6. fundur almenningsbókasafna
6. fundur stjórnar almenningsbókasafna í Árborg, haldinn í húsakynnum bókasafnsins á Selfossi, 9. maí kl. 16.30.
Mætt: Páll Lýðsson, Guðrún Jóhannsdóttir, Drífa Eysteinsdóttir, Edda B. Jónsdóttir og Margrét I. Ásgeirsdóttir .
Dagskrá:
1) Ársskýrsla lögð fram og samþykkt.
2) Lagðar fram til samþykktar reglur um innheimtu glataðra safngagna og þær samþykktar.
3) Önnur mál. Margt rætt og Margrét segir frá starfinu framundan. Sumarlestur er næst á dagskrá og þar er þemað ,,indjánamenning”.
Fleira ekki gert - fundi slitið kl. 17.20
Fundargerðin lesin og samþykkt og fundi slitið.
Drífa Eysteinsdóttir
Edda B. Jónsdóttir
Guðrún Jóhannsdóttir
Páll Lýðsson
Margrét I. Ásgeirsdóttir