57. fundur skipulags- og byggingarnefndar
57. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 25. september 2008 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista (S)
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista (V)
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista (D)
Samúel Smári Hreggviðsson, nefndarmaður D-lista
Þór Sigurðsson, nefndarmaður B-lista
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður
Snorri Baldursson, slökkviliðsstjóri
Dagskrá:
- 1. 0809113 - Fyrirspurn um breytingu á húsnæði að Eyrarbraut 29 Stokkseyri.
Umsækjandi: f.h. lóðarhafa Verkfræðistofa Guðjóns Sigfússonar ehf
Bent Larsen
Austurvegur 42, 800 Selfoss
Samþykkt - 2. 0809111 - Fyrirspurn um byggingarleyfi til að flytja bragga á lóðina Hellismýri 5 Selfossi.
Umsækjandi: Fossvélar ehf kt:531271-0179
Hellismýri 5-7, 800 Selfoss.
Frestað, skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna. - 3. 0805007 - Fyrirspurn um viðbyggingu við flugskýli á Selfossflugvelli.
Umsækjandi: Kári Jónsson kt:060144-3469
Birkivellir 33, 800 Selfoss.
Frestað þar til auglýsing deiliskipulags rennur út. 22. Okt 2008 - 4. 0807116 - Fyrirspurn um breytingu á húsi að Tryggvagötu 14b Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Gunnar Guðmundsson kt:301248-4159
Tryggvagata 14b, 800 Selfoss
Óskað er eftir fullnægjandi teikningum. - 5. 0809119 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir stofnlögnum hita og vatnsveitu í landi Byggðarhorns.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029
Guðmundur Elíasson
Austurvegur 67, 800 Selfoss.
Samþykkt. - 6. 0809137 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir geymsluskúr að Stjörnusteinum 15 Stokkseyri.
Umsækjandi: Jón Steinar Ólafsson kt:1704582309
Stjörnusteinar 15, 825 Stokkseyri.
Hafnað á grundvelli deiliskipulags. - 7. 0809118 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Eyravegi 35 Selfossi.
Umsækjandi: Árni Steinarsson kt:181282-5179
Tryggvagata 32, 800 Selfoss.
Óskað er eftir nánari gögnum. - 8. 0801017 - Athugasemd við starfsemi að Eyravegi 35 Selfossi.
Umsækjandi: Þrír drengir ehf
Eyravegur 37, 800 Selfoss
Skipulags-og byggingarfulltrúa ásamt fulltrúum brunavarna og bæjarlögmanni falið að ræða við rekstraraðila og skoða aðstæður. - 9. 0805011 - Túlkun á byggingarskilmálum á reit E í Hagalandi, áður á fundi 8. maí sl.
Umsækjandi: Landform ehf
Austurvegur 6-8, 800 Selfoss
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að breyting á deiliskipulagi á E-reit í Hagalandi verði auglýst í samræmi við álit Skipulagsstofnunar frá 28.mai 2008. - 10. 0805010 - Breyttar áherslur varðandi íbúðir aldaðra í Hagalandi, áður á fundi 8. maí sl.
Umsækjandi: Landform ehf
Austurvegur 6-8, 800 Selfoss
Samþykkt, með vísan í bréf Skipulagsstofnunar 22. maí 2008. - 11. 0807052 - Tillaga að deiliskipulagi á landi Nýju-Jórvíkur, erindið hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi:Rúnar Gestsson kt:130557-4659
Sigrún Erla Sigurðardóttir kt:260958-4619
Jórvík, 801 Selfoss
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt. - 12. 0809121 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi við Suðurhóla Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029
Guðmundur Elíasson
Austurvegur 67, 800 Selfoss
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst, einnig að þeim sem hagsmuna eiga að gæta verði send tilkynning um breytinguna.
Samþykktir byggingafulltrúa:
- 13. 0809138 - Umsókn um niðurrif sökkla af hesthúsi að Norðurgötu 3 Tjarnarbyggð vegna jarðskjálfta.
Umsækjandi: Jónas Rafn Lilliendahl kt:300957-4049
Margrét K Erlingsdóttir kt:040362-3399
Norðurgata 3, 801 Selfoss
Samþykkt. - 14. 0809010 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Ártúni 2a Selfossi.
Umsækjandi: Jón Þ Brynjólfsson kt:260738-3649
Kríuás 5, 221 Hafnarfjörður
Samþykkt. - 15. 0809150 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Baugsstöðum 5.
Umsækjandi: Guðmundur Árni Sigurðsson kt:140581-5859
Sjöfn Þórarinsdóttir kt:010385-3429
Baugsstaðir, 801 Selfoss
Samþykkt. - 16. 0809068 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Fögruhellu 5-13 Selfossi.
Umsækjandi: Selhús ehf kt:470406-2670
Gagnheiði 61, 800 Selfoss
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17,50
Kjartan Ólason
Þorsteinn Ólafsson
Grímur Arnarson
Samúel Smári Hreggviðsson
Þór Sigurðsson
Bárður Guðmundsson
Grétar Zóphóníasson
Snorri Baldursson