Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


27.4.2018

50. fundur skipulags- og byggingarnefndar

  50.  fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn miðvikudaginn 11. apríl 2018 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10.  Mætt: Ásta Stefánsdóttir, formaður, D-lista Magnús Gíslason, nefndarmaður, D-lista Gísli Á. Jónsson, nefndarmaður, D-lista Ragnar Geir Brynjólfsson, nefndarmaður, B-lista Viktor Pálsson, nefndarmaður, S-lista Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Sveinn Ægir Birgisson, áheynarfulltrúi ungmennaráðs.   Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, ritaði fundargerð. Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1.   1803230 - Umsókn um stofnun vegsvæða við Votmúla 2. Umsækjendur: Páll Bragi Hólmarsson og Hugrún Jóhannsdóttir
  Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.
     
2.   1803229 - Umsókn um stofnun vegsvæða við Austurkot m/ Ásakoti. Umsækjendur:Páll Bragi Hólmarsson og Hugrún Jóhannsdóttir
  Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.
     
3.   1803273 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir gerð bílastæða við Jötunheima. Umsækjandi: Fasteignafélag Árborgar
  Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að erindið verði samþykkt.
     
4.   1803197 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr að Byggðarhorni 11. Umsækjandi: Sigurlín Baldursdóttir
  Samþykkt til sex mánaða.
     
5.   1803196 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gáma að Breiðumýri 6, Selfossi. Umsækjandi: North Team
  Umsóknin samþykkt og formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að semja við umsækjanda um stærð og nánari staðsetningu lóðarinnar, ásamt tímalengd samnings og endurgjaldi fyrir afnotin.
     
6.   1803241 - Umsókn um leyfi til hænsnahalds að Hrísholti 21, Selfossi. Umsækjandi: Herborg Pálsdóttir
  Samþykkt að veita leyfi fyrir allt að sex hænum.
     
7.   1803271 - Fyrirspurn til byggingarnefndar vegna endurnýjunar á klæðningu og gleri að Tryggvagötu 36, Selfossi. Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg - eignadeild.
  Skipulags- og byggingarnefnd veitir samþykki fyrir framkvæmdinni.
     
8.   1711075 - Óveruleg breyting á aðalskipulagi Árborgar 2010-2030 við Eyraveg 34-38.
  Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.
     
9.   1709001 - Viðbrögð við athugasemdum við deiliskipulagslýsingu á Votmúla 2, Árborg
  Lagt fram til kynningar.
     
10.   1704217 - Fyrirspurn um stækkun á húsnæði að Gagnheiði 37 Selfossi. Umsækjandi: ÞH blikk
  Lagt er til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt.
     
11.   1803276 - Lóðarumsókn að Hellismýri 3, Selfossi. Umsækjandi: Grímur Jónsson
  Samþykkt að úthluta lóðinni til Gríms Jónssonar.
     
12.   1804016 - Dælubrunnur við Jórutún - Jórutún 1a, umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir niðurgröfnum dælubrunni.
  Samþykkt að grenndarkynna fyrir Jórutúni 1, 2 og 3 og Ártúni 2a.
     
13.   1804013 - Deiliskipulagstillaga fyrir Austurveg 67, Selfossi
  Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.
     
14.   1803301 - Fyrirspurn vegna viðbyggingar að Háheiði 4, Selfossi. Fyrirspyrjandi: Ólafur Tage Bjarnason fyrir hönd Sigtúns Fasteignafélags
  Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við fyrirspyrjanda.
     
15.   1803113 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna Hagalands - 2. áfanga
  Lagt er til við bæjarráð að leyfið verði samþykkt.
     
16.   1804038 - Fyrirspurn um byggingu iðnaðarhúsnæðis að Eyravegi 59, Selfossi. Umsækjandi: Gauti Sigurðsson
  Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við höfund deiliskipulagstillögu sem er í vinnslu fyrir svæðið.
     
17.   1804074 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu stofnlagna - Langholt-Suðurhólar. Umsækjandi: Selfossveitur
  Lagt er til við bæjarráð að umsóknin verði samþykkt.
     
18.   1804092 - Fyrirspurn um viðbyggingu að Austurvegi 7, Selfossi. Fyrirspyrjandi: Vaðlaborgir ehf.
  Óskað er eftir fullunnum teikningum til grenndarkynningar.
     
