Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


28.2.2019

8. fundur fræðslunefndar

8. fundur fræðslunefndar Árborgar, kjörtímabilið 2018-2022, haldinn miðvikudaginn 6. febrúar 2019 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 16:30.  Mætt:                        Arna Ír Gunnarsdóttir, formaður, S-lista Guðmunda Ólafsdóttir, nefndarmaður, B-lista Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson, nefndarmaður, Á-lista Brynhildur Jónsdóttir, nefndarmaður, D-lista Þórhildur Dröfn Ingvadóttir, nefndarmaður, D-lista Guðbjartur Ólason, fulltrúi skólastjóra Kristín Eiríksdóttir, fulltrúi leikskólastjóra Kristín Björnsdóttir, fulltrúi kennara Brynja Hjörleifsdóttir, fulltrúi leikskólakennara Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri  Dagskrá:  
Almenn afgreiðslumál
1.  1812106 - Umsögn - tilaga til þingsályktunar um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi
  Lagt fram. Fræðslunefnd fagnar frumvarpinu.
     
2. 1901289 - Reglur um leikskólaþjónustu
  Fræðslunefnd samþykkir breytingarnar og vísar reglunum til afgreiðslu í bæjarstjórn.
     
3. 1901292 - Handbók starfsfólks Vallaskóla 2018-2019
  Guðbjartur Ólason, skólastjóri, kynnti handbókina sem fræðslunefnd staðfestir.
     
Erindi til kynningar
4. 1901093 - Fundargerðir leikskólastjóra o.fl. 2019
  Fundargerð frá 11. janúar 2019 til kynningar.
     
5. 1708133 - Undirbúningur að byggingu skóla í Björkurstykki
  Fundargerð (10) frá 28. janúar 2019 til kynningar.
     
6. 1711264 - Viðbygging við Leikskólann Álfheima
  Fundargerð frá 22. janúar 2019 til kynningar.
     
7. 1811132 - Gjaldskrár 2019
  Til kynningar. - Samþykkt bæjarráðs frá 24. janúar 2019 um hækkun á systkinaafslætti einnig á frístundaheimilum. - Bókun bæjarráðs um viðbætur við gjaldskrá frístundaheimila í Sveitarfélaginu Árborg
     
8. 1901094 - Samráð skólastjóra og fræðslustjóra 2019
  Fundargerð frá 15. janúar 2019 til kynningar.
     
9. 1902023 - Samstarfsfundur skólastjóra leik- og grunnskóla
  Fundargerð frá 29. janúar 2019 til kynningar.
     
10. 1901298 - Samræmd könnunarpróf 2019-2020
  Tilkynning um dagsetningar 2019-2020 til kynningar.
     
11.  1901207 - Staða nemenda með ólíkan tungumála- og menningarbakgrunn
  Eurydice skýrsla til kynningar.
     
12.  1901276 - Styrkir úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla skólaárið 2019-2020
  Til kynningar.
     
13. 1901267 - Umsögn - lagabreytingar í samráðsgátt um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda nr. 87/2008
  Til kynningar.
     
14. 1901050 - Dagur leikskólans 2019
  Til kynningar. Bjarkey Sigurðardóttir, nemandi í leikskólanum Jötunheimum á Selfossi, bar sigur úr býtum í ritlistarsamkeppninni Að yrkja á íslensku sem Kennarasambandið efndi til í tilefni Dags leikskólans. Bjarkey tók við viðurkenningu úr hendi Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra, á samkomu í leikskólanum Brákarborg í Reykjavík í morgun. Verðlaunaljóð Bjarkeyjar ber titilinn Sumar. Sumar Sumar er sólblítt, gaman er þá. Að dansa í sumarkjólnum og borða snakk. Fræðslunefnd óskar Bjarkeyju innilega til hamingju.
     
15.  1901290 - Erindið - eiga öll börn á Íslandi að kunna íslensku ? Hvað er til ráða ?
  Til kynningar.
     
16. 1901126 - Íslandsmót verk- og iðngreina og framhaldsskólakynning
  Til kynningar.
     
  Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:10  
Arna Ír Gunnarsdóttir   Guðmunda Ólafsdóttir
Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson   Brynhildur Jónsdóttir
Þórhildur Dröfn Ingvadóttir   Guðbjartur Ólason
Kristín Eiríksdóttir   Kristín Björnsdóttir
Brynja Hjörleifsdóttir   Þorsteinn Hjartarson
     

Þetta vefsvæði byggir á Eplica