38. fundur skipulags- og byggingarnefndar
38. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn þriðjudaginn 16. júlí 2013 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:15
Mætt: Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi, Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður D-lista, Grétar Zóphoníasson, nefndarmaður S-lista, Birkir Pétursson, starfsmaður, Ástgeir Rúnar Sigmarsson, starfsmaður, Björn Harðarson, varamaður B-lista.
Dagskrá:
Samþykktir byggingafulltrúa |
||
1. |
1306119 - Jákvæð umsögn um leyfi til reksturs veitingarstaðar í flokki II í Tryggvaskáli Restaurant, Tryggvatorgi Selfossi.Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi |
|
Samþykkt |
||
|
||
2. |
1306122 - Jákvæð umsögn um leyfi til reksturs veitingarstaðar í flokki I í Selfossbíó, Eyravegi 2 Selfossi.Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi |
|
Samþykkt |
||
|
||
3. |
1307071 - Jákvæð umsögn um leyfi til reksturs veitingarstaðar í flokki III í Rauða húsinu, Búðarstíg 4 Eyrarbakka.Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi |
|
Samþykkt |
||
|
||
4. |
1306077 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir móttökuhúsi við öryggisgirðingu á Litla-Hrauni Eyrarbakka Umsækjandi: Framkvæmdasýsla Ríkisins (FSR) |
|
Samþykkt |
||
|
||
5. |
1306078 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingu á klæðningu við Kjarrhóla 22.Umsækjandi: Ólafur V. Halldórsson |
|
Samþykkt |
||
|
||
6. |
1307006 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir nýtt fjós við Smjördali 801 Selfossi Umsækjandi: Grétar Sigurjónsson og Anne B. Hansen |
|
Samþykkt |
||
|
||
7. |
1307010 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi við Norðurbraut 40 801 Selfossi Umsækjandi: Jón Lúðvíksson |
|
Samþykkt |
||
|
||
8. |
1307046 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við sumarhús við Skipar lnr 177172 Stokkseyri Umsækjandi: Guðmundur Jónsson |
|
Samþykkt |
||
|
||
9. |
1307068 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 40m2 timburhús við Gagnheiði 61, Selfossi Umsækjandi: Eðalbyggingar |
|
Samþykkt |
||
|
||
10. |
1307070 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 110m2 timburhús við Gagnheiði 61, Selfossi Umsækjandi: Eðalbyggingar |
|
Samþykkt |
||
|
||
Almenn afgreiðslumál |
||
11. |
1106045 - Tillaga að breyttu aðalskipulagi búgarðabyggðar í Byggðarhorni. Tillagan hefur verið auglýst ein athugasemd barst. Tillagan er til frekari afgreiðslu frá nefndinni. |
|
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að svara athugasemdum. |
||
|
||
12. |
1302259 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi Austurbyggðar. Tillagan hefur verið auglýst athugasemdir hafa borist. Tillagan er til frekari afgreiðslu frá nefndinni. |
|
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að svara athugasemdum. |
||
|
||
13. |
1205364 - Tillaga að deiliskipulagi Miðbæjar Selfoss. Tillagan hefur verið auglýst athugasemdir hafa borist. Tillagan er til frekari afgreiðslu frá nefndinni. |
|
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagtillaga verði samþykkt með þeirri breytingu að á byggingarreit norðan Hafnar húss verði aðeins byggt eitt hús. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að svara athugasemdum. |
||
|
||
14. |
1307083 - Skipulagslýsing vegna deiliskipulags Holti Stokkseyri. Skipulagslýsingin er til frekari afgreiðslu frá nefndinni. |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði auglýst. Björn Harðarson vék af fundi við afgreiðslu málsins |
||
|
||
15. |
1302194 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Árborgar 2010-2030 fyrir Nýjabæ norðan Votmúlavegar. Skipulagslýsingin er til frekari afgreiðslu frá nefndinni. |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði auglýst. |
||
|
||
16. |
1209043 - Óskað er umsagnar á umsókn Matar og músik um breytingu á rekstrarleyfi að Tryggvagötu 40 Selfossi. |
|
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að erindi verði grenndarkynnt. Lagt er til að grenndarkynningin nái til Tryggvagötu að austan, Engjavegar að norðan, Kirkjuvegar að vestan og Fossheiði og Háengi að sunnan ásamt Fjölbrautaskóla Suðurlands. |
||
|
||
17. |
1306117 - Óskað er umsagnar á umsókn Fjallkonunnar Sælkerahús Austurvegi 21 Selfossi um leyfi til reksturs veitingastaðar í flokki I. |
|
Samþykkt |
||
|
||
18. |
1307084 - Óskað er umsagnar á umsókn um leyfi til reksturs gististaðar í flokki I í Steinskoti 1 Eyrarbakka. |
|
Samþykkt |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:10
Bárður Guðmundsson |
|
Eyþór Arnalds |
Hjalti Jón Kjartansson |
|
Grétar Zóphóníasson |
Birkir Pétursson |
|
Ástgeir Rúnar Sigmarsson |
Björn Harðarson |
|
|