um að útvega húsnæði fyrir grasrótarfélög |
|
Bæjarráð þakkar bréfið . Sveitarfélagið Árborg hefur útvegað fjölda félagasamtaka með starfsemi í sveitarfélaginu húsnæði á undanförnum árum. |
||
|
||
8. |
1306001 - Beiði Sýslumannsins á Selfossi um umsögn um rekstrarleyfisumsókn - Kótelettan 2013 |
|
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn um erindið um opnunartíma og útiveitingar. |
||
|
||
9. |
1306010 - Beiðni Sýslumannsins á Selfossi um umsögn um umsókn um mótorkrosskeppnir í Hrísmýri, Selfossi |
|
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn um erindið |
||
|
||
10. |
1305117 - Beiðni um afnot af landi fyrir tjaldsvæði vegna Kótelettunnar 2013 |
|
Bæjarráð samþykkir beiðni handknattleiksdeildar UMF Selfoss um tjaldsvæði sunnan við Suðurhóla vegna Kótelettuhátíðar um komandi helgi. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 9:18
Eyþór Arnalds
Sandra Dís Hafþórsdóttir
Eggert Valur Guðmundsson
Þórdís Eygló Sigurðardóttir
Ásta Stefánsdóttir