Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


8.2.2018

34. fundur félagsmálanefndar

34. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn þriðjudaginn 30. janúar 2018 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 16:15.  Mætt: Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista Jóna S. Sigurbjartsdóttir, nefndarmaður, D-lista Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður, D-lista Svava Júlía Jónsdóttir, nefndarmaður, S-lista Eyrún Björg Magnúsdóttir, nefndarmaður, Æ-lista Sigdís Erla Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri Anný Ingimarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar  Formaður leitar afbrigða til að taka mál nr. 1801282,nr. 1712175 og nr. 1801288 og er það samþykkt samhljóða. Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir ritar fundargerð. Dagskrá: 
         
1.   1702224 - Barnaverndarmál - trúnaðarmál
  Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók. Sigdís vék af fundi
     
2.   1801220 - Reglur um félagslegar leiguíbúðir í Sveitarfélaginu Árborg
  Tillögur lagðar fram og samþykktar samhljóða
     
3.   1801221 - Reglur Sveitarfélagsins Árborgar um fjárhagsaðstoð
  Tillögur lagðar fram og samþykktar samhljóða
     
4.   1801222 - Reglur Sveitarfélagsins Árborgar um daggæslu barna í heimahúsum
  Tillögur lagðar fram og samþykktar samhljóða
     
5.   1801223 - Reglur Sveitarfélagsins Árborgar um félagslega heimaþjónustu
  Félagsmálanefnd ákveður að fresta afgreiðslu til næsta fundar.
     
6.   1801224 - Húsnæðismál - trúnaðarmál
  Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók.
     
7.   1801282 - Barnaverndarmál - trúnaðarmál
  Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók. Sigdís vék af fundi undir þessum lið.
     
8.   1801288 - Barnaverndarmál - trúnaðarmál
  Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók. Sigdís vék af fundi undir þessum lið.
     
Erindi til kynningar
9.   1712175 - Umsögn - frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir
  Lagt fram til kynningar
     
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:45 Ari B. Thorarensen Jóna S. Sigurbjartsdóttir Þórdís Kristinsdóttir Svava Júlía Jónsdóttir Eyrún Björg Magnúsdóttir Sigdís Erla Ragnarsdóttir Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir Anný Ingimarsdóttir

Þetta vefsvæði byggir á Eplica