Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


14.9.2006

7. fundur skipulags- og byggingarnefnd

 

7.  fundur var haldin í Skipulags- og byggingarnefnd Árborgar fimmtudaginn 14. september 2006  kl. 17:00 á skrifstofu Framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfoss.

 

Mætt:  
Elfa Dögg Þórðardóttir, formaður
Ármann Ingi Sigurðsson
Margrét Magnúsdóttir
Þór Sigurðsson
Kristinn Hermannsson
Bárður Guðmundsson  skipulags- og byggingarfulltrúi
Gústaf Adolf Hermannsson, ritaði fundargerð.

 

Dagskrá:

 

1.  Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og  byggingarfulltrúi hefur samþykkt

 

a)  MR. 0607024
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Byggðarhorni 9.
Umsækjandi: Guðbrandur Jónsson     kt:280262-3589 
             Guðrún Edda Haraldsdóttir    kt:281262-4839    Reynivellir 12, 800 Selfoss.

 

b) Mnr.0606120
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Ólafsvöllum 11 Stokkseyri.
Umsækjandi: Böðvar Þór Kárason   kt:280673-5529 
                      Þóra Þorsteinsdóttir   kt:010579-4659      Bólstaðarhlíð 23, Reykjavík.

 

c) Mnr.0608083
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Tjarnarmóa 18-20 Selfoss.
Umsækjandi: Ræktunarsamband Flóa og Skeiða kt:540269-7699  Gagnheiði 35, 800 Selfoss.

 

d) Mnr.0609050
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Lyngmóa 10-12 Selfoss.
Umsækjandi: Ræktunarsamband Flóa og Skeiða  kt:540269-7699  Gagnheiði 35, 800 Selfoss.

 

e) Mnr.0609049
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Lyngmóa 14-16 Selfoss.
Umsækjandi: Ræktunarsamband Flóa og Skeiða  kt:540269-7699 Gagnheiði 35, 800 Selfoss.

 

f) Mnr.0608159
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Ólafsvöllum 5  Stokkseyri.
Umsækjandi: Hallgrímur Jónsson  kt:090782-4019 Eyrarbraut 47, 825 Stokkseyri.

 

g) Mnr.0609055
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Byggðarhorni 8.
Umsækjandi: Jóhanna Þorvaldsdóttir   kt:140175-5289 Byggðarhorn, 801 Selfoss.

 

h) Mnr.0609055
Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr og rishæð að Kirkjuvegi 14 Selfoss.
Umsækjandi: Kristín Vilhjálmsdóttir  kt:180163-5229   Kirkjuvegur 14, 800 Selfoss.

 

i) Mnr.0609014
Umsókn um byggingarleyfi fyrir landbúnaðarbyggingu að Norðurbraut 3, Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Haraldur Ólason   kt:130861-3859 
             Inga Björk Emilsdóttir   kt: 201065-3489  Sólbakki, 820 Eyrarbakki.

 

2.  Mnr.0608129
Umsókn um byggingarleyfi fyrir flugskýli við Selfossflugvöll við Selfoss. 
Umsækjandi:  Guðjón V Sigurgeirsson  kt.280134-2449   Norðurvangi 20, 220 Hafnafjörður

 

Skipulags- og byggingarnefnd vísar erindinu til starfshóps þar sem unnið er að breytingum á aðalskipulagi.(Aðalsskipulagshópur)

 

3.  Mnr.0608145
Umsókn um byggingarlóð fyrir flugskýli við Selfossflugvöll við Selfoss.
Umsækjandi:  L.Í.O. hf./Air Charter Iceland    kt.591291-1229  Pósthólf 374, 212 Garðabær

 

Skipulags- og byggingarnefnd vísar erindinu til starfshóps þar sem unnið er að breytingum á aðalskipulagi.(Aðalsskipulagshópur)

 

4. Mnr.0409087  
Umsókn um lóð að Vallartröð 11-13, Selfoss. Samþykkt í bæjarstjórn  16.ágúst sl.
Umsækjandi:  Olil Amble    kt:290763-3639  Álftarrima 1, 800 Selfoss

 

Samþykkt.

 

5. Mnr.0609026
Fyrirspurn um stækkun á bílskúr að Lyngheiði 10, Selfoss.
Umsækjandi: Sólveig Guðjónsdóttir   kt:220570-5849
                      Victor Gunnarsson        kt:280265-3149   Lyngheiði 10, Selfoss.

 

Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir fullunnum teikningum og að erindið verði grenndarkynnt að Lyngheiði 8.

 

6.  Mnr.0609037
Umsókn um byggingarleyfi fyrir geymslu við bílskúr að Hásteinsvegi 17, Stokkseyri.
Umsækjandi: Guðlaugur Magnússon   kt:130720-3979 
                       Halldóra Brandsdóttir   kt:180566-5629  Hásteinsvegur 17, 825 Stokkseyri.

 

Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir fullunnum teikningum.

 

7. Mnr.0605032
Umsókn  um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Lækjarbakka 8, Selfoss.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti  að grenndarkynna erindið að Lækjarbakka 6, 9, 10 og 11 og Laxabakka 5, 7 ,9 og 11. á fundi23. júní sl.
Athugasemdir bárust við grenndarkynningunni.
Umsækjandi:  Tindaborgir ehf.  kt:670106-1600  Gagnheiði 55, 800 Selfoss

 

Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki fallist á að frávik verði gerð á gildandi skipulagsskilmálum lóðarinnar  vegna fram kominna athugasemda.

 

8.   Mnr.0608116 
Lóðarumsókn vegna Breiðamýri 1 Selfossi. Bæjarráð samþykkti á fundi  24. ágúst sl. að fela skipulags- og byggingarnefnd að úthluta lóðinni
Umsækjandi: Jón Árni Guðmundsson   kt:150851-2039 Miðtúni 3, 800 Selfoss

 

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til umsækjanda.

 

9.  Mnr.0608112
Lóðarumsókn vegna Fossnes 2 Selfossi. Bæjarráð samþykkti á fundi  24. ágúst sl. að veita vilyrði fyrir lóðinni og felur  skipulags- og byggingarnefnd að úthluta lóðinni.
Umsækjandi: Atlantsolía   kt:590602-3610   Vesturvör 29, 200 Kópavogur.

 

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til umsækjanda.

 

10. Mnr.0607008 
Lóðarumsókn vegna Eyrarbraut 53 og 55, Stokkseyri.
Umsækjandi: Sjöfn Haraldsdóttir  kt:250153-2369  Íragerði 14, 825 Stokkseyri.

 

Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki úthlutað umbeðnum lóðum til umsækjanda þar sem fyrir liggur óafgreidd umsókn um lóðirnar.

 

11.  Mnr.0609018
Umsókn um leyfi fyrir uppsetningu á loftnetum og tækjabúnaði V/ GSM þjónustu að Fossvegi 10 Selfoss.
Umsækjandi: OG. Fjarskipti ehf.  kt:470905-1740  Síðumúla 28, 108 Reykjavík.

 

Samþykkt.

 

12. Mnr.0608181
Fyrirspurn að tillögu að nýju deiliskipulagi að Vestra Stokkseyrarseli.
Umsækjandi:  Ragnhildur Sigurðardóttir   kt:260466-4299 
                      Sigurður Torfi Sigurðsson   kt:100169-3559

 

Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir fullunnum skipulagsuppdráttum, nefndin leggur áherslu á að lágmarksstærð lóða verði samkvæmt gildandi aðalskipulagi.

 

13.  MR. 0606051
Deiliskipulagstillaga fyrir Miðtún 2 og 2a hefur verið auglýst. Engar athugasemdir bárust. Umsækjandi: Björn Bjarndal Jónsson Víðivöllum 1, 800 Selfoss  kt:160152-4199

 

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að  deiliskipulagstillagan verði samþykkt.     

