50. fundur skipulags- og byggingarnefndar
50. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 22. maí 2008 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista (S)
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista (V)
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður
Þór Sigurðsson, varamaður B-lista
Dagskrá:
•1. 0805006 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun á húsnæðinu Eyravegi 35, úr verslunarhúsnæði í skemmtistað.
Umsækjandi: Árni Steinarsson kt:181282-5179
Tryggvagata 32, 800 Selfoss
Umsóknin samþykkt. Byggingar - og skipulagsfulltrúa falið að svara athugasemdum við grenndarkynningu á grundvelli tillögu að svarbréfum sem lögð voru fram á fundinum.
•2. 0805090 - Hæðarmunur á lóð að Hellismýri 12 Selfossi.
Umsækjandi: Hlöðver Örn Rafnsson kt:230254-3389
Hrauntjörn 2, 800 Selfoss
Erindinu vísað til höfundar deiliskipulags til umsagnar.
•3. 0805089 - Hæðarmismunur á lóðarmörkum að Hellismýri 6 Selfossi.
Umsækjandi: Hlöðver Örn Rafnsson kt: 230254-3389
Hrauntjörn 2, 800 Selfoss
Erindinu vísað til höfundar deiliskipulags til umsagnar.
•4. 0803030 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi að svæði hestamanna á Selfossi, tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029
Austurvegur 67, 800 selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagið verði samþykkt.
Samþykktir byggingafulltrúa:
•5. 0805111 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Móhellu 5-7 Selfossi.
Umsækjandi: Haukur Þorvaldsson kt:020581-3879
Engjavegur 89, 800 Selfossi.
Stefán Reyr Ólafsson kt:191079-5589
Fossvegur 2 800, Selfossi
Samþykkt.
•6. 0805117 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Norðurleið 31 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Helgi Már Björnsson kt:210572-5709
Baugstjörn 17, 800 Selfoss
Samþykkt.
•7. 0805047 - Umsókn leyfi fyrir 6 metra loftnetssúlu og 2 loftnet að Eyrargötu 51-53 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Nova ehf. kt:5312050810
Lágmúli 9, 108 Reykjavík
Samþykkt.
•8. 0802072 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum inni á fyrstu hæð að Austurvegi 1-5
Selfossi.
Umsækjandi: Smáratorg ehf. kt:600269-2599
Hlíðarsmára 11, 201 Kópavogur
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17,30
Kjartan Ólason |
|
Þorsteinn Ólafsson |
Ari B. Thorarensen |
|
Bárður Guðmundsson |
Grétar Zóphóníasson |
|
Þór Sigurðsson |