18.1.2018
47. fundur framkvæmda- og veitustjórnar
47. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn 9. janúar 2018 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt:
Gunnar Egilsson, formaður, D-lista
Ragnheiður Guðmundsdóttir, nefndarmaður, D-lista
Ingvi Rafn Sigurðsson, nefndarmaður, D-lista
Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður, S-lista
Helgi Sigurður Haraldsson, nefndarmaður, B-lista
Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmda- og veitustjóri
Dagskrá:
| Almenn afgreiðslumál |
| 1. |
1801034 - Forðafræðiúttekt Ósabotnum |
| |
Skýrsla frá ÍSOR á forðaræði Ósabotnasvæðisins var kynnt. Niðurstaða skýrslunnar gefur vísbendingar um að vinna megi meira vatn af svæðinu.
Ákveðið að hefja undirbúning að staðsetningu á nýrri vinnsluholu. |
| |
|
|
| 2. |
1801035 - Stofnlangir hitaveitu 2018 |
| |
Rætt var um framtíðarstaðsetningu á stofnlögnum. Stjórnin samþykkir að fara í stækkun stofnlagna við Langholt og Suðurhóla. Aðgerðin þykir nauðsynleg til að styrkja dreifikerfi hitaveitunnar og mæta vaxandi íbúafjölda í sveitarfélaginu. |
| |
|
|
| 3. |
1706058 - Gatnagerð í Hagalandi 2017-2018 |
| |
Stjórnin samþykkir að bjóða út gatnagerð í Hagalandi. Áætluð verklok eru í september 2018. |
| |
|
|
| 4. |
1710009 - Húsnæðisáætlun Árborgar |
| |
Drög að húsnæðisáætlun Svf. Árborgar 2018-2025 lögð fram til kynningar. |
| |
|
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 09:30
| Gunnar Egilsson |
|
Ragnheiður Guðmundsdóttir |
| Ingvi Rafn Sigurðsson |
|
Eggert Valur Guðmundsson |
| Helgi Sigurður Haraldsson |
|
Jón Tryggvi Guðmundsson |