74. fundur bæjarráðs
74. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018 haldinn fimmtudaginn 19. maí 2016 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 09:10. Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Kjartan Björnsson, varamaður, D-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, bæjarfulltrúi, B-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi, S-lista, Eyrún Björg Magnúsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Æ-lista, Rósa Sif Jónsdóttir, ritari. Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 1601004 - Fundargerð félagsmálanefndar | |
22. fundur haldinn 10. maí | ||
Fundargerðin staðfest. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
2. | 1605149 - Fundargerð Sandvíkurseturs ehf. | |
Aðalfundur haldinn 2. maí | ||
Lagt fram. | ||
3. | 1605150 - Fundargerð Fasteignafélags Árborgar ehf. | |
Aðalfundur haldinn 2. maí | ||
Lagt fram. | ||
4. | 1605151 - Fundargerð Fasteignafélags Árborgar slf. | |
Aðalfundur haldinn 2. maí | ||
Lagt fram. | ||
5. | 1605175 - Fundargerð Leigubústaða Árborgar ses. | |
Aðalfundur haldinn 2. maí | ||
Lagt fram. | ||
6. | 1605177 - Fundargerð Verktækni ehf. | |
Aðalfundur haldinn 2. maí | ||
Lagt fram. | ||
7. | 1602004 - Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
171. fundur haldinn 20. apríl | ||
Lagt fram. | ||
8. | 1602003 - Fundargerð stjórnar SASS | |
508. fundur haldinn 6. maí | ||
Lagt fram. | ||
Almenn afgreiðslumál | ||
9. | 1604311 - Beiðni Guðmundar Árna Sigurðssonar og Sjafnar Þórarinsdóttur, ábúenda að Baugsstöðum, dags. 24. apríl 2016, um aðkomu sveitarfélagsins að því að girða í kringum Knarrarósvita, sem er í landi Baugsstaða. | |
Bæjarráð samþykkir að veita styrk til að bæta aðgengi við Knarrarósvita. Fjármagnið verði tekið af styrk sem Sveitarfélagið Árborg fékk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða til að bæta aðgengi við vitann. | ||
10. | 1605174 - Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 10. maí 2016, um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi - Hótel Selfoss, breyting leyfis | |
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn. | ||
Erindi til kynningar | ||
11. | 1605176 - Tillögur samþykktar á 94. þingi HSK, sem haldið var 12. mars 2016 | |
Lagt fram. | ||
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 9:40
Gunnar Egilsson | Kjartan Björnsson | |
Helgi Sigurður Haraldsson | Arna Ír Gunnarsdóttir | |
Eyrún Björg Magnúsdóttir | Rósa Sif Jónsdóttir |