56.fundur skipulags- og byggingarnefndar
56. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 11. september 2008 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista (S)
Ármann Ingi Sigurðsson, varaformaður, B-lista (B)
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista (V)
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista (D)
Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður
Dagskrá:
•1. 0808087 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhúsi við Nýabæ.
Umsækjandi: Davíð Sigmarsson kt:040272-2919
Folaldahólar 3, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
•2. 0807059 - Fyrirspurn um byggingarleyfi til að flytja hús frá Grund í Meðallandi að Strandgötu 5 Stokkseyri.
Umsækjandi: Valdimar Erlingsson kt:280256-4479
Unnur Þórðardóttir kt:031056:3819
Grund, 880 Kirkjubæjarklaustur
Óskað er eftir fullnægjandi aðaluppdráttum.
•3. 0809017 - Tillaga að breyttri skráningu húsa við Túngötu Eyrarbakka.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029
Austurvegur 2, 800 Selfoss
Samþykkt.
•4. 0809016 - Fyrirspurn um breytingu á húsnæði að Löngumýri 28 Selfossi.
Umsækjandi: Lilian Jensen kt:030277-6199
Þorsteinn Ólafsson kt: 021166-4809
Langamýri 28, 800 Selfoss
Skipulags og byggingarfulltrúa falið að afla gagna.
•5. 0809039 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi fyrir Leikfélag Selfoss að Sigtúni 1 Selfossi.
Umsækjandi: Leikfélag Selfoss kt:420269-7309
Sigtún 1, 800 Selfoss
Skipulags og byggingarfulltrúa falið að kanna aðra möguleika á geymslu leikmuna.
•6. 0809040 - Umsókn um uppsetningu strætóskýlis við grunnskólann á Eyrarbakka að Háeyrarvöllum 56 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029
Guðmundur Elíasson
Austurvegur 67, 800 Selfoss
Samþykkt.
•7. 0809054 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir göngustígagerð og kantsteypu á Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
Guðmundur Elíasson
Austurvegur 67, 800 Selfoss
Samþykkt.
•8. 0806006 - Umferðarskipulag við Vallaskóla á Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029
Guðmundur Elíasson
Austurvegur 67, 800 Selfoss
Tillaga:
Í umferðarskipulagi fyrir Árborg, sem nú er í vinnslu, er gert ráð fyrir að á hluta Tryggvagötu, hluta Engjavegar og á Rauðholti verði hámarkshraði 30 km á klukkustund. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hámarkshraði á framangreindum götum verði nú þegar lækkaður í 30 km á klukkustund, og að lagt verði fyrir framkvæmda- og veitustjórn að setja upp hraðamerkingar. Breytingin verði auglýst í stjórnartíðindum.
Samþykkt.
Samþykktir byggingafulltrúa:
•9. 0809061 - Umsókn um niðurrif fasteignarinnar Birkivellir 9 Selfossi.
Umsækjandi: Tryggvi Sigurðsson kt:300845-3399
Kristbjörg Einarsdóttir kt:261140-4549
Furugrund 6, 800 Selfoss
Samþykkt.
•10. 0808122 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Suðurgötu 26 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Unnar Steinn Guðmundsson kt:100371-5759
Suðurgata 26, 801 Selfoss
Samþykkt.
•11. 0809044 - Umsókn um byggingarleyfi til að lagfæra burðarvirki vegna jarðskjálfta að Sunnuvegi 4
Selfossi.
Umsækjandi: Kristinn Pálmason kt.260563-5999
Sunnuvegur 4, 800 Selfoss
Samþykkt.
•12. 0809069 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Löngumýri 16a-20b Selfossi.
Umsækjandi: Hamrahlíð ehf kt:570804-2270
Asparfell 2, 111 Reykjavík
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17,20
Kjartan Ólason
Ármann Ingi Sigurðsson
Þorsteinn Ólafsson
Grímur Arnarson
Ásdís Styrmisdóttir
Grétar Zóphóníasson