6. fundur skipulags- og byggingarnefnd
6. fundur var haldin í Skipulags- og byggingarnefnd Árborgar fimmtudaginn 24. ágúst 2006 kl. 17:00 á skrifstofu Framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfoss.
Mætt:
Elfa Dögg Þórðardóttir, formaður
Ármann Ingi Sigurðsson
Margrét Magnúsdóttir
Þór Sigurðsson
Torfi Áskelsson
Kjartan Sigurbjartsson f.h. skipulags- og byggingarfulltrúa
Gústaf Adolf Hermannsson, ritaði fundargerð
Dagskrá:
1. Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og byggingarfulltrúi hefur samþykkt
a) MR. 0602105
Umsókn um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði að Gagnheiði 74 Selfoss
Umsækjandi: Steyputak ehf. kt: 480703-2860 Fífumóa 3, Selfoss
b) Mnr.0608119
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Kjarrhólum 1-3 Selfoss
Umsækjandi: Borgarós ehf. kt:620294-2849 Austurvegi 69, Selfoss
c) Mnr.0604008
Umsókn um byggingarleyfi fyrir bráðarbirgðahúsnæði til tveggja ára að Norðurhólum 1 Selfoss. Umsækjandi: Fasteignafélag Árborgar kt:460704-3590 Austurvegi 67, Selfoss
d) Mnr.0607082
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Ólafsvöllum 12 Stokkseyri.
Umsækjandi: Halur og Sprund ehf. kt:611288-1079 Tjaldhólum 6, Selfoss.
e) Mnr.0608008
Umsókn um byggingarleyfi fyrir útihúsi að Brattholti við Stokkseyri
Umsækjandi: Bjarkar Snorrason kt:130645-2839 Tóftum, Stokkseyri.
Viðeigandi vottun byggingareininga þarf að berast fyrir botnplötuúttekt.
Listi lagður fram til kynningar.
2. MR. 0504029
Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Kirkjuhvoli, Eyrarbakka. Áður tekið fyrir 10. ágúst 2006, engar athugasemdir bárust, eigandi kom með samþykki íbúa.
Umsækjandi: Þóra Ósk Guðjónsdóttir kt: 280878-5619 Kirkjuhvoli, Eyrarbakki
Samþykkt
3. MR. 0601065
Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Vallholt 17. Engar athugasemdir bárust v/grenndarkynningar.
Óskað er eftir fullunnum teikningum.
4. MR. 0608033
Umsókn um framkvæmdarleyfi til að breyta klæðningu utanhús að Austurvegi 40b.
Umsækjandi: Hvítasunnukirkjan kt: 591197-2829 Austurvegi 40b, Selfoss.
Samþykkt
5. MR. 0608096
Umsókn um leiðréttingu vegna álagningar fasteignaskatts á húseign Hvítasunnukirkjunnar Austurvegi 40b, Selfoss.
Umsækjandi: Hvítasunnukirkjan kt: 591197-2829 Austurvegi 40b, Selfoss.
Frestað; Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna frá umsækjanda
6. MR. 0608006
Umsókn um stækkun á lóð frá Mest ehf. .
Bæjarráð vísar umsókninni til skipulags- og byggingarnefndar og felur nefndinni að láta deiliskipulega svæðið sem er merkt sem athafnarsvæði á aðalskipulagi og afmarkast af nýjum Suðurlandsvegi og lóðum sem nú þegar hafa verið deiliskipulagðar.
Umsækjandi: Mest ehf. kt:620269-7439 Hrísmýri 8, Selfoss.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að láta gera deiliskipulag
7. MR. 0608087
Umsókn um stöðuleyfi fyrir skúr sem verður staðsettur á bílaplani við Stekkjarvað 6 Eyrarbakka. Umsækjandi: Magnús Gíslason kt.100967-3599 Búðarstíg 16b, Eyrarbakka
Nefndin leggur til að samþykkja stöðuleyfi í eitt ár, og óska eftir samþykktum teikningum og skráningartöflu.
8. MR. 0510033
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Gagnheiði 1-11. Tillagan er til loka afgreiðslu frá nefndinni engar athugasemdir bárust v/auglýsingu.
Lagt til við Bæjarstjórn að deiliskipulag verði samþykkt.
9. MR. 0607009
Tillaga að deiliskipulagi Byggðarhorns lands nr.10. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni. Áður tekið fyrir á fundi nefndarinnar 11. júlí sl.
Lagt til að deiluskipulagstillagan verði auglýst
MR. 0607050
10. Lögð fram bókun vegna deiluskipulags Sigtúnarreits á Selfoss
Lögð hefur verið fram frum tillaga að deiliskipulagi svokallaðs Sigtúnsreits á Selfoss en reiturinn er á milli Sigtúns og Tryggvagötu sunnan austurvegar
Skipulags og byggingarnefnd gerir kröfu um að gerð verði jarðfræði rannsókn á deiliskipulagssvæðinu með tilliti til hugsanlegra jarðskjálftasprungna, einnig verði gerð umferðargreining vegna aukinnar umferðar á svæðinu.
Torfi Áskelsson sat hjá.
11. Önnur mál.
Úthlutun lóða í Suðurbyggð A og Hulduhóll Eyrarbakka
Nr. |
Nr. umsækjenda |
Útdreginn umsækjandi |
Kennitala |
Dranghólar nr. |
1 |
191 |
Gestur Þórðarson Margrét J. Ólafsdóttir |
250449-4459 200852-4009 |
43 |
2 |
27 |
Ósk Sigþórsdóttir Georg Pétur Kristjánsson |
210576-5419 230572-3649 |
25 |
3 |
173 |
Guðjón Egilsson Linda B. Hrafnkelsdóttir |
200757-5139 270861-3779 |
9 |
4 |
127 |
Einar Pálmi Matthíasson |
271255-2179 |
23 |
5 |
112 |
Sigurlaug Sigurjónsdóttir |
200926-4049 |
41 |
6 |
180 |
Garðar Már Garðarsson Kolbrún Guðmundsdóttir |
110181-4349 100584-2639 |
12 |
7 |
32 |
Ágúst Þór Jónsson Hulda Stefánsdóttir |
300473-3429 291277-5439 |
27 |
8 |
222 |
Andrea Björgvinsdóttir |
241080-5879 |
45 |
9 |
196 |
Magnús Gíslason Kristín Traustadóttir |
100669-5449 080572-3879 |
13 |
10 |
115 |
Arnþór Gústavsson |
210279-4239 |
47 |
11 |
18 |
Tryggvi Marteinsson Gréta Steindórsdóttir |
120844-2969 151248-4119 |
49 |
12 |
80 |
Hjörtur Sveinsson |
170680-4649 |
10 |
13 |
300 |
Hugrún Elfa Bjarnadóttir |
250158-5219 |
8 |
14 |
150 |
Klara Öfjörð Sigfúsdóttir Steindór Guðmundsson |
190770-5599 070370-3369 |
29 |
15 |
268 |
Þórhildur Una Stefánsdóttir Jón Bogason |
131174-4629 010264-4059 |
37 |
16 |
85 |
María Ósk Sigurðardóttir |
190876-5979 |
39 |
17 |
184 |
Sverrir Jón Einarson Álfheiður Tryggvadóttir |
270175-3849 270479-4489 |
21 |
18 |
70 |
Samúel Sveinn Bjarnason Elín Jóhannesdóttir |
140675-4239 290779-3089 |
6 |
19 |
148 |
Elísabet Auður Torp Erling Rúnar Huldarson |
290371-4309 260770-3739 |
11 |
20 |
39 |
Karl Ágúst Hoffritz Sigurbjörg Björnsdóttir |
090975-3829 040378-3679 |
19 |
21 |
119 |
Aron Hinriksson Gunnhildur S. Pálmarsdóttir |
300981-4539 250881-5929 |
35 |
22 |
35 |
Einar Magni Jónsson |
251165-5809 |
7 |
23 |
116 |
Sigurður S. Wíum Sólveig Traustadóttir |
271244-4449 120750-3059 |
4 |
24 |
66 |
Marý Linda Jóhannsdóttir Reynir Friðriksson |
160676-4429 260274-3769 |
2 |
25 |
118 |
Ingunn Guðjónsdóttir |
220771-5639 |
5 |
26 |
170 |
Ottó Eyfjörð Jónsson Elfa Birkisdóttir |
080981-3339 220581-4039 |
51 |
27 |
40 |
Hilmar Hoffritz Guðrún Sig. Þorsteinsdóttir |
230647-2089 050548-7919 |
17 |
28 |
162 |
Leifur Viðarsson |
