Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


29.9.2006

8. fundur skipulags- og byggingarnefnd

 

8.  fundur var haldin í Skipulags- og byggingarnefnd Árborgar fimmtudaginn 28. september 2006  kl. 17:00 á skrifstofu Framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfoss.

 

Mætt:          
Ármann Ingi Sigurðsson, varaformaður
Þorsteinn Ólafsson     
Torfi Áskelsson
Snorri Baldursson, fh. Slökkvistjóra Árborgar
Bárður Guðmundsson  skipulags- og byggingarfulltrúi
 Gústaf Adolf Hermannsson, ritaði fundargerð

 

Dagskrá:

 

1. Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og  byggingarfulltrúi hefur samþykkt

 

Listi yfir samþykktir  skipulags- og byggingarfulltrúa.

 

a)  Mnr.0609095
Umsókn um byggingarstjóraleyfi í Árborg
Umsækjandi: Guðmundur Gunnar Þórðarson   kt:040849-3789 Hjallaseli 12, 109 Reykjavík

 

b) Mnr.0609064 
Umsókn um leyfi til að setja niður kofa að Birkihólum16-20
Umsækjandi: Haraldur Rúnarsson   kt:270571-5499 Birkihólar 20, 800 Selfoss

 

c) Mnr.0608082
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Tjarnarmóa 13-15 Selfossi
Umsækjandi:Ræktunarsamband Flóa og Skeiða  kt:540269-7699 Gagnheiði 35, 800 Selfoss

 

d) Mnr.0609093
Umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun á húsnæði að Búðarstíg 5b Eyrarbakka.
Umsækjandi:Emil Hólm Frímannsson  kt:280437-4419 Búðarstígur 5, 800 Eyrarbakka

 

e) Mnr.0609067
Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingu á húsnæði að Fosstúni 14 Selfossi
Umsækjandi: Gautur Stefánsson   kt:080146-2999 Haukalind 19, 201 Kópavogur.

 

f) Mnr.0609124
Umsókn um byggingarstjóraleyfi
Umsækjandi: Gísli Rúnar Magnússon  kt:290364-7799   Oddabraut 14, 815 Þorlákshöfn  

 

2. Mnr. 0511097
Umsókn um framkvæmdarleyfi til reiðvegagerðar milli hesthúsahverfisins við Háeyrarveg og út á Engjaveg við Eyrarbakka.
Umsækjandi: Pjetur N Pjetursson  kt:090254-4649  Sólvangi, 820 Eyrarbakka.

 

Samþykkt, að höfðu samráði við Framkvæmda-  og Veitusviðs.

 

3. Mnr. 0609082 
Fyrirspurn um breytingu á húsnæði að Engjavegi 10 Selfossi.
Umsækjandi: Guðni Arnarsson  kt:230966-5249 
Aðalbjörg Runólfsdóttir   kt:060168-3349  Engjavegur 10, 800 Selfoss

 

Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda um nánari útfærslu

 

4. Mnr.0609079
Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 18 Selfossi.
Umsækjandi: Fóðurstöð Suðurlands    kt:560784-0239 Gagnheiði 18, 800 Selfoss

 

Samþykkt að veita stöðuleyfi til 2 ára. Staðsetning skal vera í samráði við Skipulags- og byggingarfulltrúa

 

5.  Mnr.0609080
Fyrirspurn um að setja fóðurtanka upp við húsið að Gagnheiði 18 Selfossi.
Umsækjandi: Fóðurstöð Suðurlands  kt:560784-0239  Gagnheiði 18, 800 Selfoss

 

Samþykkt, með fyrirvara um að sett verði upp girðing við hlið tankana í samráði við Skipulags- og byggingarfulltrúa

 

6.  Mnr.0609086
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir gestahús á lóðinni við Eyrargötu 41b, Eyrarbakka.
Umsækjandi: Jónas Frímannsson  kt:301134-4879  Sunnubraut 50, 200 kópavogur.

 

Erindinu frestað þar til afgreiðslu reglna um byggingarskilmála  hverfisverndar á Eyrarbakka liggja fyrir.

 

7. Mnr.0609057
Umsókn um stöðuleyfi fyrir tvær kennslustofur til 2. ára við Barnaskólan á Eyrarbakka Háeyrarvöllum 56.
Umsækjandi. Sveitarfélagið Árborg   kt:650598-2029  Austurvegi 2, 800 Selfoss.

 

Samþykkt, nánari staðsetning skal vera í samráði við Skipulags- og byggingarfulltrúa

 

8.  Mnr.0609087 
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Strandgötu 9a Stokkseyri.
Umsækjandi: Ingibjörg Ottósdóttir   kt:150378-4009
                      Bergur Geirsson          kt:010882-3899 Strandgata 9a, 825 Stokkseyri

 

Óskað er eftir fullunnum teikningum.

 

9. Mnr.0609053
Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Hrísmýri 1
Umsækjandi: Röðull frímúrararastúka    kt:420891-1139 Hrísmýri 1, 800 Selfoss

 

Frestað, þar sem fullnægjandi teikningar hafa ekki borist

 

10.  Mnr.0609094
Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Suðurengi 4 Selfossi.
Umsækjandi: Alfreð Árnason   kt:280564-3549  Suðurengi 4, 800 Selfoss

 

Nefndin leggur til að grenndarkynna að Lágengi 1 og 3 , Suðurengi 2.

