52. fundur bæjarstjórnar
52. fundur bæjarstjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2002-2006 – haldinn miðvikudaginn 1. febrúar 2006 kl. 17:00 í Ráðhúsinu, Austurvegi 2, Selfossi.
Mætt:
Ásmundur Sverrir Pálsson
Þorvaldur Guðmundsson
Páll Leó Jónsson
Gylfi Þorkelsson
Ragnheiður Hergeirsdóttir
Margrét K. Erlingsdóttir
Einar Pálsson
Halldór Valur Pálsson
Torfi Áskelsson
Einar Njálsson, bæjarstjóri
Helgi Helgason, bæjarritari, ritaði fundargerð.
Dagskrá:
I. Fundargerðir:
Engar.
II. Önnur mál:
1) Þriggja ára áætlun 2007 – 2009 fyrir Sveitarfélagið Árborg A og B hluti – síðari umræða.
Bæjarstjóri fylgdi áætluninni úr hlaði, skýrði forsendur hennar og yfirfór nokkur atriði sem varða breytingar í rekstri og fjárfestingum.
Einnig tóku til málsPáll Leó Jónsson, Ragnheiður Hergeirsdóttir og Þorvaldur Guðmundsson.
Áætlunin borin upp og samþykkt með 7 atkv. 2 sátu hjá (fulltrúar minnihl.)
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 17:25
Þorvaldur Guðmundsson
Einar Pálsson
Margrét K. Erlingsdóttir.
Halldór Valur Pálsson
Páll Leó Jónsson
Ragnheiður Hergeirsdóttir
Gylfi Þorkelsson
Ásmundur Sverrir Pálsson
Torfi Áskelsson
Einar Njálsson
Helgi Helgason