6. fundur atvinnuþróunarnefndar
6. fundur atvinnuþróunarnefndar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn miðvikudaginn 12. nóvember 2008 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:30
Mætt:
Tómas Þóroddsson, formaður, S-lista
Andrés Rúnar Ingason, nefndarmaður V-lista (V)
Ólafur H. Jónsson, nefndarmaður D-lista (D)
Jón Karl Haraldsson, nefndarmaður D-lista (D)
Sigmundur Stefánsson, starfsmaður
Dagskrá:
- 1. 0810115 - Rætt um fund með forsvarsmönnum í atvinnurekstri
Atvinnumálanefnd Árborgar samþykkir að viðra hugmyndir um hugsanlegt samstarf við Vinnumálastofnun um uppbyggilegar aðgerðir í atvinnumálum. Formanni falið að ræða hugmyndina við fulltrúa Vinnumálastofnunar.
Næsti fundur nefndarinnar verður haldinn mánudaginn 17. nóvember n.k. kl:17:30 að Austurvegi 67
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:30
Tómas Þóroddsson
Andrés Rúnar Ingason
Jón Karl Haraldsson
Ólafur H. Jónsson
Sigmundur Stefánsson