2.5.2016
72. fundur bæjarráðs
72. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 28. apríl 2016 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Sandra Dís Hafþórsdóttir, bæjarfulltrúi, D-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, bæjarfulltrúi, B-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi, S-lista, Eyrún Björg Magnúsdóttir, áheyrnarfulltrúi, V-lista, Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, sem ritaði fundargerð.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar |
1. |
1501029 - Fundargerðir félagsmálanefndar |
|
14. fundur haldinn 8. september 15. fundur haldinn 29. september 16. fundur haldinn 1. desember 17. fundur haldinn 16. desember |
|
Fundargerðirnar staðfestar. |
|
|
|
2. |
1601004 - Fundargerð félagsmálanefndar |
|
21. fundur haldinn 12. apríl |
|
Fundargerðin staðfest. |
|
|
|
3. |
1601007 - Fundargerðir framkvæmda- og veitustjórnar |
|
25. fundur haldinn 16. mars 26. fundur haldinn 13. apríl |
|
Fundargerðirnar staðfestar. |
|
|
|
4. |
1601003 - Fundargerð fræðslunefndar |
|
20. fundur haldinn 14. apríl |
|
Fundargerðin staðfest. |
|
|
|
5. |
1601008 - Fundargerð íþrótta- og menningarnefndar |
|
19. fundur haldinn 13. apríl |
|
Fundargerðin staðfest. |
|
|
|
Fundargerðir til kynningar |
6. |
1602089 - Fundargerð hverfisráðs Eyrarbakka |
|
22. fundur haldinn 12. apríl |
|
-liður 1, vegur upp í fuglafriðland, samstarfshópur sveitarfélagsins og Fuglaverndar hyggur á framkvæmdir við veginn i sumar. -liður 3, utanvegaakstur í fjöru, bæjarráð vísar erindinu til framkvæmda- og veitustjórnar. -liður 4, lagfæringar á bryggju, bæjarráð vísar erindinu til framkvæmda- og veitusviðs. -liður 5, upplýsingaskilti, bæjarráð vísar erindinu til framkvæmda- og veitusviðs. -liður 6, plaströr í fjöru við Eyrarbakka, bæjarráð felur framkvæmda- og veitusviði að ræða við eiganda röranna um að þau verði fjarlægð. -liður 7, hreinsunarátak hefur verið dagsett og hefst það föstudaginn 29. apríl og stendur til 8. maí. -liður 8, ofaníburður á sjóvarnargarði, bæjarráð bendir á afgreiðslu framkvæmda- og veitustjórnar frá 25. fundi. Bæjarráð bendir jafnframt á að ekki er sjálfgefið að fjármunir séu í fjárhagsáætlun til að framkvæma þá þætti sem hverfisráð óskar eftir hverju sinni, en leitast er við að verða við ábendingum ráðsins eins og unnt er. |
|
|
|
Almenn afgreiðslumál |
7. |
1604066 - Lokaskýrsla starfshóps Sambands íslenskra sveitarfélaga um stefnumótun í úrgangsmálum |
|
Áður frestað á 71. fundi |
|
Bæjarráð fagnar því að unnið sé að stefnumótun í málaflokknum. Bæjarráð gerir ekki athugasemd við tillögur starfshópsins. |
|
|
|
8. |
1604209 - Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 19. apríl 2016, um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi - Jaðar 6 |
|
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn. |
|
|
|
9. |
1604204 - Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 15. apríl 2016, um umsögn um umsókn um tækifærisleyfi – Jórukórinn, Íþróttahús Vallaskóla |
|
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn. |
|
|
|
10. |
1604219 - Fundarboð á aðalfund Landskerfis bókasafna 2016 |
|
Lagt fram. |
|
|
|
11. |
1604268 - Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 20. apríl 2016, um umsögn - tillaga til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 2015 - 2018 |
|
Lagt fram. |
|
|
|
12. |
1604269 - Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar, dags. 22. apríl 2016, um umsögn - tillaga til þingsályktunar um stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna |
|
Lagt fram. |
|
|
|
13. |
1604270 - Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar, dags. 22. apríl 2016, um umsögn - frumvarp til laga um útlendinga |
|
Lagt fram. |
|
|
|
14. |
1603097 - Fundartími bæjarráðs 2016 |
|
Bæjarráð samþykkir að fella niður fund í næstu viku þar sem reglulegan fundartíma ber upp á uppstigningardag. |
|
|
|
Erindi til kynningar |
15. |
0611106 - Viðbygging við verknámshúsið Hamar, framvinduskýrsla |
|
Lagt fram. |
|
|
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 09:00.
Gunnar Egilsson |
|
Sandra Dís Hafþórsdóttir |
Helgi Sigurður Haraldsson |
|
Arna Ír Gunnarsdóttir |
Eyrún Björg Magnúsdóttir |
|
Ásta Stefánsdóttir |