62. fundur bæjarráðs
62. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 21. janúar 2016 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10. Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Sandra Dís Hafþórsdóttir, bæjarfulltrúi, D-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, bæjarfulltrúi, B-lista, Viðar Helgason, áheyrnarfulltrúi, Æ-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi, S-lista, Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, sem ritaði fundargerð. Formaður leitaði afbrigða að taka á dagskrá umsókn um tækifærisleyfi vegna Selfossþorrablóts 2016. Var það samþykkt samhljóða. Dagskrá:Almenn afgreiðslumál | ||
1. | 1512031 - Tillaga UNGSÁ (Ungmennaráðs Árborgar) um menningarmál | |
Vísað til bæjarráðs frá bæjarstjórn | ||
Bæjarráð vísar tillögunni til íþrótta- og menningarnefndar. | ||
2. | 1512032 - Tillaga UNGSÁ um lífsleiknitíma í grunnskólum | |
Vísað til bæjarráðs frá bæjarstjórn | ||
Bæjarráð vísar tillögunni til fræðslunefndar. | ||
3. | 1512033 - Tillaga UNGSÁ um Mína Árborg | |
Vísað til bæjarráðs frá bæjarstjórn | ||
Bæjarráð vísar tillögunni til framkvæmdastjóra sveitarfélagsins. | ||
4. | 1512034 - Tillaga UNGSÁ um svæði miðbæjargarðsins | |
Vísað til bæjarráðs frá bæjarstjórn | ||
Bæjarráð vísar tillögunni til framkvæmda- og veitustjórnar og skipulags- og byggingarnefndar. | ||
5. | 1512035 - Tillaga UNGSÁ um starfsemi í Grænumörk | |
Vísað til bæjarráðs frá bæjarstjórn | ||
Bæjarráð vísar tillögunni til félagsmálanefndar. | ||
6. | 1512037 - Tillaga UNGSÁ um samgöngumál | |
Vísað til bæjarráðs frá bæjarstjórn | ||
Bæjarráð vísar tillögunni til framkvæmda- og veitustjórnar. | ||
7. | 1512038 - Tillaga UNGSÁ um útivistarsvæði í Árborg | |
Vísað til bæjarráðs frá bæjarstjórn | ||
Bæjarráð vísar tillögunni til framkvæmda- og veitustjórnar. | ||
8. | 1601193 - Reiðvegur í landi Syðra- Sels - skipti á landi | |
Bæjarráð felur framkvæmdastjóra sveitarfélagsins að ganga frá samningi við Melbrún ehf um skipti á spildum úr landi sveitarfélagsins í landi Stóra-Hrauns og Borgar fyrir spildu úr landi Syðra-Sels (landnr. 165562) vegna lagningar reiðvegar. Framkvæmdastjóra er falið að undirrita samninginn. | ||
9. | 1601151 - Vetrarlokanir á Hellisheiði | |
Svanur Bjarnason og Einar Pálsson frá Vegagerðinni komu inn á fundinn, rætt var um lokanir á Hellisheiði og vetrarþjónustu á Hellisheiði og Suðurstrandarvegi. | ||
10. | 1601177 - Ósk um styrk - Örnefni á Selfossi | |
Bæjarráð vísar erindinu til íþrótta- og menningarnefndar. | ||
11. | 1601218 - Beiðni um höfnun forkaupsréttar | |
Bæjarráð frestar afgreiðslu erindisins. | ||
12. | 1601322 - Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi um umsögn um umsókn tækifærisleyfis - Selfossþorrablót 2016 | |
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn um erindið. | ||
Erindi til kynningar | ||
13. | 1601107 - Skákdagur Íslands 2016 | |
Lagt fram til kynningar. | ||
14. | 1601228 - Landsleikurinn ALLIR LESA 2016 | |
Lagt fram til kynningar. | ||
Gunnar Egilsson | Sandra Dís Hafþórsdóttir | |
Helgi Sigurður Haraldsson | Viðar Helgason | |
Arna Ír Gunnarsdóttir | Ásta Stefánsdóttir |