6. fundur skipulags- og byggingarnefndar
6. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn miðvikudaginn 22. desember 2010 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 8:25
Mætt:
Tómas Ellert Tómasson, varaformaður, D-lista,
Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður, D-lista,
Jón Jónsson, varamaður, D-lista,
Grétar Zóphóníasson, nefndarmaður, S-lista,
Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður B-lista,
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi,
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi,
Birkir Pétursson, starfsmaður.
Dagskrá:
1. 1012088 - Framkvæmdaleyfi vegna bilaðs símastrengs við Hjarðarholt
Samþykkt.
2. 1012089 - Stöðuleyfi - Bakkabrim
Samþykkt.
3. 1012053 - Umsókn um leyfi fyrir breyttu útliti að Hrísmýri 7 Selfossi, setja vörumóttökudyr í núverandi glugga á suðurhlið og setja glugga á austurgafl fyrir flóttaleið úr kaffistofu.Umsækjandi: Umtak fasteignafélag ehf kt:420307-3300, Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur
Samþykkt.
4. 1012052 - Breytt skráning á húsnæði að Nýlendu Stokkseyri.Umsækjandi: Zophanías Jónsson, kt:080259-5069, Bjarmalandi, 825 Stokkseyri
Óskað er eftir frekari gögnum.
5. 1012026 - Framkvæmdaleyfi fyrir stofnlögn frá miðlunartanki í Hellismýri að Ölfusárbrú.Umsækjandi: Vatnsveita Árborgar, kt:650598-2029, Austurvegi 67, 800 Selfoss
Samþykkt.
6. 1012043 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir flugeldaskúr að Austurvegi 21, Selfossi.Umsækjandi: Hjálparsveitin Tintron, kt:490487-1319, Hraunbraut 2, 801 Selfoss
Samþykkt, staðsetning verði í samráði við skipulags- og byggingarfulltrúa.
7. 1012042 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir flugeldaskúr á plani fyrir vestan smíðastofu á Stokkseyri.Umsækjandi: Björgunarfélag Árborgar, kt:470483-0839, Árvegi 1, 800 Selfoss
Samþykkt, staðsetning verði í samráði við skipulags- og byggingarfulltrúa.
8. 1012031 - Umsókn um nafnabreytingu á lóð úr Lækjamóti lnr. 200004, ósk um að breyta nafni í Lækjaskógur.Umsækjandi: Hafsteinn Þorvaldsson kt:140777-4479 og Ragnhildur E Sigfúsdóttir kt:080978-5539, Spóarima 29, 800 Selfoss
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir nafnabreytinguna fyrir sitt leiti.
9. 0909015 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingu að Austurmýri 3, Selfossi, áður á fundi 24. september 2009.Umsækjandi: Sæmundur Hrólfsson, kt:040148-4509, Austurmýri 3, 800 Selfoss
Samþykkt.
10. 1012078 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir gestahúsi að Skipum lnr176974.Umsækjandi: Gísli V Jónsson, kt:020250-3569, Hörðukór 1, 203 Kópavogur
Samþykkt.
11. 1005149 - Óskað er eftir framlengingu á grenndarkynningu að Austurvegi 28 Selfossi.Umsækjandi: Ragnheiður Kristjánsdóttir, Skipasundi 46, 104 Reykjavík
Erindinu hafnað, nefndin getur ekki orðið við ósk um framlengingu þar sem um lögboðinn frest er að ræða.
12. 1004206 - Umsókn um lóðina Túngötu 9, Eyrarbakka, fyrir hagkvæmt hús, áður á fundi bæjarráðs 6. maí sl.Umsækjandi: Byggingarþjónustan ehf, kt:530893-2439, Garðastræti 17, 101 Reykjavík
Samþykkt að úthluta Byggingarþjónustunni ehf lóðinni.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 9:30
Tómas Ellert Tómasson
Hjalti Jón Kjartansson
Jón Jónsson
Grétar Zóphóníasson
Íris Böðvarsdóttir
Bárður Guðmundsson
Gísli Davíð Sævarsson
Birkir Pétursson