 

14. Mnr.0606063
Deiliskipulagstillaga fyrir Byggðarhorn land 2,5,6,7 og 8 hefur verið auglýst. Engar      athugasemdir bárust.
Umsækjandi: f.h. Landeigenda Pro-ark teiknistofa  kt:460406-1100  Austurvegi 69, 800 Selfoss

 

Skiplags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt.

 

15. Mnr.031204
Deiliskipulagstillaga að Einarshafnarhverfi á Eyrarbakka, tillagan til loka afgreiðslu frá nefndinni.

 

Skiplags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt.

 

16.Mnr.0609045
Tillaga að deiliskipulagi í landi  Dísarstaða.
Umsækjandi: Hannes Þór Ottesen  kt:090570-5369  Dísarstöðum 2, 801 Selfoss.

 

Skipulags og byggingarnefnd óskar eftir kynningu frá hönnuðum.

 

17. Mnr.0606124
Fyrirspurn vegna deiliskipulagstillögu að Eyrargötu 51-53 Eyrarbakka. Erindið áður tekið fyrir á fundi nefndarinnar 11. júlí sl.
Umsækjandi: Stafnahús ehf.  kt:521004-3040  Gagnheiði 55, 800 Selfoss

 

Skipulags og byggingarnefnd leggur til að deiliskipulag fyrir Eyrargötu 51-53 verði unnið eftir meðfylgjandi umsögn frá vinnustofunni Þverá.  Mikilvægt er að markmið hverfisverndar og aðalskipulags verði höfð að leiðarljósi við áframhaldandi hönnun á skipulagi lóðarinnar.

 

18. Mnr.0604056
Fyrirspurn um umferðarskipulag við Tryggvagötu og Lóurima Selfoss
Umsækjandi: Símon I Tómasson   kt:110159-2939  Lóurima 9, 800 Selfoss

 

Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að gera fyrirspyrjanda grein fyrir gildandi umferðarskipulagi fyrir svæðið.

 

19. Úthlutun raðhúsa lóða í Suðurbyggð A

 

Suðurbyggð A – Raðhús

 

 


Nr.


Nr. umsækjenda


Útdreginn umsækjandi


Kennitala


 


1


639


Bjarni Ófeigur Valdimarsson


181049-4809


Hellishólar 1-9


2


659


Guðmundur Sigurðsson


101149-2699


Melhólar 1-9


3


668


Grótta byggingarverktakar ehf. og Eintúnaháls ehf.


591099-2489 og 601199-3699


Kerhólar 9-17


4


630


Birgir Hilmarsson


Herdís Halla Ingimundardóttir


110963-2979  100665-5819


Hraunhólar 9-13


 


 


 


 


 


5


636


Lagararnir ehf.


680605-1490


Hraunhólar 1-7


6


627


3D ehf.


631204-3920


Berghólar 1-7


7


666


Stjörnumót ehf.


500306-2380


Berghólar 9-15


8


667


Hamar Þórs ehf.


430805-0450


Kerhólar 1-7


9


603


ÖR. Verk ehf.


670504-3010


Berghólar 17-23


10


622


North Ócean ehf.


440406-1140


Melhólar 2-6


11


648


Fjöltak ehf.


490381-0159


Melhólar 8-12

 

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðunum.

 

20. Önnur mál.
a)
Í byrjun fundar var kynnt tillaga að deiliskipulagi í landi Laugadæla. Tillöguna kynntu Anna María Benediktsdóttir og Ásgeir Ásgeirsson frá teiknistofunni T.ARK.

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 18:30

 

Elfa Dögg Þórðardóttir                                
Ármann Ingi Sigurðsson
Kristinn Hermannsson                                             
Þór Sigurðsson
Margrét Magnúsdóttir
Bárður Guðmundsson                                              
Gústaf Adolf Hermannsson

 

 

,


Þetta vefsvæði byggir á Eplica