48. fundur framkvæmda- og veitustjórnar
48. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn miðvikudaginn 5. desember 2012 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10.
Mættir: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Ingvi Rafn Sigurðsson, nefndarmaður, D-lista, Tómas Ellert Tómasson, nefndarmaður, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður, S-lista, Jón Tryggvi Guðmundsson, tækni- og veitustjóri, Andrés Rúnar Ingason, varamaður V-lista.
Dagskrá: 
| 
 Almenn afgreiðslumál  | 
||
| 
 1.  | 
 1212001 - Heitavatnsöflun 2013  | 
|
| 
 Guðni Axelsson frá ISOR kom inn á fundinn og fór yfir afkastagetu núverandi vatnsöflunarsvæða Selfossveitna. Farið var yfir möguleika til frekari orkuöflunar í Ósabotnum og Þorleifskoti. Einnig var rætt um hugsanlega vatnsöflun frá öðrum svæðum í nágrenninu. Framkvæmdastjóra og formanni stjórnar falið að afla frekari gagna fyrir næsta fund.  | 
||
| 
 
  | 
||
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:42 
Gunnar Egilsson                                 
Ingvi Rafn Sigurðsson 
Tómas Ellert Tómasson                      
Eggert Valur Guðmundsson 
Jón Tryggvi Guðmundsson                
Andrés Rúnar Ingason