Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


23.7.2008

53. fundur skipulags- og byggingarnefndar

53. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 17. júlí 2008 Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00

Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista (S)
Ármann Ingi Sigurðsson, varaformaður, B-lista (B)
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista (V)
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista (D)
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður

Dagskrá:

•1.      0807014 - Umsókn um byggingarleyfi til að stækka kjallara að Sæhvoli Stokkseyri.
Umsækjandi: Sævar Birgisson
Sæhvoll, 825 Stokkseyri

Óskað eftir fullnægjandi uppdráttum.

•2.      0807026 - Umsókn um byggingarleyfi til að endurnýja þak og einangra að Víðivöllum 3 Selfossi.
Umsækjandi: Ársæll Teitsson
Víðivellir 3, 800 Selfoss

Samþykkt. Óskað eftir burðarþolsteikningu af þaki.

•3.      0805039 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir Gallerý Gónhóll Eyrarbakka.
Umsækjandi: Sýslumaðurinn á Selfossi
Hörðuvellir 1, 800 Selfoss

Samþykkt.

•4.      0807063 - Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir sólstofu að Sólvöllum 1 Stokkseyri.
Umsækjandi: Kristinn J.R. Kristinsson kt:021037-2739
Sólvellir 1, 825 Stokkseyri

Óskað eftir fullnægjandi uppdráttum.

•5.      0807051 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir húsi að Baugstöðum 3 við Stokkseyri.
Umsækjandi: Guðmundur Árni Sigurðsson kt:140581-5859
Sjöfn Þórarinsdóttir kt:010385-3429
Baugsstaðir 3, 801 Selfoss

Samþykkt stöðuleyfi í 6 mánuði.

•6.      0807052 - Tillaga að deiliskipulagi að Nýju Jórvík.
Umsækjandi: Rúnar Gestsson kt:130557-4659
Sigrún Erla Sigurðardóttir kt:260958-4619
Jórvík, 801 Selfoss

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.

•7.      0611068 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi norðan og austan sjúkrahús í landi Laugardæla, tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Njáll Skarphéðinsson
Dofrakór 7, 203 Kópavogur

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.

Samþykktir byggingafulltrúa:

•8.      0807078 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir hesthúsi að Nýabæ 1
Umsækjandi: Óli Andri Haraldsson kt:190133-2229
Nýibær 1, 801 Selfoss


Samþykkt.

•9.      0807064 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Eyrargötu 34 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Baldur Bjarki Guðbjartsson kt:230460-2999
Margrét Lovísa Einarsdóttir kt:250263-2019
Eyrargata 34, 820 Eyrarbakka


Samþykkt.

•10.  0807025 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir garðhúsi og heitum potti að Furugrund 16 Selfossi.
Umsækjandi: Anna María Snorradóttir kt:251258-5469
Furugrund 16, 800 Selfoss


Samþykkt.

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17,30

Kjartan Ólason

 

Ármann Ingi Sigurðsson

Þorsteinn Ólafsson

 

Grímur Arnarson

Bárður Guðmundsson

 

Ásdís Styrmisdóttir

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica