Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17.11.2008

7. fundur atvinnuþróunarnefndar

7. fundur atvinnuþróunarnefndar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn mánudaginn 17. nóvember 2008  að Austurvegi 67, Selfossi, kl. kl:17:30

Mætt: 
Tómas Þóroddsson, formaður (S)
Sigurjón Guðmarsson, varaformaður, B-lista (B)
Andrés Rúnar Ingason, nefndarmaður V-lista (V)
Ólafur H. Jónsson, nefndarmaður D-lista (D)
Jón Karl Haraldsson, nefndarmaður D-lista (D)
Sigmundur Stefánsson, starfsmaður

 

Dagskrá:

 

•1.      0810115 - Rætt um atvinnumálum í Árborg

Atvinnumálanefnd samþykkir að óska eftir fundi með forsvarsmönnum verkalýðsfélaga í Árborg við fyrsta hentugleika.


Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: kl:18:20

Tómas Þóroddsson                             
Sigurjón Guðmarsson
Andrés Rúnar Ingason             
Ólafur H. Jónsson
Jón Karl Haraldsson                            
Sigmundur Stefánsson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica