73. fundur framkvæmda- og veitustjórnar
73. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn miðvikudaginn 19. mars 2014 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Ingvi Rafn Sigurðsson, nefndarmaður, D-lista, Tómas Ellert Tómasson, nefndarmaður, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður, S-lista, Andrés Rúnar Ingason, nefndarmaður, V-lista, Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmda- og veitustjóri.
Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál |
||
1. |
1403180 - Hitaveita í Smáralandi Austurbyggð |
|
Kostnaðaráætlun vegna lagningar hitaveitu í Smáraland lögð fram. Stjórnin samþykkir að farið verði í framkvæmdina og felur framkvæmda- og veitustjóra að vinna málið áfram. |
||
|
||
2. |
1311160 - Hreinsistöð fráveitu við Geitanesflúðir í Ölfusá |
|
Framkvæmda- og veitustjóra falið að auglýsa útboð á útrásarlögn fráveitu að Geitanesflúðum. |
||
|
||
3. |
1402126 - Samkomulag um afnot af Hrísholti 9 |
|
Lögð vöru fram drög að samkomulagi við Bifhjólaklúbbinn Postulana um afnot af húsnæði að Hrísholti 9 Selfossi. Rætt var um grein 4 í samningnum er varðar vesturhluta hússins. Ákveðið að fresta umsögn um þann hluta samningsins til næsta fundar. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:10
Gunnar Egilsson |
|
Ingvi Rafn Sigurðsson |
Tómas Ellert Tómasson |
|
Eggert Valur Guðmundsson |
Andrés Rúnar Ingason |
|
Jón Tryggvi Guðmundsson |