58. fundur skipulags- og byggingarnefndar
58. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 9. október 2008 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista (S)
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista
Margrét Magnúsdóttir, varamaður V-lista
Björn Ingi Gíslason, varamaður D-lista
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi
Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður
Dagskrá:
- 1. 0809152 - Umsókn um leyfi til að leggja háspennustreng meðfram Suðurhólum.
Umsækjandi:Verkfræðistofa Árborgar ehf
Austurvegur 69, 800 Selfoss.
Samþykkt. - 2. 0809151 - Fyrirspurn um að setja hús á lóð að Miðtúni 17 Selfossi.
Umsækjandi:Gerður Óskarsdóttir kt:161163-4149
Miðtún 17, 800 Selfoss.
Skipulags- og byggingafulltrúa falið að ræða við umsækjanda og afla frekari gagna varðandi breytingar á deiliskipulagi. - 3. 0809129 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Gauksrima 10 Selfossi.
Umsækjandi:Ófeigur Ágúst Leifsson kt:241267-3699
Gauksrima 10, 800 Selfoss.
Lagt er til að erindið verði grenndarkynnt. - 4. 0607017 - Varðandi aðkeyrslu að Ártúni 2 Selfossi.
Með bréfi dags. 8. september sl. var lagt fyrir lóðarhafa að Ártúni 2 að loka með varanlegum hætti, ólöglegri aðkomu að lóðinni frá Jórutúni. Bréf þetta var birt lóðarhafa 17. september sl. Ekki hefur verið orðið við tilmælum þessum. Samþykkt er með vísan í 2. mgr. 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, að fela byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Árborgar að láta vinna verk þetta á kostnað lóðarhafa. - 5. 0810031 - Fyrirspurn um breytingu á skipulagi við Fossnes 3-5 og 7 vegna inn og útkeyrslu á viðkomandi lóðum, einnig er óskað eftir að fá að setja upp skilti á svæðinu milli lóða og þjóðvegar 1.
Umsækjandi: fh eigenda Sigríður Benediktsdóttir
Lambhaga 32, 800 Selfoss
Óskað er eftir umsögn Framkvæmda- og Veitusviðs, Skipulags- og byggingafulltrúa falið að ræða við fyrirspyrjanda. - 6. 0810032 - Fyrirspurn um að setja upp minjagrip (skip Hásteinn ÁR 8) að Hafnargötu 9 Stokkseyri,
Umsækjadi: Benedikt G Guðmundsson
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda og afla ýtarlegri gagna, einnig leggur skipulags- og byggingarnefnd til að erindið verði sent til umagnar hjá lista- og menningarnefnd. - 7. 0810029 - Athugasemd vegna gangbrautarleysis við Erlurima hjá Sunnulækjaskóla.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við framkvæmda- og veitusvið að sett verði gangbraut í Erlurima við gatnamót Hrafnhóla og Folaldahóla - 8. 0809166 - Tillaga að aðalskipulagsbreytingu að Norðurbraut 28,30 og 32 í Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: fh eiganda Pro-Ark teiknistofa ehf
Eyravegur 32, 800 Selfoss.
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir umsögn vegagerðarinnar og einnig höfundar deiliskipulags. - 9. 0809167 - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu að Norðurbraut 28, 30 og 32 í Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: fh eiganda Pro-Ark teiknistofa ehf
Eyravegur 32, 800 Selfoss.
Frestað þar til afstaða vegagerðar og höfundar deiliskipulagskipulags liggur fyrir.
Samþykktir byggingafulltrúa:
- 10. 0810028 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á innraskipulagi að Gagnheiði 39 Selfossi.
Umsækjandi: Félagsmálaráðuneytið kt:540169-4119
Hafnarhúsið Tryggvagötu, 101 Reykjavík
Samþykkt. - 11. 0809159 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Norðurbraut 46 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Ragnar Pálsson kt:210265-5899
Grundartjörn 12, 800 Selfoss
Samþykkt. - 12. 0809168 - Umsókn um byggingarleyfi vegna viðgerða á tjóni af völdum jarðskjálfta að Miðtúni 17
Selfossi.
Umsækjandi: Gunnar Sigurgeirsson kt:011253-2969
Gerður Óskarsdóttir kt:161163-4149
Miðtún 17, 800 Selfoss
Samþykkt. - 13. 0810038 - Umsókn um byggingarleyfi vegna viðgerða á tjóni af völdum jarðskjálfta að Heiðarvegi 7 Selfossi.
Umsækjandi: S. Bryndís Eiríksdóttir kt:160759-3489
Heiðarvegur 7, 800 Selfoss
Samþykkt. - 14. 0810040 - Umsókn um niðurrif fasteigninnar Selfoss 4 Selfossi.
Umsækjandi: Þorfinnur Snorrason kt:211152-4279
Þrastarima 17, 800 Selfoss
Samþykkt. - 15. 0810027 - Umsókn um niðurrif fasteigninnar Kirkjuveg 19 Selfossi.
Umsækjandi: Svala Sigurgerisdóttir kt.080163-5259
Lyngheiði 2, 800 Selfoss
Samþykkt. - 16. 0810026 - Umsókn um niðurrif fasteigninnar Eyragata - Ásgarður Eyrarbakka.
Umsækjandi: Óli Einar Adolfsson kt:070341-3529
Hjalladæl 8, 800 Selfoss
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:50
Kjartan Ólason
Ari B. Thorarensen
Margrét Magnúsdóttir
Björn Ingi Gíslason
Bárður Guðmundsson
Gísli Davíð Sævarsson
Ásdís Styrmisdóttir