020579-2939 |
31 |
29 |
244 |
Jóhanna S. Esjarsdóttir |
030970-3309 |
15 |
30 |
269 |
Jón Gunnar Stefánsson Elín S. Gísladóttir |
250567-3919 180565-4349 |
33 |
31 |
135 |
Ármann Heiðarsson |
190276-4739 |
3 |
Suðurbyggð A – Parhús
Nr. |
Nr. umsækjenda |
Útdreginn umsækjandi |
Kennitala |
Lóð |
1 |
471 |
Sigurbjörn Jónasson Stefanía Þóra Jónsdóttir |
030376-2939 160973-4129 |
Kerhóllar 10-12 |
2 |
438 |
Sigurður Ágúst ehf. |
580604-2180 |
Hraunhólar 2-4 |
3 |
572 |
Ágúst Kristinsson Daði Steinn Arnarsson |
180477-3499 140571-3429 |
Hellishólar 2-4 |
4 |
486 |
Bakkabyggð ehf. |
670405-0950 |
Kerhóllar 2-4 |
5 |
529 |
Einingahús ehf. |
650406-0870 |
Berghólar 26-28 |
6 |
460 |
Gestur Guðjónsson Rúnar Guðjónsson |
031180-5549 260465-3339 |
Hraunhólar 10-12 |
7 |
466 |
Halldór Vilhjálmsson Páll Haraldsson |
190862-3139 211175-5919 |
Hraunhólar 6-8 |
8 |
554 |
Þröstur Hafsteinsson og Júlíus Geir Hafsteinsson |
200164-2539 og 010163-4719 |
Berghólar 2-4 |
9 |
514 |
Baldi ehf. |
471005-1180 |
Kerhóllar 6-8 |
10 |
439 |
Herbert Viðasson og Gunnar Ólason |
050576-5589 og 270576-5679 |
Berghólar 10-12 |
11 |
435 |
Tómas Ellert Tómasson Guðbjörg H. Guðmundsdóttir |
201170-3979 190570-5769 |
Berghólar 6-8 |
12 |
577 |
Júlíus Björgvinsson Bergdís Gunnarsdóttir |
290968-5939 040675-4699 |
Berghólar 22-24 |
13 |
507 |
MB - Verktak ehf. |
701296-5679 |
Hraunhólar 14-16 |
14 |
509 |
Grétar Hrafn Harðarson Sigurlína Magnúsdóttir og Styrmir Grétarsson |
221253-7449 020954-2219 og 070482-7119 |
Berghólar 18-20 |
15 |
490 |
Jón St. Þórðarson Dagný M. Sigurðardóttir og Sveinn Elíasson |
310563-4559 240965-4889 og 280872-3189 |
Berghólar 14-16 |
16 |
474 |
Sverrir Sigurjónsson og Sigurjón Reynisson |
061181-3779 090861-3529 |
Hraunhólar 18-20 |
Hulduhóll – Einbýlishús
Nr. |
Nr. umsækjenda |
Útdreginn umsækjandi |
Kennitala |
Hulduhóll |
1 |
713 |
Hjörtur Þorbjörnsson |
140371-3289 |
13 |
2 |
714 |
Ingvi Þorbjörnsson |
190581-2929 |
15 |
3 |
710 |
Sólrún Ósk Kristinsdóttir |
131278-3739 |
17 |
4 |
707 |
Jón Bjarni Gunnarsson |
280662-5699 |
11 |
5 |
705 |
Guðmundur Ingi Guðjónsson Guðbjörg Kristín Víglundsdóttir |
240942-4299 061145-4789 |
19 |
Hulduhóll – Parhús
Nr. |
Nr. umsækjenda |
Útdreginn umsækjandi |
Kennitala |
Hulduhóll |
1 |
805 |
Jón Kr. Ragnarsson |
121153-3789 |
18-20 |
2 |
800 |
Byggingafélagið Drífandi ehf. |
561198-2339 |
10-12 |
3 |
801 |
Tindaborgir ehf. |
670106-1600 |
6-8 |
4 |
802 |
Auðsalir ehf. |
680604-3120 |
35-37 |
5 |
803 |
Stafnhús ehf. |
521004-3040 |
51-53 |
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 17:30
Elfa Dögg Þórðardóttir
Ármann Ingi Sigurðsson
Torfi Áskelsson
Þór Sigurðsson
Margrét Magnúsdóttir
Kjartan Sigurbjartsson
Gústaf Adolf Hermannsson
, ,