6. fundur umhverfis- og skipulagsnenfdar
6. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn miðvikudaginn 20. maí 2009 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista (S)
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista (V)
Þór Sigurðsson, nefndarmaður B-lista
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista (D)
Samúel Smári Hreggviðsson, nefndarmaður D-lista (D)
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Katrín Georgsdóttir, sérfræðingur umhverfismála
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður
Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður
Guðmundur Elíasson, framkvæmdastjóri
Dagskrá:
1. 0903148 - Tillaga að deiliskipulagi milli Sandgerðis, Strandgötu og Hásteinsvegar á Stokkseyri, tillagan hefur verið auglýst og athugasemdir borist.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
Austurvegi 2, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt með þeim breytingum að bílskúrsréttur verði settur inn. Skipulags- og byggingarfulltrúa ásamt bæjarlögmanni verði falið að svara fram komnum athugasemdum.
2. 0711019 - Tillaga að deiliskipulagi að Austurvegi 69 Selfossi, tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi:Landform ehf fh eigenda
Austurvegi 6-8, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
3. 0903059 - Tillaga að deiliskipulagi að Litlu Sandvík, tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Guðmundur Lýðsson kt:111042-4119
Grashaga 21, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
4. 0903008 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir endurnýjun á Tryggvagötu Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
Austurvegi 2, 800 Selfoss
Samþykkt.
5. 0903156 - Tillaga að deiliskipulagi að Vallholti 19 Selfossi.
Umsækjandi:Oddfellowar kt:441191-1469
Vallholti 19, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.
6. 0805011 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi í Hagalandi Selfossi, tillagan hefur verið auglýst og athugasemdir borist.
Umsækjandi:Landform ehf f.h. eigenda
Austurvegi 6-8, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt, einnig verði tekið tillit til athugasemda framkvæmda og veitusviðs um lagnaleiðir.
7. 0904149 - Breyting á umferðarskipulagi við Austurveg 33-35 Selfossi, umsögn vegagerðarinnar hefur borist.
Umsækjandi:TAP ehf
Eyravegi 55, 800 Selfoss
Hafnað á grundvelli álits vegagerðarinnar.
8. 0904047 - Tillaga að aðal- og deiliskipulagi að Merkilandstúni Selfossi.
Umsækjandi:Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029
Austurvegur 2, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að tillögurnar verði auglýstar.
9. 0904150 - Framkvæmdaleyfi fyrir göngustíg við Austurveg 40b og 40, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemd hefur borist.
Umsækjandi: Hvítasunnukirkjan Selfossi kt:591197-2829
Austurvegi 40b, 800 Selfoss
Samþykkt.
10. 0903032 - Tillaga að deiliskipulagi á svæði aðliggjandi Eyrargötu 51-53 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Stafnhús ehf kt: 521004-3040
Sigtúni 2, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verðir auglýst.
11. 0905093 - Fyrirspurn um að fá að bæta við einum innkeyrsludyrum sem kæmu við hlið þeirra sem fyrir eru að Gagnheiði 19 Selfossi.
Umsækjandi: Helgi Jónsson kt:141167-2949
Stekkholti 4, 800 Selfoss
Óskað er eftir fullnægjandi teikningum.
12. 0905095 - Fyrirspurn um húsnæði að Eyrargötu 36 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Siggeir Ingólfsson,
Regína Guðjónsdóttir og
Jónína Kjartansdóttir
Eyrargötu 36, 820 Eyrarbakka
Hafnað, þar sem erindið fellur ekki undir verksvið umhverfis- og skipulagsnefndar.
13. 0905097 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir matsöluvagn við hringtorg Austurvegi.
Umsækjandi: Guðmundur Erlendsson kt:100251-3889
Hlaðavöllum 8, 800 Selfoss
Erindinu vísað til bæjarritar til umsagnar vegna eignarhalds á landi.
14. 0705009 - Athugasemd vegna svarbréfs.
Umsækjandi Þórður G Árnason
Reyrhaga 15, 800 Selfoss
Skipulags- og byggingarfulltrúa ásamt bæjarlögmanni falið að svara erindinu.
15. 0905107 - Ósk um að mæla upp lóðina Gagnheiði 19 Selfossi.
Umsækjandi: Þórður G Árnason
Reyrhaga 15, 800 Selfoss
Samþykkt að mæla upp lóðina.
16. 0704037 - Vegrið við Árveg, tillaga að framkvæmd.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
Guðmundur Elíasson
Austurvegi 67, 800 Selfoss
Óskað er eftir umsögn Skipulagstofnunar
17. 0902104 - Tillaga að nýtingu lands Borg 2 og Borg 3
Frestað.Lagt er til að sérfræðingur umhverfismála komi með tillögu af afgreiðslu.
18. 0904129 - Óskað er umsagna vegna stækkunar Selfosskirkju, áður á fundi 22. apríl sl.
Umsækjandi: Verkfræðistofa Suðurlands
Austurvegi 3-5, 800 Selfoss
Vísað í fyrri samþykkt.
Samþykktir byggingafulltrúa:
19. 0905002 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir viðgerðum eftir jarðskjálfta að Dverghólum 28 Selfossi.
Umsækjandi: Sævar Gunnarsson kt:130668-5429
Dverghólar 28, 800 Selfoss
Samþykkt.
20. 0809161 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir viðgerðum eftir jarðskjálfta að Sunnuvegi 11 Selfossi.
Umsækjandi:Helga Guðmundsdóttir kt:080853-4249
Sunnuvegur 11, 800 Selfoss
Samþykkt.
21. 0905091 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hellubakka 1 Selfossi.
Umsækjandi: Anna Margrethe Klein kt:220149-3079
Lækjarbakki 9, 800 Selfoss
Samþykkt.
22. 0905121 - Ósk um umsögn vegna endurnýjun leyfi til reksturs gististaðar í flokki V fyrir Gesthús ehf Selfossi.
Umsækjandi: Sýslumaðurinn á Selfossi kt:461278-0279
Hörðuvellir 1, 800 Selfoss
Samþykkt.
23. 0905111 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir útibúningsklefum við Sundhöll Selfoss Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
Austurvegur 2, 800 Selfoss
Samþykkt.
24. 0905090 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir húsi og flutningi sem er á lóð Selfossveitna, húsið verður flutt að Víkurheiði 4 Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt.650598-2029
Austurvegur 2, 800 Selfoss
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17,55
Kjartan Ólason
Þorsteinn Ólafsson
Þór Sigurðsson
Ari B. Thorarensen
Samúel Smári Hreggviðsson
Bárður Guðmundsson
Katrín Georgsdóttir
Grétar Zóphóníasson
Ásdís Styrmisdóttir
Guðmundur Elíasson