19.   1804093 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir veitingatjaldi að Austurvegi 7, Selfossi. Umsækjandi: Vaðlaborgir ehf.
  Samþykkt að grenndarkynna verkefnið fyrir Stað og Austurvegi 9.
     
20.   1803286 - Beiðni Sets ehf um staðfestingu fyrir lóðarúthlutun að Víkurheiði 2
  Bæjarráð úthlutar lóðinni að Víkurheiði 2 til Sets ehf.
     
21.   1803295 - Fundargerð hverfisráðs Stokkseyrar frá 20.mars sl. Liður 13, hraðahindrun við Íragerði
  Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir því við framkvæmda- og veitusvið að merkt verði gangbraut við Íragerði á Stokkseyri í samræmi við umferðarskipulag.
     
22.   1804033 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 2, Selfossi. Umsækjandi: Hjalti Snær Halldórsson
  Fulltrúi Sýslumannsins á Suðurlandi, Kristján Óðinn Unnarsson, kom inn á fundinn vegna lóðaútdráttar. Dregið var úr gildum umsóknum um lóðina Vallarheiði 2, sjá liði nr. 22-28: Nafn Halldórs Hreinssonar var dregið úr pottinum. Lóðinni er úthlutað til Halldórs Hreinssonar með þeim skilmálum að byggingarreitur verði fullnýttur og byggt verði upp í einum áfanga.
     
23.   1804030 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 2, Selfossi. Umsækjandi: Halldór Hreinsson
  Sjá afgreiðslu á lið nr. 22.
     
24.   1803267 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 2, Selfossi. Umsækjandi:Reynir G. Brynjarsson
  Sjá afgreiðslu á lið nr. 22.
     
25.   1803204 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 2, Selfossi. Umsækjandi:Jón Valgeir Ólafsson
  Sjá afgreiðslu á lið nr. 22.
     
26.   1803116 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 2, Selfossi. Umsækjandi: Kvótasalan ehf
  Sjá afgreiðslu á lið nr. 22.
     
27.   1804019 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 2, Selfossi. Umsækjandi: Sverrir Andreassen
  Sjá afgreiðslu á lið nr. 22.
     
28.   1804142 - Lóðarumsókn - Vallarheiði 2
  Umsókn um lóðina Vallarheiði 2, Selfossi. Umsækjandi Guðjón Kjartansson.
  Sjá afgreiðslu á lið nr. 22.
     
29.   1804088 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 2, Selfossi. Umsækjandi: Gunnar Agnarsson
  Sjá afgreiðslu á lið nr. 22.
     
30.   1803072 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 4, Selfossi. Umsækjandi: Gunnlaugur Karlsson
  Fulltrúi Sýslumannsins á Suðurlandi, Kristján Óðinn Unnarsson, kom inn á fundinn vegna lóðaútdráttar. Dregið var úr gildum umsóknum um lóðina Vallarheiði 4, sjá lið nr. 30-37: Nafn Gunnars Agnarssonar var dregið úr pottinum. Lóðinni er úthlutað til Gunnars Agnarssonar með þeim skilmálum að byggingarreitur verði fullnýttur og byggt verði upp í einum áfanga.
     
31.   1804031 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 4, Selfossi. Umsækjandi: Halldór Hreinsson
  Sjá afgreiðslu á lið nr. 30.
     
32.   1804032 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 4, Selfossi. Umsækjandi: Hjalti Snær Halldórsson Sjá afgreiðslu á lið nr. 30.
     
33.   1804018 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 4, Selfossi. Umsækjandi: Sverrir Andreassen
  Sjá afgreiðslu á lið nr. 30.
     
34.   1803140 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 4, Selfossi. Umsækjandi: Aflvélar ehf Sjá afgreiðslu á lið nr. 30
     
35.   1803205 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 4, Selfossi. Umsækjandi: Jón Valgeir Ólafsson
  Sjá afgreiðslu á lið nr. 30.
     
36.   1803268 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 4, Selfossi. Umsækjandi: Reynir G. Brynjarsson
     
37.   1804090 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 4, Selfossi. Umsækjandi Gunnar Agnarsson
  Sjá afgreiðslu á lið nr. 30.
     
38.   1803073 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 10, Selfossi. Umsækjandi: Gunnlaugur Karlsson
  Fulltrúi Sýslumannsins á Suðurlandi, Kristján Óðinn Unnarsson, kom inn á fundinn vegna lóðaútdráttar. Dregið var úr gildum umsóknim um lóðina Vallarheiði 10, sjá liði nr. 38-41: Nafn Jóns Valgeirs Ólafssonar var dregið úr pottinum. Lóðinni er úthlutað til Jóns Valgeirs Ólafssonar með þeim skilmálum að byggingarreitur verði fullnýttur og byggt verði upp í einum áfanga.
     
39.   1804054 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 10, Selfossi. Umsækjandi: Torfi Sigurjónsson
  Sjá afgreiðslu á lið nr. 38.
     
40.   1803103 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 10, Selfossi. Umsækjandi: Haukur Harðarson
  Sjá afgreiðslu á lið nr. 38.
     
41.   1803207 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 10, Selfossi. Umsækjandi: Jón Valgeir Ólafsson
  Sjá afgreiðslu á lið nr. 38.
     
42.   1803074 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 12, Selfossi. Umsækjandi: Gunnlaugur Karlsson
  Fulltrúi Sýslumannsins á Suðurlandi, Kristján Óðinn Unnarsson, kom inn á fundinn vegna lóðaútdráttar. Dregið var úr gildum umsóknum um lóðina Vallarheiði 12, sjá lið nr. 42-44: Nafn Guðjóns Kjartanssonar var dregið úr pottinum. Lóðinni er úthlutað til Guðjóns Kjartanssonar með þeim skilmálum að byggingarreitur verði fullnýttur og byggt verði upp í einum áfanga.
     
43.   1803206 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 12, Selfossi. Umsækjandi: Jón Valgeir Ólafsson
  Sjá afgreiðslu á lið nr. 42.
     
44.   1804143 - Lóðarumsókn - Vallarheiði 12
  Umsókn um lóðina að Vallarheiði 12, Selfossi. Umsækjandi Guðjón Kjartansson.
  Sjá afgreiðslu á lið nr. 42.
     
45.   1803069 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 7, Selfossi. Umsækjandi: Gunnlaugur Karlsson
  Samþykkt að úthluta lóðinni til Gunnlaugs Karlssonar.
     
46.   1803070 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 5, Selfossi. Umsækjandi: Gunnlaugur Karlsson
  Umsóknin dettur út þar sem umsækjandi hefur fengið úthlutað lóð sem var fyrri kostur umsækjanda.
     
47.   1803210 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 5, Selfossi. Umsækjandi: Jón Valgeir Ólafsson
  Umsóknin dettur út þar sem umsækjandi hefur fengið úthlutað lóð sem var fyrri kostur umsækjanda.
     
48.   1803214 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 1, Selfossi. Umsækjandi: Jón Valgeir Ólafsson
  Umsóknin dettur út þar sem umsækjandi hefur fengið úthlutað lóð sem var fyrri kostur umsækjanda.
     
49.   1803209 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 7, Selfossi. Umsækjandi: Jón Valgeir Ólafsson
  Umsóknin dettur út þar sem umsækjandi hefur fengið úthlutað lóð sem var fyrri kostur umsækjanda.
     
50.   1803212 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 3, Selfossi. Umsækjandi: Jón Valgeir Ólafsson
  Umsóknin dettur út þar sem umsækjandi hefur fengið úthlutað lóð sem var fyrri kostur umsækjanda.
     
51.   1803215 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 9, Selfossi. Umsækjandi: Jón Valgeir Ólafsson
  Umsóknin dettur út þar sem umsækjandi hefur fengið úthlutað lóð sem var fyrri kostur umsækjanda.
     
52.   1803216 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 11, Selfossi. Umsækjandi: Jón Valgeir Ólafsson
  Umsóknin dettur út þar sem umsækjandi hefur fengið úthlutað lóð sem var fyrri kostur umsækjanda.
     
53.   1803217 - Umsókn um lóðina að Vallarheiði 13, Selfossi. Umsækjandi: Jón Valgeir Ólafsson
  Umsóknin dettur út þar sem umsækjandi hefur fengið úthlutað lóð sem var fyrri kostur umsækjanda.
     
54.   1612061 - Deiliskipulag við Austurveg 52-60, tillagan hefur verið auglýst og athugasemdir borist.
  Skipulags- og byggingarfulltrúa og bæjarlögmanni er falið að gera tillögu að svörum við athugasemdum.
     
55.   1802027 - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir HSU- reit - Árvegur
  Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
     
56.    1804117 - Fyrirspurn um byggingu gestahúss að Eyrargötu 46b, Eyrarbakka. Fyrirspyrjandi:Magnús Karel
  Skipulags- og byggingarfulltrúa er falið að svara erindinu.
     
57.   1803007F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  57.1   1803225 - Umsókn um byggingarleyfi að Norðurleið 36, Tjarnabyggð.   Umsækjandi: Grétar Þór Þorsteinsson.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  57.2   1803192 - Umsókn um breytta notkun húsnæðis að Eyravegi 15, Selfossi.    Umsækjandi:Jean-Rémi Chareyre
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Óskað eftir fullunnum aðaluppdráttum og samþykki meðeigenda fyrir breytingum.
   
 
  57.3   1803177 - Umsókn um byggingarleyfi að Keldulandi 11-19, Selfossi. Umsækjandi: Vigri ehf.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  57.4   1803174 - Umsókn um byggingarleyfi að Keldulandi 10-12, Selfossi. Umsækjandi: Vigri ehf.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt
   
 
  57.5   1803149 - Umsókn um byggingarleyfi að Norðurbraut 3 Tjarnabyggð. Umsækjandi: Haraldur Ólason.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  57.6   1803040 - Umsókn um byggingarleyfi að Suðurbraut 15, Tjarnabyggð. Umsækjandi: Elínbjörg Jónsdóttir.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  57.7   1803050 - Endurnýjun á byggingarleyfi að Heiðmörk 2, Selfossi. Umsækjandi: Þórdís Smáradóttir
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt
   
 
  57.8   1803255 - Umsókn um byggingarleyfi að Túngötu 38, Eyrarbakka. Umsækjandi: Erlingur Þór Erlingsson.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt
   
 
  57.9   1803256 - Umsókn um byggingarleyfi að Vörðulandi 1, Selfossi. Umsækjendur: Þórir Erlingsson og Katrín Ósk Þráinsdóttir.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  57.10   1803274 - Umsókn um byggingarleyfi að Vörðulandi 12, Selfossi. Umsækjandi: Gunnar Ingi Jónsson.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt.
   
 
  57.11   1803296 - Umsókn um byggingarleyfi að Bleikjulæk 25-29, Selfossi. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt
   
 
  57.12   1708102 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingu á aðalinngangi og svölum að Skólavöllum 5, Selfossi. Umsækjandi: Guðmundur B. Vigfússon.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt.
   
 
  57.13   1804020 - Umsókn um byggingarleyfi að Suðurbraut 21, Tjarnabyggð. Umsækjandi: Arndís Eiðsdóttir.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  57.14   1704229 - Umsókn um byggingarleyfi að Suðurbraut 16, Tjarnabyggð. Umsækjandi: Jean-Rémi Chareyre.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt
   
 
  57.15   1804049 - Umsókn um byggingarleyfi að Byggðarhorni 11, Sandvíkurhreppi. Umsækjandi: Sigurlín J. Baldursdóttir.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Óskað umsagnar eldvarnaeftirlits.
   
 
  57.16   1804057 - Umsókn um endurnýjun byggingarleyfis að Larsenstræti 3,  Selfossi. Umsækjandi: Jáverk.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Frestað, bregðast þarf við athugasemdum.
   
 
  57.17   1804073 - Umsókn um byggingarleyfi að Háheiði 8, Selfossi. Umsækjandi: Eimskip Ísland ehf.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt.
   
 
  57.18   1709275 - Umsókn um byggingarleyfi að Hraunhellu 1, Selfossi. Umsækjandi: North Team Invest ehf.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  57.19   1803004 - Umsókn um byggingarleyfi að Stardal 1, Stokkseyri. Umsækjandi: Fasteignafélagið Fell.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  57.20   1804075 - Umsókn um byggingarleyfi að Birkivöllum 7, Selfossi. Umsækjendur: Bjarki R. Kristjánsson og Erna Karen Óskarsdóttir.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Frestað.
   
 
  57.21   1804076 - Umsókn um byggingarleyfi að Birkivöllum 9, Selfossi. Umsækjendur: Bjarki R. Kristjánsson og Erna Karen Óskarsdóttir
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Frestað.
   
 
  57.22   1804091 - Umsókn um byggingarleyfi að Bleikjulæk 1, Selfossi. Umsækjendur: Júlíus Sigurðsson og Elín Jónsdóttir.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  57.23   1804104 - Umsókn um byggingarleyfi að Urðarmóa 8, Selfossi.   Umsækjandi: Seve Ehituse AS, útibú á Íslandi
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Óskað er eftir að vottun eininga verði lögð fram. Bent er á að þakhalli er ekki í samræmi við skipulagsskilmála.
   
 
  57.24   1804105 - Umsókn um byggingarleyfi að Urðarmóa 11, Selfossi. Umsækjandi: Seve Ehituse AS, útibú á Íslandi.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Óskað er eftir að vottun eininga verði lögð fram. Bent er á að þakhalli er ekki í samræmi við skipulagsskilmála.
   
 
  57.25   1804112 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir yfirbyggingu útigarða í Vallaskóla, Selfossi. Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg, eignadeild.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt.
   
 
  57.26   1804113 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við leikskólann Álfheima, Sólvöllum 6, Selfossi. Umsækjandi:Sveitarfélagið Árborg
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Lagt fram til kynningar og skoðunar.
   
 
  57.27   1804114 - Umsókn um byggingarleyfi að Fagra - Tanga Selfossi. Umsækjandi: Sigurður Kolbeinsson.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
   
 
  57.28   1804115 - Umsókn um leyfi til að breyta gluggum að Birkivöllum 18, Selfossi. Umsækjendur: Magnús Gíslason og Kristín Traustadóttir.
 
  Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
  Samþykkt.
   
 
  57.29   1802013 - Umsókn um byggingarleyfi að Bleikjulæk 35, Selfossi. Umsækjandi: Stóreignamenn ehf.
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 42
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum og vottun eininga liggi fyrir.
   
 
     
  Viktor S. Pálsson, S-lista, óskaði eftir að bókað yrði vegna afgreiðslu á aðalskipulagsbreytingu miðbæjar á fundi nefndarinnar í mars: Undirritaður gerir alvarlegar athugasemdir við að Sigurður Einarsson, forráðamaður eins hluthafa Sigtúns Þróunarfélags, hafi verið viðstaddur afgreiðslu á aðalskipulagsbreytingu á miðbæjarreitnum. Ásta Stefánsdóttir, D-lista, bókaði eftirfarandi vegna athugasemda Viktors: Af hálfu skipulags- og byggingarnefndar hefur verið lögð áhersla á að mæta, eftir því sem unnt er,  sem flestum athugasemdum sem berast við skipulagstillögur með því að gera viðeigandi breytingar á auglýstri tillögu. Slík vinna fer ekki fram nema með aðkomu höfundar viðkomandi skipulagstillögu og tók höfundur aðal- og deiliskipulagstillögu miðbæjar Selfoss þátt í þeirri vinnu við að undirbúa tillögu að  svörum við  athugasemdum sem sneru að breytingum á tillögunni. Skipulags- og byggingarnefnd er jafnframt skylt að afla sem gleggstra upplýsinga um hvert það mál sem til afgreiðslu er. Í því skyni hafa höfundar deiliskipulagstillagna og aðstandendur skipulagsverkefna gjarnan komið inn á fundi nefndarinnar, líkt og var í því tilviki sem hér um ræðir.    Til þess að tryggja vandaða stjórnsýsluhætti og fullnægjandi rannsókn á þeim málum sem liggja til afgreiðslu hjá nefndinni hefur um langt skeið tíðkast að boða aðila sem koma að viðkomandi verkefnum á fund nefndarinnar.  Gestir á fundum nefndarinnar hafa hvorki atkvæðisrétt, tillögurétt né málfrelsi, nema að því leyti sem snýr að því að svara spurningum nefndarmanna.     Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:00 Ásta Stefánsdóttir                              Magnús Gíslason Gísli Á. Jónsson                                 Ragnar Geir Brynjólfsson Viktor Pálsson                                    Bárður Guðmundsson Sveinn Ægir Birgisson                      

Þetta vefsvæði byggir á Eplica