Erindi til kynningar |
1. |
1802241 - Breytingar á mannvirkjalögum |
|
Skipulags- og byggingarnefnd tekur undir þau sjónarmið Sambands íslenskra sveitarfélaga að víðtæk faggildingarkrafa frá og með 1. janúar 2019 muni þýða aukin útgjöld fyrir byggingaraðila og sveitarfélög. Nefndin tekur einnig undir þau sjónarmið sambandsins að tekin verði upp þrískipt flokkun á grundvelli stærðar og vandastigs. |
|
|
|
Almenn afgreiðslumál |
2. |
1801286 - Fyrirhuguð stækkun íbúðarhúsalóðar að Stardal 1, Stokkseyri.
Umsækjandi: Guðni Geir Kristjánsson |
|
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir breytt mörk lóðarinnar sbr. uppdrátt 21. febrúar 2018. |
|
|
|
3. |
1802186 - Umsókn um lóðina Hulduhóll 47- 49 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Emil Ingi Haraldsson |
|
Samþykkt að úthluta lóðinni Hulduhól 47- 49, til Emils Inga Haraldssonar. |
|
|
|
4. |
1802187 - Umsókn um lóðina Hulduhóll 55-57, Eyrarbakka.
Umsækjandi: Emil Ingi Haraldsson |
|
Samþykkt að úthluta lóðinni Hulduhól 55-57, til Emils Inga Haraldssonar. |
|
|
|
5. |
1802112 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 gámum að Austurvegi 64a, Selfossi.
Umsækjandi; Fóðurblandan hf. |
|
Samþykkt að veita stöðuleyfi til sex mánaða. |
|
|
|
6. |
1802087 - Umsókn um lóðina Breiðumýri 3, Selfossi.
Umsækjandi: Mjölnir vörubílstjórafélag |
|
Samþykkt að úthluta lóðinni Breiðumýri 3 til Mjölnis, vörubílstjórafélags. |
|
|
|
7. |
1802081 - Umsókn um lóðina Eyrargötu 21, Eyrarbakka.
Umsækjandi: Guðrún Birna Ásbjörnsdóttir |
|
Samþykkt að úthluta lóðinni Eyrargötu 21, Eyrarbakka, til Guðrúnar Birnu Ásbjörnsdóttur. |
|
|
|
8. |
1802080 - Umsókn um lóðina að Eyrargötu 15, Eyrarbakka.
Umsækjandi: Guðmundur Ármann Pétursson |
|
Lóðin að Eyrargötu 15 er ekki laus til úthlutunar og er því ekki unnt að verða við umsókninni. |
|
|
|
9. |
1802228 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir tveim sumarhúsum að Kumbaravogi, Stokkseyri.
Umsækjandi: Guðni Geir Kristjánsson |
|
Samþykkt að veita stöðuleyfi til sex mánaða. |
|
|
|
10. |
1712154 - Fyrirspurn um viðbyggingu að Hásteinsvegi 30, Stokkseyri.
Fyrirspyrjandi: Lagnir og lóðir |
|
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir Hásteinsvegi 28, 29, 30b, 31 og 32. |
|
|
|
11. |
1802238 - Umsókn um lóðina Hulduhól 59-61, Eyrarbakka.
Umsækjandi: Haraldur Ólason |
|
Samþykkt að úthluta lóðinni Hulduhól 59-61, Eyrarbakka, til Haraldar Ólasonar. |
|
|
|
12. |
1803003 - Umsókn um lóðina að Larsenstræti 4, Selfossi.
Umsækjandi: Sólning ehf. |
|
Lóðin hefur ekki verið auglýst til úthlutunar og getur nefndin því ekki úthlutað henni. |
|
|
|
13. |
1803028 - Fyrirspurn um deiliskipulagsbreytingu fyrir jörðina Nýjabæ í Árborg.
Fyrirspyrjandi: Anne B. Hansen |
|
Óskað er eftir fullunnum deiliskipulagsgögnum. |
|
|
|
14. |
1704217 - Fyrirspurn um stækkun á húsnæði að Gagnheiði 37, Selfossi.
Fyrirspyrjandi; ÞH Blikk ehf. |
|
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir Gagnheiði 39, 41 og 43. |
|
|
|