Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


6.11.2013

64. fundur framkvæmda- og veitustjórnar

64. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn þriðjudaginn 22. október 2013  að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 18:10. 

Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Ingvi Rafn Sigurðsson, nefndarmaður, D-lista, Andrés Rúnar Ingason, nefndarmaður, V-lista, Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmda- og veitustjóri, Guðjón Guðmundsson, varamaður D-lista. 

Eggert Valur Guðmundsson boðaði forföll. 

Dagskrá: 

Almenn afgreiðslumál

1.

1310119 - Fjárhagsáætlun 2015 - 2017

 

Stjórn framkvæmda- og veitunefndar kom saman til fundar vegna vinnu við þriggja ára fjárfestingaráætlun fyrir árin 2015-2017. Stjórnin samþykkir áætlunina og vísar henni til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

 

   

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 19:35.

 

Gunnar Egilsson

 

Ingvi Rafn Sigurðsson

Andrés Rúnar Ingason

 

Jón Tryggvi Guðmundsson

Guðjón Guðmundsson

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica