Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


31.1.2011

7. fundur skipulags- og byggingarnefndar

7. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn föstudaginn 28. janúar 2011  í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 14:00.

 


Mætt:
Gunnar Egilsson, formaður, D-lista,
Tómas Ellert Tómasson, varaformaður, D-lista,
Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður, D-lista,
Jón Jónsson, varamaður, D-lista,
Grétar Zóphóníasson, nefndarmaður, S-lista,
Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður, B-lista,
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi,
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingarfulltrúi,
Birkir Pétursson, starfsmaður.

 

Dagskrá:

 

1.  1012076 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Túngötu 9 Eyrarbakka.Umsækjandi: Byggingarþjónustan ehf, kt:530893-2439, Garðastræti 17, 101 Reykjavík
 Samþykkt.
   
2.  1011066 - Umsókn um byggingarleyfi til að bæta við gluggum á suður og austurhlið að Eyravegi 2 Selfossi.Umsækjandi: Íslenska eignafélagið ehf kt:501298-5069, Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
 Samþykkt.
   
3.  1005149 - Óskað er umsagnar um breytingu á áður útgefnu gistileyfi í flokki III, dags 4. maí 2010 og óskað eftir leyfi til reksturs gististaðar í flokki V, erindið hefur verið auglýst og athugasemdir borist.Umsækjandi: Sýslumaðurinn á Selfossi, kt:461278-0279, Hörðuvellir 1, 800 Selfoss
 Nefndin gefur neikvæða umsögn vegna athugasemda íbúa.

 

4.  1002170 - Fyrirspurn um deiliskipulagningu á landi Vestri hólms.Umsækjandi: Ásgautur ehf kt:431109-1310, Sumarliði Þorvaldsson Valsheiði 7, 810 Hveragerði
 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að deiliskipulagi Vestri - Hólms verði frestað þar til samkomulag hefur verið gert um eignarhald Vestri- og Eystri - Hólms og að Hólmurinn verði deiliskipulagður í heild sinni.
   
5.  1101101 - Framkvæmdaleyfi fyrir innri breytingum að Arnbergi.Umsækjandi: Olíuverslun Íslands, kt: 520269-3249, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík
 Samþykkt.
   
6.  1101092 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir endurbótum á kvennaklefum við Sundhöll Selfoss.Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029Austurvegi 2, 800 Selfoss
 Samþykkt.
   
7.  1007020 - Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa í Sveitarfélaginu Árborg
 Lagðar fram siðareglur og undirritaðar af kjörnum fulltrúum.
   
8.  1101127 - Fyrirspurn um breytingar á lóðinni Gráhellu 18-30 Selfossi.Umsækjandi: Selhús ehf kt: 470406-2670, Gagnheiði 61, 800 Selfoss
 Nefndin óskar eftir fullnægjandi aðaluppdráttum.
   
9.  1101157 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhúsi og gámi að Gagnheiði 34 Selfossi.Umsækjandi: Hús og Parket ehf kt:480610-0320Tröllhólum 23, 800 Selfoss
 Samþykkt til 6 mánaða.
   
10.  1101156 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir gönguhurð að Gagnheiði 34, Selfossi.Umsækjandi: Vaðlaborgir ehf, kt:410405-1130, Sigtúni 3, 800 Selfoss
 Nefndin óskar eftir fullnægjandi útlitsteikningum.
   
11.  1008692 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi að Merkilandstúni, tilagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist.Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg, kt:650598-2029, Austurvegi 2, 800 Selfoss
 Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
   
12.  0608118 - Endurskoðun aðalskipulags Árborgar, tillagan hefur verið auglýst og athugasemdir borist
 Skipulags- og byggingarfulltrúa ásamt bæjarlögmanni falið að yfirfara framkomnar athugasemdir og gera tillögu að svari.
   

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 15:20

 

Gunnar Egilsson  
Tómas Ellert Tómasson
Hjalti Jón Kjartansson  
Jón Jónsson
Grétar Zóphóníasson  
Íris Böðvarsdóttir
Bárður Guðmundsson  
Gísli Davíð Sævarsson
Birkir Pétursson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica