59. fundur skipulags- og byggingarnefndar
59. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 23. október 2008 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista (S)
Ármann Ingi Sigurðsson, varaformaður, B-lista (B)
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista (V)
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista (D)
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður
Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður
Guðmundur Elíasson, framkvæmdastjóri
Dagskrá:
•1. 0710097 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Strandgötu 8 Stokkseyri, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi:Björn Haraldsson kt:300546-4129
Ragnheiður Haraldsdóttir kt:100146-4799
Strandgata 8, 825 Stokkseyri
Samþykk.
•2. 0807059 - Fyrirspurn um byggingarleyfi að Strandgötu 5 Stokkseyri.
Umsækjandi:Valdimar Erlingsson kt:280256-4479
Unnur Þórðardóttir kt:031056-3819
Grund, 880 Kirkjubæjarklaustur
Laggt er til að erindið verði grenndarkynnt.
•3. 0808027 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi íþrótta- og útivistasvæði á Selfossi, tillagan hefur verið auglýst og athugasemdir borist.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
Guðmundur Elíasson
Austurvegur 67, 800 Selfoss
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt. Skipulags- og byggingarfulltrúa og bæjarlögmanni falið að svara framkomnum athugasemdum.
•4. 0810104 - Tillaga að breyttu nafni á Gagnheiði 61-78 Selfossi.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að sent verði bréf til allra eigenda við Gagnheiði 61-78 og óskar eftir umsögn og tillögu að nafni.
Samþykktir byggingafulltrúa:
•5. 0810101 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi og bílskúr að Suðurleið 32 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Helga Júlíusdóttir kt:050652-3009
Arnfinnur R Einarsson kt:071162-5169
Miklabraut 60, 105 Reykjavík
Samþykkt.
•6. 0810102 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Hólum.
Umsækjandi: Steindór Guðmundsson kt:210171-4799
Hólar, 801 Selfoss
Samþykkt.
•7. 0809135 - Umsókn um leyfi fyrir viðgerðum eftir jarðskjálfta að Engjavegi 73 Selfossi
Umsækjandi: Haraldur Einarsson kt:200134-4869
Engjavegur 73, 800 Selfoss
Samþykkt.
•8. 0808025 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir innribreytingum að Fossheiði 16 Selfossi.
Umsækjandi: Sigrún S Svavarsdóttir kt:260460-5959
Fossheiði 16, 800 Selfoss
Samþykkt.
•9. 0810088 - Umsókn um framkvæmdarleyfi til að klæða hús að utan að Tryggvagötu 14 Selfossi.
Umsækjandi: Hákon Páll Gunnlaugsson kt:100572-3039
Tryggvagata 14, 800 Selfoss
Samþykkt.
•10. 0810084 - Umsókn um niðurrif fasteigninnar Vallholt 23 Selfossi.
Umsækjandi: Heiðar Bjarndal Jónsson kt:191148-2589
Kolbrún Svavarsdóttir kt:160854-5619
Kringlumýri 5, 800 Selfoss
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17.15
Kjartan Ólason
Ármann Ingi Sigurðsson
Þorsteinn Ólafsson
Grímur Arnarson
Ari B. Thorarensen
Bárður Guðmundsson
Grétar Zóphóníasson
Ásdís Styrmisdóttir
Guðmundur Elíasson