 

11.Mnr.0607054

 

Fyrirspurn um leyfi til að fara út fyrir byggingarreit lóðarinnar að Ólafsvöllum 8-10                    Stokkseyri.  
Umsækjandi: Ólafur Auðunsson  kt:110647-4339  Hásteinsvegur 6, 825 Selfoss

 

Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda

 

12.  Mnr.0605165
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við bílageymslu að Sólvöllum 3                     Selfossi. Áður tekið fyrir á fundi 27. júní sl. Skipulags- og byggingarnefnd sendi erindið í   grendar kynningu  að Sólvöllum 1 og 5 og að Skólavöllum 2-4 og 6. Athugasemdir bárust. 

 

Umsækjandi: Páll Jónsson   kt:120453-3869    Sólvellir 3, 800 Selfoss

 

Skipulags- og byggingarnefnd getur fallist á byggingarleyfið,

 

Að því tilskyldu að engir gluggar verða settir á austu- og norðurhlið viðbyggingarinnar. 

 

Óskað er eftir fullnægjandi teikningum.

 

13.  Mnr. 0605166
Erindi frá Ómari Bogasyni, hluthafa í Durand,  varðandi lóðirnar Birkihólar 10,12 og 14, Selfossi. Áður tekið fyrir á fundi 27. júní sl. Skipulags- og byggingarnefnd sendi erindið í  grenndarkynningu og leitaði álits deiliskipulagshönnuðar.
Umsækjandi: Ómar Bogason  kt:300660-3209   Garðsvegi 18, 710 Seyðisfjörður

 

Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki fallist á breytingar deiliskipulags lóðanna Birkihóla 10-14 vegna framkominna athugasemda

 

 

 

 

 

14.            Mnr.0609002

 

Erindi Bæjarráðs vegna deiliskipulags á Björkustykki. Bæjarráð samþykkir að fela skipulags-  og byggingarnefnd að deiliskipuleggja Björkustykki á fundi 7. september sl.

 

Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að kanna hvort komi til greina að stækka skipulagssvæðið inní land Bjarkar.

 

15. Mnr.0609066
Tillaga að deiliskipulagi af spildunum Hesthúsatún og Hólatún í landi Austurkots.
Umsækjandi: Haukur Baldvinsson   kt:201077- 4009  Grenigrund 21, 800 Selfoss

 

Skipulags- og byggingarfulltrúa  falið að ræða við skipulagshönnuð.

 

16. Mnr.0609091
Tillaga að deiliskipulagi vegna hluta af landi Byggðarhorns.
Umsækjandi: Rauðholt ehf.   kt:470206-0200   Austurvegi 6, 800 Selfoss.

 

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði  auglýst samhliða  aðalskipulagsbreytingu.

 

17. Mnr.0604069
Tillaga að deiliskipulagi Gráhellu 1. áfanga. ásamt deiliskipulagsskilmálum eftir að  tekið hefur verið tillit til athugasemda. Áður tekið fyrir á fundi 11. júlí sl.
Umsækjandi: f.h. landeigenda Gestur Már Þráinsson

 

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.

 

18.  Mnr.0510033
Breyting á deiliskipulagi iðnaðarsvæðis við Gagnheiði. Gagnheiði 1-9 Selfossi.
Áður tekið fyrir á fundi 24. ágúst sl.

 

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.

 

19. Svör við tillögum Kristins Hermannssonar frá 4.fundi

 

Skipulags- og byggingarfulltrúi leggur fram svör á fundinum.

 

Svar við tillögu Kristins Hermannssonar varðandi aðstöðu starfsmanna á vinnustað.

 

Er það að segja að á öllum stærri vinnustöðum er starfsmanna aðstaða viðunandi og sumstaðar til fyrirmyndar.  Varðandi aðstöðu starfsmanna við minni háttar framkvæmdir eins og einbýlishús mætti hún vera betri í einstaka tilfellum, en stefnt er að því að starfsmanna aðstaða verði í öllum tilfellum til fyrirmyndar.

 

Svar við tillögu Kristins Hermannssonar varðandi saman tekt á lista yfir ný framkvæmdir og fjölda íbúða á tímabilinu frá 2002 til 2005.

 

Er það að segja að verið er að leggja síðustu hönd á vinnu við árið 2005 og vonandi verður hægt að leggja upplýsingar um efni tillögunar fyrir á næsta eða þar næsta fundi.

 

Virðingarfyllst

 

Bárður Guðmundsson
Skipulags- og byggingarfulltrúi.

 

20. Önnur mál.
a) Kynning á hugmyndum á deiliskipulagi í landi Dísarstaða
b) Lögð fram drög að byggingarskilmálum að hverfisverndarsvæðis á Eyrarbakka
c)  Nefndarmenn óska Elfu Dögg Þórðardóttur formanni Skipulags- og byggingarnefndar til hamingju með fæðingu sonar.

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 18:44

 

Ármann Ingi Sigurðsson                               
Þorsteinn Ólafsson
Torfi Áskelsson                                             
Snorri Baldursson
Bárður Guðmundsson                                              
Gústaf Adolf Hermannsson

 

 

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica