Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


23.5.2013

54. fundur framkvæmda- og veitustjórnar

54. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn mánudaginn 13. maí 2013  að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 10:00. 

Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður S-lista, Andrés Rúnar Ingason, nefndarmaður, V-lista, Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmda- og veitustjóri.

Dagskrá: 

Almenn afgreiðslumál

1.

1304376 - Ársreikningur 2012

 

Ólafur Gestsson, endurskoðandi reikninga Selfossveitna, kom inn á fundinn og kynnti niðurstöðutölur Selfossveitna vegna ársins 2012. Stjórnin staðfestir ársreikning Selfossveitna vegna ársins 2012.

 

   

2.

1303006 - Framkvæmd hunda- og kattaeftirlits í Sveitarfélaginu Árborg 2013

 

Ragnar Sigurjónsson, dýraeftirlitsmaður kom inn á fundinn og ræddi stöðu kattahalds í sveitarfélaginu. Ragnari falið að afla frekari gagna fyrir næsta fund.

 

 

   

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 11:20.  

Gunnar Egilsson                                              
Eggert Valur Guðmundsson
Andrés Rúnar Ingason                        
Jón Tryggvi Guðmundsson

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica